- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Grill 66karla: Tækifærið gekk Þórsurum úr greipum – ÍR á ný í toppbaráttu

Þór tókst ekki að komast í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag. Liðið steinlá fyrir ÍR í Skógarseli, 34:22, og þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar með níu stig eins og Fjölnir. Ungmennalið Fram er...

Grill 66kvenna: Haukar lögðu granna sína úr FH

Óvænt úrslit urðu í Grill 66-deild kvenna í dag þegar ungmennalið Hauka, sem hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu, lagði FH, 22:16, á Ásvöllum. Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8, og voru með yfirhöndina nánast frá...

Dagskráin: Níundu umferð lýkur og fleiri kappleikir

Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Selfoss, Grótta og HK unnu sína leiki

Katla María Magnúsdóttir átti stórleik með Selfossliðinu í kvöld og skoraði 12 mörk þegar liðið vann sinn sjöunda leik í Grill 66-deild kvenna. Selfoss vann ungmennalið Vals með 21 marks mun, 40:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ekkert lið virðist...

Dagskráin: Nóg að gera á föstudagskvöldi

Sjö leikir verða á dagskrá í þremur deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Kórinn: HK - Víkingur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - Valur, kl. 20.Mýrin: Stjarnan - Fram,...

Grill 66karla: Ungu Framararnir lögðu Fjölnismenn

Fjölnir, sem deilt hefur efsta sæti Grill 66-deildar karla með Þór undanfarnar vikur, tapaði í kvöld fyrir ungmennaliði Fram, 27:26, í upphafsleik 6. umferðar sem fram fór í Fjölnishöllinni. Ungmennalið Fram komst með sigrinum í efsta sæti deildarinnar með...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp í Fjölnishöll

Eftir nokkurt hlé hefst keppni í Grill 66-deild karla aftur í kvöld. Menn fara sér svo sannarlega í engu óðslega þegar þráðurinn er tekinn á upp á nýjan leik. Aðeins einn leikur fer fram í kvöld þegar ungmennalið Fram...

Riddararnir hvítu sýndu styrk sinn í síðari hálfleik

Liðsmenn Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ lögðu ungmennalið Gróttu, 28:26, í 2. deild karla í handknattleik í kvöld. Liðin reyndu með sér í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Hvort lið hefur þar með krækti í fjögur stig. Hvíti riddarinn í þremur leikjum...

Dagskráin: Einn leikur á Seltjarnarnesi

Líf og fjör er í keppni 2. deildar karla í handknattleik eins og tíðindi gærdagsins bera glöggt vitni um. Af þeim sökum er rétt að benda á að eini leikur kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik verður í 2....
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Grótta ein í öðru sæti – HK fór með tvö sig heim úr heimsókn

Grótta er ein í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir átta marka sigur á FH, 28:20, í Kaplakrika síðdegis í dag. Grótta náði völdum í leiknum í fyrri hálfleik og var með níu marka forskot að honum...

Sögulegt í Garðinum – á annað hundrað markskot, markmenn í þrumustuði og 72 mörk

Sögulegur handboltaleikur fór fram í Garðinum í dag þegar Víðir og ungmennalið Selfoss leiddu saman kappa sína í 2. deild karla í handknattleik. Það eitt og sér er e.t.v. ekki svo í frásögur færandi né úrslit leiksins sem Selfossliðið...

Dagskráin: Grill kvenna og 2. deild

Endi verður bundinn á sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í dag með tveimur leikjum. FH og Grótta mætast í Kaplakrika klukkan 16. Liðin eru jöfn að stigum, með átta hvort um sig, ásamt ungmennaliði Fram í öðru til fjórða...
- Auglýsing -

Myndskeið: Tókst að sjokkera þær í upphafi

„Það var gaman að spila að spila þennan leik. Ég reikna með að í upphafi okkur tekist að sjokkera Víkinga með því að leika þrjá þrjá vörn. Það virkaði,“ sagði landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss eftir 17 marka...

Sjötti sigur Selfoss – fjögurra stiga forskot

Ekki tókst Víkingum að stöðva sigurgöngu Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik lið félaganna mættust í 6. umferð í Safamýri. Selfoss vann öruggan sigur, 38:21, og hefur þar með 12 stig að loknum sex leikjum. Ungmennalið Fram bættist...

Dagskráin: Landsleikur í Höllinni og þrjár viðureignir í Grill 66

Fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Snorri Steinn var ráðinn í starfið um mitt árið. Hann er að hefja undirbúning sinn og landsliðsins fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -