Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Dagskráin: Selfoss getur tyllt sér eitt liða á toppinn

Þrír leikir eru á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Allir verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi í gær.Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, Selfoss, verður í eldlínunni í dag þegar...

Fimmti sigur Víkinga

Víkingur vann ungmennalið ÍBV með tveggja marka mun, 23:21, í Víkinni í gær þegar liðin mættust í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Víkingsliðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10, er nú komið með 10 stig í sjötta sæti...

Fóru með annað stigið heim frá Eyjum

Kvennalið Gróttu varð af stigi í toppbaráttu Grill66-deildarinnar í kvöld þegar liðið krækti aðeins í annað stigið í heimsókn sinni til ungmennaliðs ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 25:25. Grótta var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Seltirningar eru...
- Auglýsing -

Selfoss fór upp að hlið ÍR

Selfoss færðist upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deild kvenna með öruggum sigri á ungmennaliði Stjörnunnar, 37:25, í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Selfossliðið hefur þar með 19 stig eftir 11 leiki í deildinni alveg eins og ÍR....

Dagskráin: Grótta til Eyja og leikið að nýju í Garðabæ

Tveir leikir verða á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik en keppni í deildinni hófst fyrir síðustu helgi og nú komin á fullan skrið eftir jólaleyfi. Grótta sækir ungmennalið ÍBV heim í kvöld. Grótta ætlar að freista þess að...

Ragnhildur Edda flytur tímabundið yfir til FH-inga

Kvennalið FH í handknattleik, sem leikur í Grill66-deildinni, fékk í dag góðan liðsstyrk út keppnistímabilið þegar hornakonan Ragnhildur Edda Þórðardóttir skrifað undir samning við félagið.FH fær Ragnhildi Eddu að láni frá Val út keppnistímabilið, eftir því sem greint er...
- Auglýsing -

Selfoss gefur ekkert eftir í kapphlaupinu

Kapphlaup Selfoss og ÍR um efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik heldur áfram. Selfoss vann í kvöld ungmennalið HK með 11 marka mun, 29:18, í Sethöllinni á Selfossi og er þar með á ný tveimur stigum á eftir ÍR...

Arnar Freyr stýrir ÍR til vors

Arnar Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik en liðið er í efsta sæti Grill66-deildarinnar um þessar mundir.Handknattleiksdeild ÍR greindi frá þessu í kvöld. Kemur fram að samkomulag hafi náðst við Arnar Frey um að...

Dagskráin: Tekst Selfoss að nálgast ÍR? – Ekki er sopið kálið….

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í kvöld með einum leik en flautað var til leiks í deildinni eftir jólaleyfi á síðasta fimmtudag. Í kvöld verður næst efsta lið deildarinnar, Selfoss, í eldlínunni þegar ungmennalið HK kemur í heimsókn...
- Auglýsing -

Tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrir jól

Efsta lið Grill66-deildar kvenna, ÍR, hóf nýtt ár í kvöld á svipuðum nótum og það lauk því síðasta. ÍR-liðið vann ungmennalið Vals með 18 marka mun, 40:22, í Austurbergi í kvöld. Léku leikmenn ÍR við hvern sinn fingur og...

Dagskráin: Toppliðið fær Valsara í heimsókn

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir að liðsmenn ungmennaliðs Fram og Gróttu hófu deildarkeppninar á nýju ári í gærkvöld í Framhúsinu.Í kvöld tekur efsta lið Grill66-deildarinnar á móti ungmennalið Vals. Valsliðið er í fimmta...

Grótta vann fyrsta leik ársins

Grótta vann stórsigur á ungmennaliði Fram í kvöld í fyrsta leik ársins á Íslandsmótinu í handknattleik, 35:19, þegar lið félaganna mættust í Grill66-deild kvenna í Framhúsinu í kvöld.Lið Seltirninga hafði talsverða yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fyrsti leikur ársins verður í kvöld

Með nýju ári hefur þessi sígildi dagskrárliður göngu sína á nýjan leik. Jafnt og þétt hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á nýja leik. Í kvöld verður flautað til leiks í Grill66-deild kvenna með einum leik. Annað kvöld verður...

Grótta fær liðsstyrk frá Val fyrir átökin framundan

Handknattleiksdeild Gróttu hefur náð samkomulagi við Handknattleiksdeild Vals um lán á Ídu Margréti Stefánsdóttur til Gróttu út keppnistímabilið. Ída Margrét er 19 ára gömul og leikur sem vinstri skytta.Ída Margrét hefur bæði leikið í Grill 66-deild kvenna með Val...

Hefur skorað nærri níu mörk í leik – þessar eru markahæstar

Unglingalandsliðskonan frá Selfossi, Tinna Sigurrós Traustadóttir, er markahæst í Grill66-deild kvenna um þessar mundir en jólafrí er í deildinni og um þessar mundir og verður fram yfir áramót. Tinna Sigurrós hefur skorað 8,6 mörk að jafnaði í leik og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -