- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Afturelding endurheimti efsta sætið eftir heimsókn í Safamýri

Afturelding endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á Víkingi, 31:24, í viðureign liðanna í Safamýri. Afturelding hefur þar með 19 stig eftir 11 leiki eins og ÍR. Lið Mosfellinga stendur betur að vígi...

Dagskráin: Veður hefur sett strik í reikninginn – frestað á Selfossi

Leik Selfoss og Vals sem fram átti að fara fram í Olísdeild kvenna var rétt í þessu frestað vegna veðurs. Engar rútuferðir verða yfir Hellisheiði næstu klukkustundir, hið minnsta vegna aftakaverðurs sem gengur yfir landið. Fréttin var uppfærð klukkan...

Grill66 karla: HK og KA U unnu – úrslit og staðan

Ungmennaliði Hauka tókst að sauma að efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kórnum. HK-ingar sluppu fyrir horn og mörðu eins marks sigur, 36:35, og hrepptu þar með tvö stig...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fjölbreytt kvöld – bikar og deildakeppni

Vonir standa til þess að hægt verði að ljúka átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna (bikarkeppni HSÍ) í kvöld með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni. Vegna veðurs hefur leiknum verið frestað í tvígang fyrr í vikunni. Haukar, Selfoss og...

ÍR-ingar endurheimtu efsta sætið

ÍR komst að minnsta kosti í bili í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði Fram, 40:23, í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. ÍR var með sjö marka forskot að fyrri...

Dagskráin: Grannaslagur á Ásvöllum

Leikmennn Hauka og Stjörnunnar ríða á vaðið í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Grannliðin úr Hafnarfirði og Garðabæ mætast á Ásvöllum klukkan 18.30.Þrjú stig skilja liðin að í fimmta og áttunda sæti Olísdeildar. Stjarnan er...
- Auglýsing -

Sigurjón er tekinn við þjálfun Gróttu

Sigurjón Friðbjörn Björnsson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Gróttu. Hann tekur við af Gunnari Gunnarssyni sem sagði starfinu lausu á dögunum. Ráðning Sigurjóns Friðbjörns kemur heim og saman við frétt handbolta.is á laugardaginn. Sigurjón er 34...

Víkingur vann bæði stigin í Kórnum

Víkingur vann ungmenna lið HK, 40:23, í síðasta leik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í Kópavogi eftir hádegið í dag. Víkingur er áfram í sjötta sæti deildarinnar. Liðið hefur níu stig eftir 11 leiki og er stigi...

Ungmenni KA fóru upp fyrir Selfyssinga

Ungmennalið KA lyfti sér upp úr næst neðsta sæti Grill 66-deildar karla í gær með því að tryggja sér tvö stig úr viðureign við ungmennalið Vals í KA-heimilinu, 30:27. KA var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. KA-liðið komst...
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikir í tveimur deildum í dag

Tveir leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Einni viðureign var frestað í gærkvöld vegna ófærðar og slæms veðurs, leik ÍR og ÍBV sem fram átti að fara í Skógarseli í kvöld. Vonandi setur veðrið ekki...

Sigurjón Friðbjörn er sagður taka við þjálfun Gróttu

Eins og áhorfendur á leik HK og Selfoss í Olísdeild kvenna í dag tóku eftir var Sigurjón Friðbjörn Björnsson aðstoðarþjálfari HK ekki varamannabekknum eins og hans hefur verið von og vísa í leikjum liðsins í vetur. Samkvæmt heimildum handbolta.is...

Dagskráin: Fjórir leikir í þremur deildum

Fjórir leikir verða á dagskrá í Olísdeildum kvenna og karla og í Grill 66-deild karla í dag. Olísdeild kvenna:TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl. 14 - sýndur á Stöð2sport.Kórinn: HK - Selfoss, kl. 16 - sýndur á HKtv.Staðan í Olísdeildunum. Olísdeild karla:KA-heimilið:...
- Auglýsing -

Grill 66-deild: úrslit, markaskor og staðan – HK áfram efst

HK hefur sex stiga forskot í efsta sæti Grill 66-deildar karla eftir þrettándu umferð deildarinnar sem fram fór í kvöld. Annan föstudaginn í röð fóru HK-ingar norður á Akureyri og fóru til baka með tvö stig í farteskinu. Í...

Afturelding tyllti sér á toppinn

Afturelding gerði sér lítið fyrir og tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Aftureldingarliðið vann ungmennalið Fram örugglega á Varmá, 29:21, og hefur þar með 17 stig eftir 10 leiki á toppnum. ÍR hefur...

Dagskráin: Toppslagur á Hlíðarenda – leikir í fjórum deildum

Hörku handboltakvöld er framundan með leikjum í fjórum deildum Íslandsmótsins. Hæst ber eflaust toppslagur Olísdeildar karla á milli Vals og FH í Origohöllinni sem hefst klukkan 18. Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar. Valur lagði Gróttu með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -