Sjöundu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag þegar Íslandsmeistarar ÍBV fá Valsmenn í heimsókn. Valur er efstur og ósigraður í Olísdeildinni með 12 stig að loknum sex viðureignum. ÍBV situr í fimmta sæti með sjö stig og getur farið...
Þórsarar halda áfram að elta Fjölni eins og skugginn í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þór lagði Hörð frá Ísafirði, 33:25, í Höllinni á Akureyri í dag þegar fimmtu umferð deidarinnar lauk. Akureyrarliðið hefur þar með níu stig eins...
Átta leikmenn ungmennaliðs ÍBV sýndu mikla seiglu og baráttuhug í dag þegar þeir fengu annað stigið úr leik sínum við ungmennalið Stjörnunnar í 2. deild karla þegar liðin leiddu saman hesta sína í Mýrinni í Garðabæ. Lokatölur voru 30:30....
Í mörg horn verður að líta í dag þegar margir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik, jafnt í Olísdeildum sem og í Grill 66-deildum. Einnig fer fram vðureign í 2. deild til viðbótar sem stórleikur hefst á Varmá...
FH fór upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld. FH vann stórsigur á Fjölni, 26:9, í Kaplakrika. Emilía Ósk Steinarsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk auk þess sem Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir var í...
Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði harðsnúið ungmennalið Víkings, 31:27, í Fjölnishöllinni. Þar með situr Fjölnir einn í efsta sæti deildarinnar með níu stig að loknum fimm leikjum. Þór...
„Það á að fara selja áskrift frá og með 1. nóvember. Ég hef alveg sagt mína skoðuna og hef rætt við menn innan HSÍ að ég hef miklar áhyggjur að þeir ætli að byrja rukka fyrir þetta 1. nóvember....
Eftir tveggja vikna hlé vegna landsleikja þá verður flautað til leiks í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Vonir standa alltént til þess. Fram sækir bikarmeistara ÍBV heim í upphafsleik sjöttu umferðar. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í...
Áfram var leikið í fjórðu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Selfoss, vann ungmennalið Hauka, 31:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ungmennalið Fram lagði ungt lið Berserkja, 31:20, í gömlu góðu Víkinni. Sjö mörkum munaði...
Leikbann sem Emilía Ósk Steinarsdóttir, FH, var úrskurðuð í á fundi aganefndar HSÍ í síðustu viku var dregið til baka af aganefnd á þriðjudag. Ástæðan er sú að dómarar leiks FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna hafa séð...
Einn leikur er á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Víkingar sækja Framarar heim í Úlfarsárdal. Verður það í fyrsta skipti sem karlalið félaganna mætast í efstu deild karla í handknattleik eftir að Fram flutti bækistöðvar sínar í...
Grótta treysti stöðu sína í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals í Origohöll Valsara, 33:23. Það var þó ekki fyrr en í síðari hálfleik sem leiðir liðanna skildu þegar leikmenn...
Tveir leikir fara fram í kvöld í keppni meistaraflokka á Íslandsmótinu í handknattleik. Annars vegar mætast Haukar og Afturelding í Olísdeild karla á Ásvöllum klukkan 18. Hinsvegar leiða ungmennalið Vals og Grótta saman kappa sín í Grill 66-deild kvenna...
Ungmennalið Gróttu vann annan leik sinn í 2. deild karla í handknattleik í gær. Sigurinn var liðinu ekki auðsóttur gegn Víðismönnum í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Víðir var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Eftir afar góðan síðari...
Þór komst upp að hlið Fjölnis í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með eins marks sigri á ungmennaliði HK, 28:27, í Kórnum. HK skoraði tvö síðustu mörk leiksins en Þór var marki yfir í hálfleik,...