Grill 66-karla

- Auglýsing -

Fjölnir flaug í annað sæti

Fjölnismenn eru komnir upp í annað sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt ungmennalið Hauka, 29:26, í Dalhúsum í kvöld. Fjölnir var yfir, 15:11, eftir 30 mínútur.Fjölnir er kominn upp að hlið Harðar með 16 stig eftir...

ÍR-ingar nýttu tækifærið og tylltu sér á toppinn

ÍR-ingar nýttu tækifærið í dag, þegar Hörður tapaði, og tylltu sér einir í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik hvar þeir munu sitja yfir hátíðirnar. ÍR lagði ungmennalið Aftureldingar með 11 marka mun, 36:25, að Varmá. Breiðhyltingar voru með...

Þór skellti Herði – rautt spjald eftir leik í Höllinni

Þór Akureyri gerði sér lítið fyrir og lagði efsta lið Grill66-deildar karla, Hörð, með eins marks mun, 31:30, í viðureign liðanna í Höllinni á Akueyri í dag. Þetta var annað eins marks tap Harðar í röð í deildinni og...
- Auglýsing -

Alusovski í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum

Stevce Alusovski þjálfari Þórs á Akureyri hafði í hótunum við dómara leiks Þórs og ungmennaliðs Vals í Grill66-deild karla í handknattleik á síðasta laugardagin. Svo segir í úrskurði aganefndar HSÍ sem birtur var í kvöld.Af þeim sökum var...

Þjálfari Þórs er undir smásjá aganefndar

Stevce Alusovski þjálfari Þórs á Akureyri er undir smásjá aganefndar HSÍ eftir að hann fékk rautt spjald vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í hálfleik í viðureign Þórs og ungmennaliðs Vals í Höllinni á Akureyri á laugardaginn eins og handbolti.is greindi...

Vinna hvern leikinn á fætur öðrum

Ungmennalið Selfoss vinnur hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana. Í kvöld lagði liðið Kórdrengi með fimm marka mun, 33:28, í Sethöllinni á Selfossi í skemmtilegum leik þar sem aðeins einu marki munaði á liðunum að loknum 30 mínútum,...
- Auglýsing -

„Þetta fer amk í sögubækurnar!!“ – rauðu spjöldin á lofti í Höllinni

Samvæmt lýsingum á Facebook síðu Þórs á Akureyri í kvöld voru rauð spjöld ekki spöruð í dag þegar Þórsarar tóku á móti ungmennaliði Vals og unnu með þriggja marka mun, 32:29, í Grill66-deild karla í handknattleik . Leikið var...

Fjölnismenn skelltu toppliðinu

Fjölnir varð fyrst liða á þessari leiktíð til þess að leggja Hörð frá Ísafirði í Grill66-deild karla í handknatteik í dag er liðin mættust í Dalhúsum, 34:33.Hörður var marki yfir, 20:19, að loknum fyrri hálfleik og hafði þriggja marka...

Dagskráin: Endasprettur fyrir jólafrí – toppslagur í Dalhúsum

Tveir síðustu leikir Olísdeildar kvenna fyrir jóla- og nýársleyfi frá kappleikjum fara fram í dag. HK fær Fram í heimsókn í Kórinn og Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs bregða undir sig betri fætinum einu sinni sem oftar og leggja land...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor Gísli, Grétar Ari, Elvar, Eiríkur Guðni, Ingólfur Arnar

Viktor Gísli Hallgrímsson kom við sögu í stutta stund í marki GOG í gærkvöld þegar liðið vann Skive, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Hann varði tvö skot af þeim fimm sem bárust á markið meðan hann stóð vaktina....

Selfyssingar kunna vel við sig í Grafarvogi

Ungmennalið Selfoss kann vel við sig í Dalhúsum. Það má telja næsta víst. Ekki er langt um liðið síðan liðið setti strik í reikninginn hjá Fjölni í heimsókn sinni í Dalhús. Í kvöld mættu hinir ungu Selfyssingar á nýjan...

Flugeldasýning í Víkinni

ÍR-ingar slógu upp flugeldasýningu í Víkinni í kvöld er þeir sóttu heim neðsta lið Grill66-deildarinnar, Berserki. ÍR-liðið skoraði alls 47 mörk, þar af 25 í síðari hálfleik. Þar af skoruðu báðir markverðir ÍR-liðsins mörk en alls skiptust mörkin á...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tólfta umferð hefst – ekki slegið af í Grillinu

Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld í Framhúsinu þegar Haukar koma í heimsókn til Framara kl. 19.30. Fimm leikir verða á dagskrá deildarinnar annað kvöld. Tólfta umferð er sú næst síðasta sem fram fer áður en...

Mótanefnd ákveður sekt Fjölnis

Fjölni verður gert að greiða sekt fyrir að draga lið sitt úr keppni í Coca Cola-bikarnum í handknattleik. Eftir því sem handbolti.is veit best fer ákvörðun Fjölnis inn á borð mótanefndar HSÍ sem mun taka ákvörðun um sektina. Óvíst...

Níu marka sigur á Ásvöllum

Nýliðar Berserkja eru enn án stiga í Grill66-deild karla þegar þeir hafa lokið átta leikjum. Þeir máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir ungmennaliði Hauka á Ásvöllum í dag með níu marka mun, 29:20, eftir að hafa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -