Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tókst að velgja Víkingum undir uggum

Botnlið Grill 66-deildar karla í handknattleik, ungmennaliði Fram, tókst að velgja öðru af tveimur efstu liðum deildarinnar, Víkingi, undir uggum í Víkinni í dag. Þó ekki nægilega mikið til að krækja í stig. Víkingar hrósuðu happi og þriggja marka...

Dagskráin: Spenna á báðum endum þegar keppni hefst á ný

Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum sem hefjast allir á sama tíma. KA/Þór og Fram eru efst með 18 stig hvort lið fyrir leiki dagsins. KA/Þór leikur síðasta heimaleik sinn í...

Verðum að læra af reynslunni

„Við verðum að læra að þessu en því miður er þetta í fjórða eða fimmta skiptið á keppnistímabilinu sem við töpum niður góðri forystu í síðari hálfleik eftir að hafa verið yfir í hálfleik,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari...
- Auglýsing -

Spiluðu eina sókn og eina vörn með of marga menn

„Við vorum að spila langt undir pari í fyrri hálfleik og Fjölnir með verðskuldaða forystu. Það var eins og við værum ekki mættir til leiks,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, eftir nauman sigur á Fjölni, 25:24, í Grill...

Ungmenni Vals og Hauka tryggðu sér tvö stig hvort

Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á ungmennaliði Fram í Safamýrinni í kvöld í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla. 26:19 eftir að hafa verið með tveggja marka forskot í hálfleik, 14:12. Á sama tíma gerði ungmennalið Hauka góða ferð...

HK-ingar náðu fram hefndum

Leikmenn Kríu voru toppliði HK ekki mikil fyrirstaða í kvöld er liðin leiddu saman hesta sína í Hertzhöllinni í 14. umferð Grill 66-deildar. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru HK-ingar talsvert sterkari í síðari hálfleik og unnu með níu marka...
- Auglýsing -

Náðu að hanga á sigrinum eins og hundur á roði

Víkingum tókst á ótrúlegan hátt að knýja fram sigur í viðureign sinni við Fjölni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld. Þeir voru fimm mörkum undir í hálfleik, 14:9, og tveimur mönnum færri síðustu mínútuna og...

Tileinkuðu sigurinn nýjum meðlimi Gróttufjölskyldunnar

Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna með öruggum sigri á Fylki/Fjölni, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimaliðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Grótta hóf leikinn af krafti og náði yfirhöndinni snemma leiks...

Dagskráin: Fírað upp í Grill 66-deildinni

Leikmenn Grill 66-deildar karla í handknattleik verða í eldlínunni í kvöld þegar fjórir síðustu leikir 14. umferðar fara fram. Umferðin hófst í gær með heimsókn ungmennaliðs Selfoss í Dalshús þar sem leikmenn Vængja Júpiters reyndu að verja vígi sitt...
- Auglýsing -

Vængirnir náðu sér ekki á flug í Dalhúsum

Hléið sem varð að gera á keppni í Grill 66-deild karla virðist ekki hafa farið vel í leikmenn Vængja Júpiters ef marka má leik þeirra við ungmennlið Selfoss í gærkvöldi í Dalhúsum en liðin riðu á vaðið eftir meira...

Kaflaskipt á Hlíðarenda

Ungmennalið Vals og HK skildu jöfn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Origohöllinni, 24:24, í einstaklega kaflaskiptum leik. HK-liðið hafði yfirburði að loknum fyrri hálfleik og var níu mörkum yfir, 16:7. Í síðari hálfleik fór allt...

Afturelding gefur ekkert eftir

Afturelding heldur ótrauð áfram á leið sinni upp í Olísdeild kvenna. Alltént bendir fátt til annars eftir að keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í kvöld og Afturelding lagði Selfoss örugglega að velli, 28:22, á Varmá. Selfossliðið stóð í...
- Auglýsing -

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn þar sem frá var horfið

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn í kvöld þar sem frá var horfið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR-inga, 33:19, í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda....

Dagskráin: Leikið á ný í Garðabæ – Grilldeildir -landsleikur

Handknattleikurinn fer á fulla ferð í kvöld þegar keppni hefst í þremur deildum eftir ríflega mánaðarhlé auk þess sem karlalandsliðið verður í eldlínunni í undankeppni EM. Ein viðureign verður í Olísdeild kvenna þar sem Stjarnan og KA/Þór mætast í...

Lebedevs heldur tryggð við Hörð

Roland Lebedevs, markvörður, hefur skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði. Lebedevs gekk til liðs við Hörð á miðju síðasta keppnistímabili og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu. Lebedevs er þriðji leikmaður Harðar sem skrifar undir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -