Tveir leikir fara fram í dag sem snerta æsispennandi toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. ÍR laumaði sér í upp í annað sæti deildarinnar í gær og í dag bæði Fjölnismenn og Þórsara skákað ÍR-ingum gangi liðum allt í...
ÍR fór upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í dag þegar liðið vann ungmennalið HK á sannfærandi hátt í Kórnum, 37:27. Rökkvi Pacheco Steinunnarson markvörður ÍR var allt í öllu og varði 22 skot. ÍR fór stigi upp...
HK vann ungmennalið Fram, 32:29, í síðasta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. HK var með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik, 18:14. Með sigrinum hafði HK sætaskipti í...
Áfram verður leikið á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með viðureign í KA-heimilinu. Einnig reynir fólk með sér í Grill 66-deildum karla og kvenna.Leikir dagsinsOlísdeild karla:KA-heimilið: KA - Selfoss, kl. 15.Staðan í Olísdeildum og...
FH og Víkingur unnu viðureignir sínar í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. FH-ingar sóttu tvö stig í greipar ungmennaliðs Vals í Origohöllina, 28:21, á sama tíma og Víkingur vann venslalið sitt og nýliða deildarinnar, Berserki, 31:19, í...
Fjórir leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Umferðin hófst í gærkvöld með stórleik Aftureldingar og FH að Varmá þar sem Aron Pálmarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum.FH vann með þriggja...
Ungmennalið Hauka gerði sér lítið fyrir og lagði Gróttu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 29:28. Leikurinn fór fram á Ásvöllum. Þetta var aðeins annar tapleikur Gróttu í 10 leikjum í deildinni fram til þessa. Með sigri...
Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með stórleik. Efsta lið deildarinnar, FH, sækir Aftureldingarmenn heim að Varmá. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Öllu verður tjaldað til í Mosfellsbæ auk þess sem leikurinn verður sendur út...
Ungmennalið Fram vann ungmennalið Víkings nokkuð örugglega, 37:32, í eina leik kvöldsins í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikurinn fór fram í Úlfarsárdal, heimavelli Framara. Þeir voru yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15.Ungu Framararnir hafa þar með tekið afgerandi...
Tveir leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Úrslit þeirra eru hér fyrir neðan.Valur U - Berserkir 29:26 (18:13).Mörk Vals U.: Guðrún Hekla Traustadóttir 9, Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir 7, Sara Lind Fróðadóttir 4, Kristina Phuong...
Kapphlaup Fjölnis, ÍR og Þórs um efsta sæti Grill 66-deildar karla er áfram í algleymi þegar deildarkeppnini er svo gott sem hálfnuð. Eftir sigur Fjölnis á ungmennaliðið KA í gærkvöld, 33:28, þá unnu Þór og ÍR viðureignir sínar í...
Ranglega var sagt frá því að handbolti.is í gærkvöld að ungmennalið KA hafi unnið Fjölni í viðureign liðanna í 9. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í KA-heimilinu. Hið rétt er að Fjölnir vann leikinn með fimm marka mun,...
Grótta og HK hrósuðu sigri í upphafsleikjum 9. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Þráðurinn var tekinn upp í deildarkeppninni í gærkvöld eftir nærri tveggja vikna hlé. Með sigrinum færðist Grótta upp að hlið Selfoss í efsta...
Ekki er skortur á kappleikjum í handboltanum í dag. Valur og ÍBV leika á heimavelli í síðari umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. FH leikur utan lands í sömu keppni. Áfram heldur íslenska landsliðið þátttöku á heimsmeistaramótinu með leik við Ólympíumeistara...
Halldór Kristinn Harðarson handknattleiksmaður hjá Þór á Akureyri hefur hrint af stað söfnun til að standa að einhverju leyti straum af kostnaði vegna veikinda bróður hans, Árna Elliott. Vakin er athygli á söfnuninni á Akureyri.net og einnig á félagssíðum...