Fjölnir mætir ÍR í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla eftir að Fjölnisliðið vann Þór Akureyri öðru sinni í undanúrslitum í dag, 36:30. Leikið var í Höllinni á Akureyri. Fjölnismenn unnu fyrri leikinn, 28:24, á heimavelli á fimmtudaginn....
Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með tveimur leikjum. Einnig getur fyrri umferð umspils um sæti í Olísdeild karla lokið í dag þegar Fjölnismenn sækja Þórsara á Akureyri heim í Höllina í höfuðstað...
ÍR-ingar komust í gærkvöld í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð þegar þeir unnu Kórdrengi öðru sinni í undanúrslitum umspilsins, 25:19, þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. ÍR-ingar mæta annað hvort Fjölni eða Þór...
Einn leikur fer fram í kvöld í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik þegar ÍR-ingar sækja Kórdrengi heim í annarri umferð undanúrslita. Leikið verður í Kórnum og verður hafist handa klukkan 18.ÍR hefur einn vinning og vinni...
Forsvarsmenn handknattleiksdeildar Fjölnis hefur hafið leit að þjálfara fyrir meistararflokks lið félagsins eftir að Guðmundur Rúnar Guðmundsson óskaði eftir að láta af störfum í lok yfirstandandi keppnistímabils.Guðmundur Rúnar er að ljúka sínu öðru keppnistímabili sem þjálfari meistaraflokks karla. Liðið...
ÍR-ingar sluppu svo sannarlega með skrekkinn í kvöld gegn Kórdrengjum í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik. Það var ekki fyrr en að lokinni framlengingu sem leikmenn ÍR gátu fagnað sigri, 37:34....
Fjölnir er kominn yfir í rimmunni við Þór Akureyri í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa unnið með fjögurra marka mun, 28:24, í fyrstu viðureign liðanna í Dalhúsum í dag. Liðin mætast öðru...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla og í Grill66-deild karla hefst í dag og í kvöld með fjórum hörkuleikjum, tveimur í hvorri deild. Keppni hefst í Vestmannaeyjum með viðureign ÍBV og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Flautað verður til leiks...
Valsarinn Tryggvi Garðar Jónsson varð markakóngur Grill66-deildar karla með 139 mörk í 20 leikjum. Keppni í deildinni lauk á síðasta föstudag með sigri Harðar frá Ísafirði.Tryggvi Garðar var aðeins einu marki frá því að vera með rétt 10 mörk...
Umspil um sæti í Olísdeild karla hefst fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta. ÍR, Fjölnir, Þór Akureyri og Kórdrengir eiga keppnisrétt í umspilinu og geta leikmenn liðanna þar með tekið vonglaðir sumrinu mót, eins og segir í sígildum dægurlagatexta.Í...
Eins og áður hefur komið fram þá vann Hörður sigur í Grill66-deild karla í kvöld og tekur sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð, fyrst liða frá Vestfjörðum. Hörður vann Þór Akureyri örugglega á Torfnesi við Skutulsfjörð í kvöld,...
Hörður á Ísafirði leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hörður tryggði sér sigur í deildinni í kvöld með því að leggja Þór Akureyri, 25:19, í lokaumferðinni á Ísafirði í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem...
Framundan er síðasta umferð Grill66-deildar karla í handknattleik. Fimm síðustu leikirnir hefjast klukkan 19.30. Að þeim loknum ræðst hvort það verður Hörður eða ÍR sem vinnur deildina og tekur sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Einnig skýrist hvort það...
Lokaumferð Grill66-deild karla í handknattleik fer fram í kvöld. Fimm leikir verða á dagskrá og hefjast þeir klukkan 19.30. Næsta víst er að víða mun sjóða á keipum og siglt verður svo djarft að freyði um bóg og borð,...
Fréttatilkynning frá Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði:Þá er úrslitastundin runnin upp. Síðasti leikurinn á tímabilinu og allt undir. Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 á Torfnesi. Þetta er síðasti leikurinn á tímabilinu og sæti í efstu...