Grill 66 kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Síðari Evrópuleikur KA/Þórs og suðurlandsslagur

Fjórir leikir verða á dagskrá í níundu umferð Olísdeildar karla sem hófst í gær með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Efsta lið deildarinnar, Haukar, sækja KA-menn í kvöld en fyrsti leikur dagsins í deildinni verður Suðurlandsslagur ÍBV og...

Öruggt hjá ungmennum Vals

Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Víkingum í Grill66-deild kvenna á sunnudagskvöld, 30:21, en leikið var í Origohöllinni. Valsliðið var með átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 15:7. Þar með var bundinn endir á sigurgöngu Víkinga sem höfðu...

Fanney Þóra innsiglaði annað stigið

Fanney Þóra Þórsdóttir tryggði FH annað stigið í viðureign efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Hún jafnaði metin, 28:28, úr vítakasti á síðustu sekúndu leiksins. Áður hafði Roberta Strope brotið á sóknarmanni FH...
- Auglýsing -

Framarar komnir í hóp þeirra efstu

Ungmennalið Fram færðist skrefi ofar efstu liðum deildarinnar í með öruggum sigri á Fjölni/Fylki, 30:20, í Framhúsinu í 7. umferð Grill66-deildar kvenna. Um var að ræða einstefnu frá upphafi til enda. Forskot Fram-liðsins var fimm mörk að loknum fyrri...

HK hafði betur í grannaslag

Ungmennalið HK hrósaði sigri öðru sinni á þessari leiktíð í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag er liðið lagði ungmennalið Stjörnunnar, 26:19, í Kórnum í Kópavogi í upphafsleik 7. umferðar. Staðan var jöfn í hálfleik, 11:11, en svo virðist...

Dagskráin: Fjörið verður á Selfossi

Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einni viðureign sem fram fer í Sethöllinni á Selfoss þegar Víkingar sækja heimamenn í Selfossi heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Til stóð að tveir leikir til viðbótar...
- Auglýsing -

ÍBV setti strik í reikning ÍR-inga

Ungmennalið ÍBV setti strik í reikninginn hjá ÍR í toppbaráttunni í Grill66-deild kvenna í dag þegar það gerði sér lítið fyrir og lagði ÍR-inga örugglega, 33:29, í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. ÍBV var fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12. Þetta...

Valur var sterkari í síðari hálfleik í TM-höllinni

Ungmennalið Vals færðist upp fyrir ungmennalið Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna í gær með sex marka sigri í viðureign liðanna í sjöttu umferð í TM-höllinni í Garðabæ, 33:27. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16.Valur er með fimm stig...

Selfoss nálgaðist FH

Lið Selfoss er komið á skrið á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik eftir nokkurt hlé vegna þess að æfingar lágu niðri um nokkurt skeið í bænum meðan kórónuveiran herjaði þar. Selfoss tók á móti ungmennaliði ÍBV í...
- Auglýsing -

Dagskrá: Eyjakonur sækja Hauka heim – áfram leikið í Grill66-deild kvenna

Sjöttu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Hauka og ÍBV á Ásvöllum klukkan 15. Til stóð að leikurinn færi fram í gær en var frestað vegna veðurs. Haukar sitja í fjórða sæti með fimm stig að loknum fimm...

FH er eitt á toppnum

FH situr eitt í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið ungmennalið HK, 27:23, í sjöttu umferð deildarinnar í Kaplakrika í gærkvöld. FH-liðið var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda og var...

Grótta var sterkari þegar á leið

Grótta mjakaði sér skrefi ofar í Grill66-deild kvenna í kvöld með sex marka sigri á Fjölni/Fylki, 31:25, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Um hörkuleik var að ræða. Gróttuliðið náði ekki frumkvæðinu fyrri en í seinni hálfleik.Fyrri hálfleikur var jafn þar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Hörkuleikir í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi

Tveir leikir verða á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, annarsvegar í Hafnarfirði og hinsvegar á Seltjarnarnesi. FH, sem situr í efsta sæti með sjö stig eins og ÍR, tekur á móti ungmennaliði HK í Kaplakrika klukkan 19.30....

Dagskráin: Haukar sækja heim Íslandsmeistarana

Þráðurinn verður tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn Hauka sækja Íslandsmeistara KA/Þórs heim í KA-heimilið á Akureyri klukkan 18. Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar sem átti að fara fram um...

FH komst upp að hlið ÍR – HK og Fram fögnuðu í Grillinu

FH tókst ekki að komast upp fyrir ÍR í Grill66-deild kvenna í kvöld í baráttunni um efsta sæti deildarinnar. FH tókst aðeins að krækja í annað stigið í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina, 29:29. FH og ÍR...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -