- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Molakaffi: Kopyshynskyi safnar fyrir börn í Úkraínu, Donni, Tomás, Hansen, Brynhildur, Landin

Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....

Mark úr vítakasti tryggði Gróttu annað stigið

Gróttu tókst aðeins að taka með sér annað stigið úr heimsókn sinni í Orighöll Valsara í kvöld þegar lið Seltirninga sótt ungmennalið Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik, lokatölur 25:25, í hörkuleik.Grótta var með þriggja marka forskot í hálfleik,...

Dagskráin: Seltirningar sækja Valsara heim

Ekkert er slegið af við keppni í Grill66-deildum kvenna þessa vikuna enda þarf að vinna upp nokkra frestaða leiki frá síðustu vikum til að halda áætlun. Liðsmenn Gróttu sækja ungmennalið Vals heim í kvöld í Origohöllina. Viðbúið er að...
- Auglýsing -

Haukar fóru illa með Vængina

Leikmenn Vængja Júpíters fengu ekki byr undir báða vængi í dag þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Dalhúsum líkt og þeir hlutu fyrir helgina þegar þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar. Segja má að Vægnirnir hafi brotlent að þessu...

Dagskráin: Fjórði aldursflokkur leikur til úrslita í bikarnum

Úrslitaviku Coca Cola-bikarsins í handknattleik lýkur á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag með úrslitaleikjum í 4. aldursflokki pilta og stúlkna. Flautað verður til fyrsta leiks klukkan 12. Þrír hörkuleikir eru framundan þar sem framtíðar handknattleiksfólk verður í eldlínunni.Fjöldi áhorfenda...

Skildu með skiptan hlut í Höllinni

Jafntefli nægði ÍR-ingum til þess að komast einir í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir fengu eitt stig í heimsókn sinni til Þórsara í Íþróttahöllina á Akureyri, 36:36, í leik sem loksins var hægt að koma...
- Auglýsing -

Harðarmenn sóttu stig austur – þrjú lið jöfn á toppnum

Ungmennaliði Selfoss tókst ekki að vefjast fyrir leikmönnum Harðar í viðureign liðanna í Set-höllinni á Selfossi í dag en viðureign liðanna var í Grill66-deild karla í handknattleik. Hörður vann með 12 marka mun, 41:29. Eins og oft áður þá...

Dagskráin: Úrslitaleikir og barátta um efsta sætið

Í dag verður á Ásvöllum í Hafnarfirði leikið til úrslita í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í meistaraflokki kvenna og karla. Úrslitaleikirnir eru einn hápunkta keppnistímabilsins ár hvert. Flautað verður til leiks í úrslitaviðureignunum kl. 13.30 og 16. Um leikina...

Ungmenni bitu í skjaldarrendur og neðsta liðið hefur ekki misst móðinn – úrslit og markaskorarar

Eftir að hafa tapað fyrir ÍR á miðvikudagskvöld þá bitu leikmenn ungmennaliðs Gróttu í skjaldarrendur í kvöld við komu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi með þeim afleiðingum að þær héldu heim á leið að leikslokum með stigin tvö sem sem...
- Auglýsing -

Dagskrá: bikarúrslit 3. flokks og deildarkeppni

Leikið verður til úrslita í 3. flokki kvenna og karla í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum í kvöld klukkan 18 og 20.15. Óhætt að hvetja áhugafólk um handknattleik og sjá upprennandi handknattleiksfólk í tveimur spennandi úrslitaleikjum og skapa þannig enn...

Fengu byr undir báða vængi í Grafarvogi

Leikmenn Vængja Júpíters fengu byr undir báða vængi í kvöld er þeir mættu ungmennaliði Aftureldingar í Dalhúsum í Grill66-deild karla í handknattleik. Vængirnir hafa átt í erfiðleikum með að hefja sig til flugs á leiktíðinni en í kvöld gekk...

Létu ekki tækifæri á tveimur stigum sér úr greipum ganga

Í harðri toppbaráttu Grill66-deildar kvenna létu leikmenn ÍR ekki tækifæri á tveimur stigum sér úr greipum ganga í gærkvöld þegar þeir sóttu ungmennalið HK heim í Kórinn. ÍR-liðið tók öll völd í leiknum í síðari hálfleik og vann með...
- Auglýsing -

Dagskrá: Úrslitastund á Ásvöllum

Í kvöld ræðst hvaða lið mætast á laugardaginn í úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Undanúrslitaleikirnir standa fyrir dyrum á Ásvöllum þar sem leikmenn fjögurra liða eru kallaðir en aðeins tvö þeirra komast áfram.Lið FH og Vals takast á...

Tryggvi Garðar og félagar létu Kórdrengi ekki slá sig út af laginu

Ungmennalið Vals lagði Kórdrengi með fjögurra marka mun, 23:19, í Origohöll Valsara í kvöld í Grill66-deild karla í handknattleik. Valsmenn náðu að snúa við blaðinu í síðari hálfleik eftir að hafa verið tveimur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...

Össur með tíu þegar Haukar lögðu Kórdrengi

Ungmennalið Hauka hafði betur gegn Kórdrengjum í heimsókn sinni til þeirra í Digranes í dag hvar liðin mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Lokatölur, 27:25 fyrir Hauka sem voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9.Haukar sitja áfram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -