Hafþór Már Vignisson og nýir samherjar hans í Empor Rostock unnu Nordhorn, 22:20, á heimavelli í gærkvöld og tryggðu sér þar með sæti í 2. umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Um var að ræða fyrsta opinbera kappleik Akureyringsins fyrir...
Sigríður Unnur Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Gróttu sem leikur i Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Sigríður verður Gunnari Gunnarssyni til halds og trausts en Gunnar tók við þjálfun Gróttuliðsins í sumar.Sigríður kemur frá Val þar...
Ásmundur Einarsson fyrrverandi formaður handknattleiksdeildar Gróttu lést síðla í júlí. Hans verður minnst með leik á milli Gróttu og U18 ára landsliðs kvenna í Hertzhöllinni, íþróttahúsi Gróttu 7. september kl. 19.30. Katrín Anna, dóttir Ásmundar, leikur með báðum liðum.„Allir...
Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach hefur krækt í sænska markvörðinn Fabian Norsten og samið við hann um að leika með liði félagsins næsta árið. Norsten hefur staðið vaktina hjá IFK Skövde. Eftir að ungverski markvörðurinn Martin Nagy meiddist á...
Færeyski makvörðurinn Andri Kristiansson Hansen hefur gengið til liðs við Fjölni og staðfest þá ætlan með því að skrifa undir samning við félagið. Hansen kemur til Fjölnis frá uppeldisfélaginu sínu STíF í Færeyjum (Stranda ítróttafelag) þar sem hann hefur...
HK innsiglaði sigur sinn á UMSK-móti karla í kvöld með stórsigri á Aftureldingu, 42:23, í lokaumferðinni sem leikin var í Kórnum í Kópavogi. Í kjölfar leiks HK og Aftureldingar vann Stjarnan liðsmenn Gróttu, 36:30, og náðu þar með öðru...
Flautað verður til leiks í UMSK-móti kvenna í handknattleik í kvöld. HK tekur á móti Aftureldingu í Kórnum klukkan 17.30. Nokkrir leikmenn HK-liðsins er nýkomnir til landsins eftir að hafa staðið í ströngu með U18 ára landsliðinu á heimsmeistaramótinu...
Hinir árvökulu og eldhressu piltar sem halda út hlaðvarpinu Leikhléið hafa ýtt úr vör á annarri vertíð sinni. Fyrsti þáttur annarrar vertíðar er kominn í loftið. Farið var yfir nokkur lið í Olís deildum karla og kvenna ásamt liðum...
HK-ingar unnu Stjörnuna í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Kórnum í dag, 29:26. Kópavogsliðið fylgdi þar með eftir öruggum sigri á Gróttu á síðasta sunnudag. Ljóst er að HK-liðið vinnur mótið þótt ein umferð sé eftir óleikin.Stjarnan...
Brynhildur Eva Thorsteinson hefur gengið til liðs við Fjölni/Fylki frá Fram og skrifað undir tveggja ára samning eftir því fram kemur á samfélagsmiðlum Fjölnis-liðsins. Fjölnir/Fylkir leikur í Grill66-deild kvenna á komandi keppnistímabili.Emilía Ósk Steinarsdóttir leikur ekki með FH á...
Goði Ingvar Sveinsson skrifaði á dögunum undir nýjan þriggja ára samning við Fjölni. Goði Ingvar er miðjumaður og lék upp yngri flokka Fjölnis og upp í meistaraflokk áður en hann reyndi fyrir sér með Stjörnunni leiktíðina 2020/2021. Eftir dvölina...
Tveir handknattleiksmenn úr Fjölni eru á leiðinni til Færeyja þar sem þeir ætla að leika í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Um er að ræða Egil Má Hjartarson og línumanninn sterka Victor Mána Matthíasson.Eftir því...
Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Matthildur Lilja, sem er uppalin hjá félaginu, hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokki síðustu ár. Hún spilaði 20 leiki í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og skoraði 49 mörk.Leiðir...
Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR. Hún þekkir vel til hjá ÍR eftir að hafa leikið með liði félagsins áður en hún gekk til liðs við Stjörnuna. Sigrún Ása á að baki fjölda yngri landsleikja....
Markvörðurinn Hildur Öder Einarsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hildur kom til liðsins í desember og tók þátt í 10 leikjum með ÍR í Grill66-deildinni. Hildur er uppalin á Selfossi en lék með Stjörnunni í Garðabæ áður...