HK fangaði tvö stig í gærkvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Hauka á Ásvöllum, 32:26, í upphafsleik 5. umferðar Grill66-deildar karla í handknatteik. HK situr þar með áfram í efsta sæti deildarinnar eins og liðið hefur gert frá fyrstu...
Rúm vika er liðin frá því að síðasta var leikið í Grill66-deild karla í handknattleik karla. Nú hillir undir að leikmenn taki til óspilltra málanna inni á leikvellinum á nýjan leik.Fimmta umferð hefst í kvöld og verður framhaldið...
Afturelding tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki með 10 marka sigri á Þór í Höllinni á Akureyri í kvöld, 31:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir, 17:12, í hálfleik.Eins og nærri má geta var...
Flautað verður til leiks í bikarkeppni HSÍ í kvöld með þremur leikjum í fyrstu umferð í karlaflokki. Sigurliðin komast í 16-liða úrslit. Fleiri verða leikirnir ekki í fyrstu umferð keppninnar.Leikmenn Þórs og Aftureldingar ríða á vaðið í bikarkeppninni í...
Dagur Árni Heimisson leikmaður KA U, Stefan Mickael Sverrisson leikmaður Kórdrengja og Björn Ingi Helgason leikmaður Víðis voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag en úrskurðurinn var birtur í gær. Allir voru þeir útilokaðir...
Þorvaldur Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Þórs á Akureyri sem leikur í Grill 66-deild karla. Hann hleypur í skarðið fyrir Halldór Örn Tryggvason sem er í fæðingarorlofi. Frá þessu er greint á Facebooksíðu Þórs á Akureyri í kvöldÞorvaldur þekkir...
Víkingur færðist upp í þriðja sæti Grill66-deildar karla með fjögurra marka sigri á Kórdrengjum, 29:25, á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Kórdrengja. Víkingur var einnig fjórum mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki, 16:12.Víkingar hafa þar með fimm stig...
Þau tímamót áttu sér stað í dag að nýstofnað handknattleikslið Víðis í Garði lék sinn fyrsta opinbera kappleik Íslandsmótinu þegar Viðismenn sóttu ungmennalið Aftureldingar heim á Varmá í 2. deild.Víðismenn hófu fyrst æfingar í upphafi þessa árs og...
Eftir annasaman dag í gær verður fremur rólegt yfir handknattleiksfólki í dag. Einn leikur fer fram í Grill66-deild karla auk tveggja viðureigna í 2. deild karla.Keppni í síðarnefndu deildinni er rétt að hefjast. Helst er segja af leikjum...
Ungmennalið KA tapaði sínum fyrsta leik í Grill66-deildini í handknattleik karla í dag þegar leikmenn liðsins máttu játa sig sigraða í heimsókn til ungmennaliðs Vals, 25:23. Valsliðið átti endasprettinn en KA-liðið var lengi vel með frumkvæðið. KA var tveimur...
HK fór létt með Þórsara frá Akureyri í Kórnum í kvöld í fjórðu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik, 30:22, eftir að hafa mest náð 12 marka forskoti í síðari hálfleik. HK var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik...
Ljóst er að alltént eitt lið úr Olísdeild karla á eftir að heltast úr lestinni að lokinni fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ en dregið var til hennar í morgun. FH og Grótta mætast í Kaplakrika og víst að aðeins annað...
Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Úlf Gunnar Kjartansson leikmann ÍR í þriggja leika keppnisbann og Hörð Flóka Ólafsson, sem var starfsmaður Þórs Akureyri í viðureign við ungmennalið Fram á síðasta laugardag, í tveggja leikja bann.Úrskurð sinn felldi aganefnd í...
Ágúst Björgvinsson skoraði 16 mörk þegar ungmennalið Aftureldingar vann ungmennalið Gróttu, 40:31, á Varmá í gærkvöld í upphafsleik 2. deildarkeppni karla í handknattleik. Stefán Scheving Guðmundsson var næstur Ágústi með átta mörk. Antoine Óskar Pantano var atkvæðamestur Gróttumanna með...
Eftir fund Aganefnd HSÍ lögðust nefndarmenn undir feld vegna tveggja mála sem bárust inn á borð nefndarinnar og nefndarmenn telja nauðsynlegt að skoða ofan í kjölinn áður en úrskurður verður felldur.Annarsvegar er um að ræða mál Harðar Flóka...