Ungmennalið Fram vann Gróttu í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 30:25, eftir að hafa verið með fjögurra marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:15.
Fram-liðið vann deildina í fyrra en gat ekki farið upp...
Að beiðni Almannavarna um að íþróttahreyfingin sýni frumkvæði varðandi sóttvarnir hefur stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að leikir helgarinnar fari fram án áhorfenda. Staðan verður svo endurmetin eftir helgi í samráði við yfirvöld.
Þetta kemur fram í tilkynningu sem barst...
Einn leikur verður í Olísdeild karla í dag og þrjár viðureignir verða leiddar til lykta í Olísdeild kvenna auk þess sem fjórir leikir eru á dagskrá í Grill 66-deild karla og kvenna í dag. Áhorfendum verður ekki leyft að...
Tinna Laxdal skrifar:
Kría sigraði Fram U 30:27 í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Kristján Orri Jóhannsson var atkvæðamestur fyrir hönd heimamanna með 11 mörk en hjá Ungmennaliði Fram voru Marteinn Sverrir Ingibjargarson og Róbert Árni Guðmundsson markahæstir...
Vængir Júpíters unnu nýliðaslaginn í Grill 66-deild karla í kvöld þegar þeir sóttu liðsmenn Harðar á Ísafirði heim í íþróttahúsið Torfnesi, lokatölur, 27:23, eftir að fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 15:10, Vængjunum í vil.
Þetta var bara...
Sameinað lið Fjölnis og Fylkis vann upphafsleik Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið sótti ÍR heim í Austurberg. Lokatölur, 23:22. Þremur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:11, Fjölni/Fylki í hag.
Ólöf Marín Hlynsdóttir skoraði...
„Það hafa orðið miklar breytingar á liðinu frá síðasta keppnistímabili,“ segir Örn Þrastarson, þjálfari meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfossi. Selfoss leikur nú annað árið í röð í Grill 66-deild kvenna eftir að hafa fallið úr Olísdeildinni vorið 2019.
Mikill efniviður er...
„Við stefnum á efstu deild, ekkert annað,“ segir Kári Garðarsson ákveðinn en hann hefur á ný tekið við þjálfun kvennaliðs Gróttu eftir nokkra fjarveru. Hann þjálfaði kvennalið Gróttu um árabil og byggði upp lið sem var ógnarsterkt um skeið...
Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...
„Við höfðum búið okkur undir að það tæki fimm ár að komast upp í Grill-deildina en vegna ákvörðunar HSÍ í vor að liðka fyrir þátttöku liða í deildinni þá tók það okkur ekki nema ár að öðlast sætið,“ sagði...
„Okkar markmið er alveg klárt, beint aftur upp í Olísdeildina og ekkert annað,“ segir Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari kvennaliðs Aftureldingar sem leikur í Grill 66-deild kvenna á keppnistímabilinu. Afturelding féll úr Olísdeildinni í vor eftir eins árs dvöl. Fallið...
Dregið verður í fyrstu umferð Coca-Cola bikars karla, 32 liða úrslit, á morgun kl. 11 á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands, HSÍ.
Nítján lið eru skráð til leiks og því verður dregið í fjórar viðureignir sem skulu fara fram þriðjudaginn...
Í dag fór í loftið á Spotify nýr þáttur af Handboltanum okkar. Að þessu sinni var sjónum beint að Grill 66-deild karla en keppni í henni hefst annað kvöld.
Í þættinum fóru umsjónarmenn yfir spá þáttarins fyrir Grill66 deild...
„Markmið okkar eru að fara beint upp aftur í deild þeirra bestu. Um leið ætlum við að halda áfram þeirri uppbyggingu sem hefur átt sér stað á ungum uppöldum leikmannahópi HK í bland við reynslumikla stráka sem komu í...
Dómaranefnd stendur fyrir öðru námskeiði fyrir ritara og tímaverði mánudaginn 21. september kl. 18.00. Námskeiðið verður haldið í gegnum fjarfundarbúnað (MS teams) og geta þeir sem sækja námskeiðið fylgst með í tölvu, á spjaldtölvu eða í síma (við mælumst...