Grill 66 kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Tólftu umferð lokið – síðasti leikur fyrir jólafrí

Tólftu umferð í Olísdeild karla verður framhaldið og lokið í kvöld með fimm viðureignum, þremur á höfuðborgarsvæðinu og tveimur utan þess. Umferðin hófst í gærkvöld með hörkuskemmtilegum leik Fram og Hauka í Framhúsinu þar sem Haukum tókst að knýja...

HK gerði það gott í Dalhúsum

Ungmennalið HK gerði góða ferð í Dalhús í kvöld og tryggði sér tvö stig í safnið í heimsókn sinni til Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna. HK-liðið lék eins og það sem valdið hefur og vann öruggan sjö marka sigur,...

Dagskráin: Tólfta umferð hefst – ekki slegið af í Grillinu

Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld í Framhúsinu þegar Haukar koma í heimsókn til Framara kl. 19.30. Fimm leikir verða á dagskrá deildarinnar annað kvöld. Tólfta umferð er sú næst síðasta sem fram fer áður en...
- Auglýsing -

Verða að mætast aftur eftir markaklúður

Ungmennalið Stjörnunnar og Selfoss verða að mætast á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Það er niðurstaða dómstóls HSÍ eftir að handknattleiksdeild Selfoss kærði framkvæmd leiks liðanna sem fram fór í TM-höllinni 28. nóvember sl. Þegar leiknum lauk var...

Vöngum velt yfir breytingum á deildarkeppni kvenna

„Þetta er eitt af því sem menn voru beðnir um að velta fyrir sér innan síns hóps á síðasta formannafundi. Það hefur engu verið slegið föstu ennþá,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands spurður hvort til standi að...

Ekkert hik á Selfyssingum

Selfossliðið heldur áfram að fylgja toppliðum Grill66-deildar kvenna í handknattleik eins og skugginn. Ekkert hik var á leikmönnum Selfoss í kvöld þegar þeir tóku á móti Víkingi sem hefur verið á góðu róli í deildinni í vetur. Selfoss leyfði...
- Auglýsing -

HK sneri við blaðinu í síðari hálfleik

Ungmennalið HK færðist upp í sjöunda sæti úr því níunda í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag með þriggja marka sigur á ungmennaliði Fram, 35:32. Leikið var í Kórnum. Viðureignin skiptist í tvö horn. Fram-liðið var öflugra í fyrri...

Byr skortir í seglin hjá Fjölni/Fylki

Vandræði Fjölnis/Fylkis í Grill66-deild kvenna halda áfram en liðið situr á botni deildarinnar eftir átta umferðir með aðeins einn sigur. Sjöunda tap liðsins varð staðreynd í kvöld er það sótti ungmennalið Vals heim í Origohöllina, lokatölur 28:25, fyrir Val. Valsliðið...

ÍR gefur ekkert eftir

ÍR gefur ekkert eftir í toppbáráttu Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Liðið komst upp í annað sæti deildarinnar í kvöld með stórsigri á ungmennaliði Stjörnunnar í Austurbergi, 36:24. ÍR var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:11. ÍR hefur þar...
- Auglýsing -

Naumur sigur og FH áfram efst

FH-ingar halda efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir nauman sigur á Gróttu, 19:18, í hörkuleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. FH er 12 stig að loknum átta leikjum og er stigi á undan ÍR sem á leik...

Auður Brynja fór á kostum í fjórða sigri Víkinga

Auður Brynja Sölvadóttir fór á kostum með liði Víkings í kvöld er það lagði ungmennalið HK, 27:26, í hörkuleik í 8. umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Auður Brynja skoraði 12 mörk og var allt í öllu í fjórða sigurleik...

Dagskráin: Hafnarfjarðarslagur með hraðprófum – leikið í Víkinni

Tvö efstu lið Olísdeildar karla, Haukar og FH, hefja 11. umferð deildarinnar í sannkölluðum stórleik á heimavelli FH, Kaplakrika, í kvöld. Flautað verður leiks klukkan 19.30. Reynt verður að tryggja góða stemningu á Hafnarfjarðarslagnum. Þess vegna verður opið fyrir 500...
- Auglýsing -

„Ljóst er að framkvæmd leiksins var verulega ábótavant“

Handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér neðangreinda yfirlýsingu rétt í þessu vegna viðureignar ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem nokkuð hefur verið fjallað um á handbolta.is í dag. Framkvæmd leiks kærð „Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Selfoss...

Selfoss hefur kært framkvæmd leiksins í Garðabæ

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands staðfesti í samtali við handbolta.is að í dag hafi kæra borist til dómstóls HSÍ frá handknattleiksdeild Selfoss vegna framkvæmdar á leik ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram fór í TM-höllinni...

Tvennum sögum fer af úrslitunum

Tvennum sögum, hið minnsta, fer af því hverjar urðu lyktir viðureignar ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss Grill66-deild kvenna í handknattleik sem fram fór í TM-höllinni í gær. Frá því er greint á Selfoss.net að viðureigninni hafi lokið með jafntefli, 29:29,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -