Víkingum tókst á ótrúlegan hátt að knýja fram sigur í viðureign sinni við Fjölni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld. Þeir voru fimm mörkum undir í hálfleik, 14:9, og tveimur mönnum færri síðustu mínútuna og...
Leikmenn Grill 66-deildar karla í handknattleik verða í eldlínunni í kvöld þegar fjórir síðustu leikir 14. umferðar fara fram. Umferðin hófst í gær með heimsókn ungmennaliðs Selfoss í Dalshús þar sem leikmenn Vængja Júpiters reyndu að verja vígi sitt...
Hléið sem varð að gera á keppni í Grill 66-deild karla virðist ekki hafa farið vel í leikmenn Vængja Júpiters ef marka má leik þeirra við ungmennlið Selfoss í gærkvöldi í Dalhúsum en liðin riðu á vaðið eftir meira...
Roland Lebedevs, markvörður, hefur skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði. Lebedevs gekk til liðs við Hörð á miðju síðasta keppnistímabili og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu.Lebedevs er þriðji leikmaður Harðar sem skrifar undir...
Örvhenta skyttan Guntis Pilpuks hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði. Hann er annar leikmaður Harðar sem skrifar undir nýjan samning á jafnmörgum dögum. Í gær var greint frá að Raivis Gorbunovs, landi...
Sebastian Popovic Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hafa verið ráðnir þjálfara karlaliðs HK til næstu þriggja ára. Samningurinn er óuppsegjanlegur af beggja hálfu eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá HK á Instragram síðu deildarinnar.Sebastian og Guðfinnur hafa þjálfa...
Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur dómstóls sambandsins í máli Harðar á Ísafirði gegn mótanefnd HSÍ vegna ákvörðunar nefndarinnar að úrskurða Herði 10:0 tap í leik gegn Vængjum Júpíters í Grill 66-deild karla standi óraskaður.Öllum...
Raivis Gorbunovs hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði en Harðar-liðið leikur í Grill 66-deildinni.Gorbunovs, sem nýverið var valinn í lettneska landsliðið, hefur verið lykilmaður á tímabilinu hjá Herði. Þessi 22 ára miðjumaður...
Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði eru ekki af baki dottnir og hafa ákveðið að kæra niðurstöðu Dómstóls HSÍ í máli Harðar gegn mótanefnd Handknattleikssambands Íslands til Áfrýjunardómstóls Handknattleikssambands Íslands, HSÍ.Dómstóll HSÍ kvað upp sinn dóm um miðjan þennan mánuð en...
Handbolta.is hefur borist neðangreind fréttatilkynning frá formanni Handknattleiksdeildar Vængja Júpíters vegna máls sem hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu vikur, jafnt í fjölmiðlum og fyrir dómstóli Handknattleikssambands Íslands vegna leiks Vængja Júpíters og Harðar í Grill 66-deild karla laugardaginn...
Hörður frá Ísafirði sótti tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina í dag í Grill 66-deild karla. Í hörkuleik var niðurstaðan Ísfirðingum í hag, 36:35, eftir að tveimur mörkum hafði munað á liðunum að loknum fyrri...
Leikmenn ungmennaliðs Fram hafa sannarlega ekki lagt árar í bát þótt keppnistímabilið hafi verið þeim mótdrægt og ekkert stig komið í safnið í fyrstu 12 leikjum tímabilsins.Þeir veittu Fjölnismönnum hörku keppni í gærkvöld og uppskáru að leikslokum sitt...
Ungmennalið Hauka gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og lagði liðsmenn Kríu með tveggja marka mun í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 28:26. Haukar voru einnig yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9.Lið Kríu...
Einn leikur er á dagskrá í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag og er það eina viðureignin sem er á dagskrá í tveimur efstu deildum karla og kvenna á Íslandsmótinu í dag. Leikmenn Harðar á Ísafirði koma í...
Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Í kvöld sóttu leikmenn Víkings tvö stig austur í Hleðsluhöllina á Selfossi þar sem þeir sóttu heim ungmennalið Selfoss, lokatölur 31:24, eftir að staðan var 16:10, að loknum...