Markvörðurinn Ingvar Ingvarsson hefur gengið til liðs við HK á nýjan leik en HK leikur í Grill 66-deildinni. Ingvar þekkir til í herbúðum HK. Hann lék með Kópavogsliðinu leiktíðina 2018/2019 en skipti yfir til Þróttar Reykjavíkur sumarið 2019. Þróttur...
Afturelding, undir stjórn Guðmundar Helga Pálssonar, heldur áfram sigurgöngu sinn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann Afturelding lið Selfoss með sjö marka mun í Hleðsluhöllinni á Selfossi og er þar með í þriðja sæti deildarinnar með...
Fjölnismenn sluppu með skrekkinn í dag þegar þeim tókst að merja út sigur á Herði frá Ísafirði í hörkuleik í Dalhúsum í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þegar upp var staðið var tveggja marka munur Fjölni í hag, 35:33....
Ungmennalið Vals fór upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld með fimm marka sigri á ungmennaliðið Selfoss, 35:30, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsliðið hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum og er tveimur...
Vængir Júpíters unnu annan sigur sinn á leiktíðinni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Fram heim í Framhúsið, 25:12. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.Leikurinn var áfram jafn í síðari hálfleik...
Tveir leikir fara fram í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Eru það einu leikirnir sem eru á dagskrá dagsins á Íslandsmótinu í handknattleik.Origohöllin: Valur U - Selfoss U, kl. 19.30.Framhús: Fram U - Vængir Júpíters,...
„Ég bjóst nú alls ekki við níu marka sigri því Kría er með frábært lið og þess vegna gíraði ég mína menn upp í spennutrylli. Mér fannst þeir svara því mjög vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings við...
„Þetta var ekki gott í kvöld. Víkingur komst yfir 7:2 eftir um tíu mínútur og segja má að það forskot hafi okkur aldrei tekist að vinna upp þótt okkur tækist að nálgast þá í nokkur skipti. Munurinn var enn...
Víkingur heldur sigurgöngu sinni áfram i Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið níu marka sigur í heimsókn sinni til Kríu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi, 27:18, í toppslag sem því miður náði aldrei að verða spennandi. Fyrirfram...
HK lyftist upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með öðrum stórsigri sínum í röð. Að þessu sinni skellti HK ungmennaliði Hauka með 11 marka mun, 27:16, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. HK hefur þar með...
Tveir leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðir þeirra verða í Grill 66-deild karla. Annar þeirra er sannkallaður toppslagur þegar Víkingur, sem trónir á toppi deildarinnar, sækir leikmenn Kríu heim í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi klukkan...
Á dögunum framlengdu ungir og efnilegir handknattleiksmenn hjá Haukum samninga sína við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Hauka. Um er að ræða Jakob Aronsson, Jón Karl Einarsson, Kristófer Mána Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Þorfinn Mána Björnsson...
Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...
Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, ungmennaliði Hauka, hafa verið óstöðvandi með liðum sínum í leikjum Grill 66-deildar karla í handknattleik þar sem af er leiktíðinni. Þeir hafa hvor um sig skorað nærri 11 mörk að...
Guðmundur Bragi Ásþórsson heldur áfram að fara á kostum með ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik. Hann skoraði nærri því helming marka Hauka þegar þeir lögðu ungmennalið Fram, 26:22, í Schenker-höllinni á Ásvöllum síðdegis í dag. Alls rötuðu...