Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Dagskráin: Nóg um að vera hjá körlum og konum

Sex leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í dag og í kvöld. Þrír þeirra verða í Olísdeild karla og aðrir þrír í Grill 66-deild kvenna þar sem ekki er síður hart barist en í Olísdeild karla.Sem...

Var sú eina sem þorði að vera í markinu

„Símtalið kom mér mjög á óvart. Ég er mjög glöð enda spennandi verkefni að fást við,“ sagði hin 19 ára gamla Eva Dís Sigurðardóttir, ein þriggja markvarða, sem valdar voru í æfingahóp íslenska landsliðsins sem kemur saman til æfinga...

Ég er stoltur af leikmönnunum og liðinu

„Þetta var fimmti sigur okkar í röð. Liðið er á réttri leið og mætir vel álaginu sem fylgir því þegar leikið er þétt og dagskráin er krefjandi,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar, eftir fjögurra marka öruggan sigur á...
- Auglýsing -

Fimmti sigurinn í röð og komnar í toppsæti

Grótta komst í kvöld upp að hlið ungmennaliðs Fram í efsta sæti Grill 66-deildar með fimm marka sigri á Víkingi, 21:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum en Fram er með...

Annar sigur ÍR-inga í röð

Kvennalið ÍR er heldur betur að sækja í sig veðrið í Grill 66-deildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið annan leikinn í röð þegar það tók á móti ungmennaliði HK. Lokatölur, 24:23, í hörkuleik sem þótti hin mesta skemmtun....

Valur vann vængbrotið Selfoss-lið

Ungmennalið Vals vann vængbrotið lið Selfoss, 26:17, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7.Valur er þar með í þriðja til fjórða sæti...
- Auglýsing -

Sara Katrín og Ásdís Þóra atkvæðamiklar í Kórnum

Ungmennalið Vals færðist upp í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld með 11 marka sigri á ungmennaliði HK en leikið var í Kórnum í Kópavogi. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik en liðið var með...

ÍR fyrst liða til þess að leggja Framara

ÍR-ingar voru fyrstir til þess að vinna ungmennalið Fram í Grill 66-deildinni í handknattleik kvenna í dag er liðin mættust í íþróttahúsinu í Austurbergi. Fram hafði leikið sex leiki og unnið alla þegar kom að heimsókninni í Austurberg þar...

Fjórði í röð hjá Gróttu

Grótta vann sinn fjórða leik í röð í Grill 66-deild kvenna í dag þegar liðið lagði Fjölni-Fylki í Fylkishöllinni, 28:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13.Gróttu var með frumkvæðið í fremur jöfnum fyrri...
- Auglýsing -

Ekkert lát á sigurgöngunni

Ungmennalið Fram heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik og í kvöld fagnaði liðið sínum sjötta vinningi í deildinni þegar það lagði Víkinga, 32:19, í Framhúsinu eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri...

Dagskráin: Leikið í Olísdeild karla og í Grill 66-deild kvenna

Heil umferð fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld auk þess sem ein viðureign verður háð í Grill 66-deild kvenna. Allir leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum vegna samkomutakmarkana. Handknattleiksáhugafólk þarf ekki að örvænta því að flestir...

Mjótt á munum milli þeirra markahæstu

Tinna Valgerður Gísladóttir, leikmaður Gróttu, er markahæst í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en afar mjótt er á munum á milli efstu kvenna á lista yfir þær markahæstu eins sjá má á listanum hér fyrir neðan. Tinna Valgerður hefur...
- Auglýsing -

Þriðji sigur Aftureldingar í röð

Afturelding vann ungmennalið HK, 27:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik að Varmá í gær og hafði þar með sætaskipti við HK-liðið. Afturelding hefur unnið þrjá leiki í röð og er komin í fjórða sæti deildarinnar með sex stig...

Ásdís og Hanna í ham

Ungmennalið Vals vann ÍR, 22:19, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni við Hlíðarenda í kvöld og heldur þar með þriðja sæti deildarinnar með sex stig eftir fimm leiki. Liðið er jafnt Aftureldingu að stigum sem vann ungmennalið...

Nóg um að vera í Grillinu

Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Alls eru fimm leikir á dagskrá. Þeir eru:Grill 66-deild kvenna:Afturelding - HK U. kl. 15 - sýndur á afturelding tv.Valur U. - ÍR, kl. 19.30Grill 66-deild karla:Fjölnir - Kría...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -