Grill 66 karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Torsótt en lærdómsrík leið – Herbert fagnaði með ÍR-ingum

„Það er virkilega kærkomið og um leið mikilvægt fyrir félagið að endurheimta sætið í Olísdeildinni eftir eins árs veru í Grill66-deildinni,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, í samtali við handbolta.is í dag. ÍR vann í gær Fjölni í umspili...

Með samningnum er lagður hornsteinn

Eins og kom fram á handbolta.is á föstudaginn þá hefur handknattleiksþjálfarinn Stevce Alusovski ákveðið að vera áfram í herbúðum Þórs á Akureyri. Í gær sagði Akureyri.net frá að Alusovski hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Árni Rúnar...

ÍR tekur sæti í Olísdeildinni

ÍR fylgir Herði frá Ísafirði eftir upp í Olísdeild karla eftir að hafa unnið Fjölni með þremur vinningum gegn einum í umspili um sæti í Olísdeild. ÍR vann fjórðu viðureign liðanna í Dalhúsum í dag, 27:25, eftir að hafa...
- Auglýsing -

Alusovski heldur áfram að þjálfa Þór

Norður Makedóníumaðurinn Stevce Alusovski heldur áfram þjálfun Þórs á Akureyri á næsta keppnistímabili í Grill66-deild karla. Frá þessu var greint á balkan-handball í gær. Þar segir að Alusovski hafi samþykkt að stýra Þór á næsta keppnistímabili. Undir stjórn Alusovski hafnaði...

Víkingar eru ekki að spara blekið

Víkingar eru ekki að spara blekið þessa dagana. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum kemur til félagsins eða skrifar undir nýja samninga, jafnt við karla- sem kvennalið félagsins. Nú síðast skrifuðu vinstri hornamennirnir Agnar Ingi Rúnarsson og Arnar Gauti Grettisson...

Handboltinn okkar: Önnur umferð í undanúrslitum, umspilið og leiðréttar rangfærslur

Ekki er slegið slöku við í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar þessa dagana en drengirnir gáfu út sinn fertugasta og fyrsta þátt í gær. Í þættinum fjölluðu þeir um leiki 2 í undanúrslitum karla. Að þeim loknum þá má með sanni segja...
- Auglýsing -

Þeir treystu og fylgdu leikplaninu

„Menn voru eðlilega ekki sáttir eftir síðasta leik og komu því heldur betur klárir í leikinn í kvöld. Upphafskaflinn var svakalega góður,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, glaður í bragði eftir sigur á Fjölni í þriðja leik liðanna í...

ÍR-ingar yfirspiluðu Fjölnismenn

ÍR hefur tekið frumkvæðið á nýjan leik í rimmunni við Fjölni í umspili Olísdeildar karla eftir afar öruggan sigur, 37:28, í þriðja leik liðanna í Austurbergi í kvöld. Næst mætast liðin í Dalhúsum á sunnudaginn klukkan 16. Vinni ÍR...

Dagskráin: Valsmenn fara á Selfoss og Fjölnismenn í Austurberg

Leikið verður á tvennum vígstöðvum í kvöld á Íslandsmótinu í handknattleik. Í Set-höllinni á Selfossi halda lið Selfoss og Vals áfram að keppast um sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla. Einn leikur er að baki. Hann unnu Valsmenn örugglega með...
- Auglýsing -

Gunnar semur við Víking til tveggja ára

Gunnar Valdimar Johnsen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking og hyggst þar með taka slaginn með liðinu í Grill66-deildinni á næsta tímabili. Gunnar er 24 ára gamall og leikur sem miðjumaður og einnig skytta. Hann gekk til liðs...

Skrifar undir þriggja ára samning við HK

Örvhenta skyttan, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, hefur ákveðið að kveðja Aftureldingu fyrir fullt og fast og ganga til liðs við HK. Þessu til staðfestingar skrifaði hann undir þriggja ára samning við Kópavogsliðið, eftir því sem fram kemur í...

Engan bilbug að finna á Víkingum – horfa bjartsýnir fram veginn

Engan bilbug er að finna á Víkingum að sögn Jóhanns Reynis Gunnlaugssonar fyrirliða þrátt fyrir að lið þeirra hafi fallið úr Olísdeildinni á dögunum eftir að hafa átt á brattann að sækja frá upphafi. „Ég ætla að halda áfram og...
- Auglýsing -

Allt annað Fjölnislið sem mætti í kvöld

„Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í fyrsta leiknum. Miklar brotalamir voru þá á leik okkar sem við fórum vel yfir og tókst að bæta úr þegar komið var út í leikinn í kvöld,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson þjálfari...

Ef við nýtum ekki færin vinnum við ekki leiki

„Þegar við skorum ekki úr dauðafærunum þá vinnum við ekki leikina,“ sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR eftir fjögurra marka tap, 27:23, fyrir Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í Dalhúsum í kvöld. ÍR-ingar...

Fjölnismenn bitu frá sér

Fjölnismenn bitu frá sér í kvöld þegar þeir unnu ÍR nokkuð örugglega, 27:23, í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í Dalhúsum. Þar með er staðan jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsti leikur liðanna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -