Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Dagskráin: Seltirningar sækja Valsara heim

Ekkert er slegið af við keppni í Grill66-deildum kvenna þessa vikuna enda þarf að vinna upp nokkra frestaða leiki frá síðustu vikum til að halda áætlun. Liðsmenn Gróttu sækja ungmennalið Vals heim í kvöld í Origohöllina. Viðbúið er að...

Ungmenni bitu í skjaldarrendur og neðsta liðið hefur ekki misst móðinn – úrslit og markaskorarar

Eftir að hafa tapað fyrir ÍR á miðvikudagskvöld þá bitu leikmenn ungmennaliðs Gróttu í skjaldarrendur í kvöld við komu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi með þeim afleiðingum að þær héldu heim á leið að leikslokum með stigin tvö sem sem...

Dagskrá: bikarúrslit 3. flokks og deildarkeppni

Leikið verður til úrslita í 3. flokki kvenna og karla í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum í kvöld klukkan 18 og 20.15. Óhætt að hvetja áhugafólk um handknattleik og sjá upprennandi handknattleiksfólk í tveimur spennandi úrslitaleikjum og skapa þannig enn...
- Auglýsing -

Létu ekki tækifæri á tveimur stigum sér úr greipum ganga

Í harðri toppbaráttu Grill66-deildar kvenna létu leikmenn ÍR ekki tækifæri á tveimur stigum sér úr greipum ganga í gærkvöld þegar þeir sóttu ungmennalið HK heim í Kórinn. ÍR-liðið tók öll völd í leiknum í síðari hálfleik og vann með...

Dagskrá: Úrslitastund á Ásvöllum

Í kvöld ræðst hvaða lið mætast á laugardaginn í úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Undanúrslitaleikirnir standa fyrir dyrum á Ásvöllum þar sem leikmenn fjögurra liða eru kallaðir en aðeins tvö þeirra komast áfram.Lið FH og Vals takast á...

Jafntefli í uppgjöri efstu liðanna – úrslit og markskor dagsins

FH og Selfoss skildu jöfn, 28:28, í viðureign tveggja efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13.Tinna Sigurrós Traustadóttir átti enn einn stórleikinn á tímabilinu fyrir Selfossliðið....
- Auglýsing -

Fjölnir/Fylkir krækti í eitt stig

Neðsta lið Grill66-deildar kvenna, Fjölnir/Fylkir, krækti í annað stigið úr viðureign sinni við ungmennalið Fram í kvöld í Dahúsum í Grafarvogi, 21:21, í hörkuleik. Fjölnir/Fylkir var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:8.Fjölnir/Fylkir hefur þar með náð í...

Áttundi sigur Víkinga er staðreynd

Víkingur vann sinn áttunda leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Víkingur vann ungmennalið Vals, 26:20, í Víkinni. Allur annar bragur er á Víkingsliðinu nú í vetur en það átti erfitt uppdráttar a.m.k. á tveimur undangengnum keppnistíðum.Víkingar...

Fanney og Sigrún framlengja hjá FH

Fanney Þóra Þórsdóttir og Sigrún Jóhannsdóttir hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild FH út næsta keppnistímabil. Fanney Þóra og Sigrún hafa spilað ófáa leiki saman á fjölum Kaplakrika enda jafnaldrar og því spilað saman bæði í yngri flokkum og...
- Auglýsing -

Upgjöri toppliðanna frestað vegna ófærðar

Uppgjöri ÍR og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram átti að fara í Austurbergi í kvöld hefur verið frestað. Ófært er á milli Selfoss og Reykjavíkur og af þeim sökum verður ekki hægt að koma leiknum við, eftir því...

Grill66-deild kvenna: Úrslit, markaskor, staðan

Fjórir leikir fóru fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gær. Úrslit þeirra voru sem hér segir.Fjölnir/Fylkir - Grótta 18:29 (10:17).Mörk Fjölnis/Fylkis: Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 7, Katrín Erla Kjartansdóttir 4, Ada Kozicka 2, Sara Lind Stefánsdóttir 1, Nína Rut...

FH heldur áfram að safna stigum

FH heldur sínu striki í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Í dag lentu FH-ingar í kröppum dans gegn ungmennaliði HK í Kórnum en tókst að vinna með minnsta mun, 29:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13.FH...
- Auglýsing -

Dagskráin: Níu leikir heima og utanlands

Fjórir leikir verða á dagskrá í Olísdeild karla í dag og annar eins fjöldi leikja er áformaður í Grill66-deild kvenna. Til viðbótar leikur ÍBV öðru sinni gegn Costa del Sol Málaga í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik.ÍBV,...

Molakaffi: Haukur, Arnór Þór, Stojanovic, á fjárhagslegum brauðfótum

Haukur Þrastarson var í liði Łomża Vive Kielce í gærkvöldi þegar það vann Gwardia Opole, 27:22, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann skoraði ekki mark og brást bogalistin einu sinni úr vítakasti, bregðist tíðindamanni handbolta.is ekki pólskukunnáttan. Sigvaldi Björn...

FH trónir á toppnum

FH tyllti sér í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Fjölni/Fylki, 29:23, í Dalhúsum í Grafarvogi. Hafnarfjarðarliðið hefur þar með 24 stig eftir 15 leiki og er stigi á undan Selfoss sem á að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -