Víkingur vann ungmennalið Stjörnunnar í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Víkinni, 35:34, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 19:15. Þetta var sjötti sigur Víkinga í deildinni á keppnistímabilinu í 13...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, annar í Olísdeild kvenna og hinn í Grill66-deild kvenna. Eins og ástandið er í samfélaginu telst það nánast til frétta þessa dagana takist að koma á kappleikjum. Áhorfendur eru...
Handknattleiksdeild Selfoss fær viðspyrnustyrk frá sveitarfélaginu Árborg vegna fjárhagsstöðu deildarinnar í kórónuveirufaraldrinum. Getur styrkur verið á bilinu fimm til átta milljónir eftir því sem greint er frá á sunnlenska.is.Sveitarfélagið Árborg ætlar kaupa 285 miða á alla heimaleiki Selfoss í...
FH lagði Víking með fjögurra marka mun, 24:20, í Kaplakrika í kvöld í Grill66-deild kvenna í handknatteik. FH-ingar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:11. Þeir voru heldur með frumkvæðið í leiknum frá upphafi til enda.FH hefur þar...
Selfoss er með tveggja stiga forskot í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Fjölni/Fylki, 25:19, í Sethöllinni í gærkvöld. Selfossliðið hefur þar með tveggja stiga forskot á ÍR. Síðarnefnda liðið á leik til góða. ÍR fær...
FH heldur sínu striki í þriðja sæti Grill66-deildar kvenna og kemur í humátt á eftir ÍR og Selfoss sem eru fyrir ofan þremur stigum á undan. FH vann í dag ungmennalið Stjörnunnar með átta marka mun í TM-höllinni í...
Þrír leikir eru á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Allir verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi í gær.Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, Selfoss, verður í eldlínunni í dag þegar...
Víkingur vann ungmennalið ÍBV með tveggja marka mun, 23:21, í Víkinni í gær þegar liðin mættust í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Víkingsliðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10, er nú komið með 10 stig í sjötta sæti...
Kvennalið Gróttu varð af stigi í toppbaráttu Grill66-deildarinnar í kvöld þegar liðið krækti aðeins í annað stigið í heimsókn sinni til ungmennaliðs ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 25:25. Grótta var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Seltirningar eru...
Selfoss færðist upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deild kvenna með öruggum sigri á ungmennaliði Stjörnunnar, 37:25, í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Selfossliðið hefur þar með 19 stig eftir 11 leiki í deildinni alveg eins og ÍR....
Tveir leikir verða á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik en keppni í deildinni hófst fyrir síðustu helgi og nú komin á fullan skrið eftir jólaleyfi. Grótta sækir ungmennalið ÍBV heim í kvöld. Grótta ætlar að freista þess að...
Kvennalið FH í handknattleik, sem leikur í Grill66-deildinni, fékk í dag góðan liðsstyrk út keppnistímabilið þegar hornakonan Ragnhildur Edda Þórðardóttir skrifað undir samning við félagið.FH fær Ragnhildi Eddu að láni frá Val út keppnistímabilið, eftir því sem greint er...
Kapphlaup Selfoss og ÍR um efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik heldur áfram. Selfoss vann í kvöld ungmennalið HK með 11 marka mun, 29:18, í Sethöllinni á Selfossi og er þar með á ný tveimur stigum á eftir ÍR...
Arnar Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik en liðið er í efsta sæti Grill66-deildarinnar um þessar mundir.Handknattleiksdeild ÍR greindi frá þessu í kvöld. Kemur fram að samkomulag hafi náðst við Arnar Frey um að...
Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í kvöld með einum leik en flautað var til leiks í deildinni eftir jólaleyfi á síðasta fimmtudag. Í kvöld verður næst efsta lið deildarinnar, Selfoss, í eldlínunni þegar ungmennalið HK kemur í heimsókn...