Árni Stefán Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH til næstu þriggja ára. Hann tekur við starfinu í sumar.
Árni Stefán þekkir hvern krók og kima í Kaplakrika enda rótgróinn FH-ingur. Hann er reyndur þjálfari sem starfað hefur...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson stýrði Gróttu til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari kvennaliðs félagsins í dag þegar ungmennalið HK kom í heimsókn í Hertzhöllina til viðureignar í Grill 66-deildinni. Lokatölur voru 35:29 fyrir Gróttu sem var fimm mörkum...
Ungmennalið Vals vann stórsigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en viðureigninni er nýlega lokið í Origohöll Valsara. Lokatölur, 26:17, fyrir Val sem var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7.
Markverður Vals reyndust leikmönnum FH einstaklega...
Afturelding endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á Víkingi, 31:24, í viðureign liðanna í Safamýri. Afturelding hefur þar með 19 stig eftir 11 leiki eins og ÍR. Lið Mosfellinga stendur betur að vígi...
ÍR komst að minnsta kosti í bili í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði Fram, 40:23, í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. ÍR var með sjö marka forskot að fyrri...
Leikmennn Hauka og Stjörnunnar ríða á vaðið í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Grannliðin úr Hafnarfirði og Garðabæ mætast á Ásvöllum klukkan 18.30.Þrjú stig skilja liðin að í fimmta og áttunda sæti Olísdeildar.
Stjarnan er...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Gróttu. Hann tekur við af Gunnari Gunnarssyni sem sagði starfinu lausu á dögunum. Ráðning Sigurjóns Friðbjörns kemur heim og saman við frétt handbolta.is á laugardaginn.
Sigurjón er 34...
Víkingur vann ungmenna lið HK, 40:23, í síðasta leik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í Kópavogi eftir hádegið í dag. Víkingur er áfram í sjötta sæti deildarinnar. Liðið hefur níu stig eftir 11 leiki og er stigi...
Tveir leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Einni viðureign var frestað í gærkvöld vegna ófærðar og slæms veðurs, leik ÍR og ÍBV sem fram átti að fara í Skógarseli í kvöld. Vonandi setur veðrið ekki...
Eins og áhorfendur á leik HK og Selfoss í Olísdeild kvenna í dag tóku eftir var Sigurjón Friðbjörn Björnsson aðstoðarþjálfari HK ekki varamannabekknum eins og hans hefur verið von og vísa í leikjum liðsins í vetur.
Samkvæmt heimildum handbolta.is...
Afturelding gerði sér lítið fyrir og tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Aftureldingarliðið vann ungmennalið Fram örugglega á Varmá, 29:21, og hefur þar með 17 stig eftir 10 leiki á toppnum. ÍR hefur...
Grótta vann FH í hörkuleik í Kaplakrika í gærkvöld í upphafsleik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna, 24:21, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Þetta var fyrsti leikur Gróttu eftir að Gunnar Gunnarsson þjálfari sagði starfi...
Gunnar Valur Arason þjálfari Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Gunnar Valur hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Gróttu og Fjölnis/Fylkis í Grill...
Ungmennalið Fram vann stórsigur á ungmennliði HK í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í dag, 40:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15. Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður hélt uppteknum hætti frá síðustu...