Afturelding hleypti spennu í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að vinna Gróttu, 26:22, í fimmtu umferð deildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Með sigrinum sendu leikmenn Aftureldingar skýr skilaboð um að þeir ætla sér að...
Keppni fer á fulla ferð í Grill 66-deild kvenna og karla í kvöld með hörkuleikjum. Efsta lið Grill 66-deildar kvenna fær Aftureldingu í heimsókn. Grótta er efst og taplaus eftir fjóra leiki. Aftureldingarliðið féll úr Olísdeildinni í vor og...
Thelma Dögg Einarsdóttir hefur verið lánuð frá Stjörnunni til FH sem leikur í Grill 66-deildinni. Hún lék sinn fyrsta leik með FH í fyrrakvöld gegn ungmennaliði Vals og skoraði fimm mörk í 28:22 sigri FH-liðsins. Grétar Ari Guðjónsson varði tvö...
FH fór upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 28:22, í síðasta leik fjórðu umferðar deildarinnar. Leikið var á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Staðan var jöfn að loknum fyrri...
Í annað sinn á skömmum tíma hafa dómarar leikja á Íslandsmótinu í handknattleik ákveðið að fella niður rautt spjald og útilokun sem þeir hafa gefið í hita leiksins.Nýrra tilfellið er útilokun með skýrslu sem Halldór Ingi Óskarsson leikmaður...
Flautað verður til síðasta leiks fjórðu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Nærri þrjár vikur eru liðnar síðan að síðast fór fram leikur í deildinni. Ungmennalið Vals sækir FH heim í Kaplakrika klukkan 19.30.FH hefur unnið tvo...
Aðeins ein rimma verður á milli liða úr Olísdeild kvenna í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna en dregið var í hádeginu. Olísdeildarlið ÍBV og KA/Þór drógust saman og hlaut ÍBV heimaleikjarétt. Viðureignin verður annað hvort þriðjudaginn 15. nóvember eða daginn...
Jónsteinn Helgi Þórsson skoraði tvö síðustu mörkin í Höllinni á Akureyri í kvöld og tryggði ungmennaliði KA þar með annað stigið í viðureign við Þór í síðasta leik 5. umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik, 32:32.Í annars jöfnum leik...
Fjölbreytileikinn ræður ríkjum þegar litið til helstu leikja dagsins. Hæst ber fyrri landsleikur Íslands og Ísraels í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem fram fer á Ásvöllum í dag og hefst klukkan 15. Frítt verður a leikinn í boði...
Kórdrengir reka áfram lestina án stiga í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar farið er að sjá fyrir enda á 5. umferð deildarinnar. Drengirnir töpuðu með fimm marka mun fyrir skeinuhættu ungmennaliði Selfoss í gærkvöld í Sethöllinni, 34:29.Forskot heimamanna...
Einn leikur verður á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka í kvöld. Í Grill 66-deild karla fara leikmenn Kórdrengja austur fyrir fjall og sækja ungmennalið Selfoss heim í Sethöllina.Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Staðan í Grill 66-deild karla:HK5410167 – 1359Valur U5410148 –...
Valsmennirnir Breki Hrafn Valdimarsson og Ísak Logi Einarsson skoruðu 11 mörk hvor fyrir ungmennaliðið í kvöld þegar það lagði Fjölni með níu marka mun, 34:25, í Grill 66-deild karla í handknattleik. Með sigrinum fór Valsliðið upp að hlið HK...
Víkingar biðu lægri hlut fyrir ungmennaliði Fram viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 34:32, í Safamýri í kvöld. Kjartan Þór Júlíusson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði Fram sigur. Hann, eins og fleiri leikmenn...
Síðasti leikur í bili í 7. umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld þegar Stjarnan sækir KA heim í KA-heimilið. Leikurinn hefst klukkan 18. KA-menn eru komnir til síns heima eftir að hafa sótt austurríska liðið HC Fivers heim...