Breki Hrafn Valdimarsson og Tryggvi Garðar Jónsson fóru á kostum í dag þegar ungmennalið Vals vann ungmennalið Aftureldingar með 10 marka mun, 31:21, í Grill66-deild karla í handknattleik í dag. Leikið var í Origohöllinni. Valur var níu mörkum yfir...
Fjölnismenn hrepptu tvo torsótt stig úr viðureign sinni við ungmennalið Selfoss í Set-höllinni á Selfossi í dag þegar liðin mættust þar í Grill66-deild karla. Eins marks munur var þegar upp var staðið, Fjölni í vil, 29:28, en liðið var...
Tveir leikir fóru fram í gærkvöld í Grill66-deild karla og í dag verður haldið áfram að leika í deildinni. Þrír leikir eru á dagskrá, þar á meðal er frestuð viðureign úr áttundu umferð á milli Kórdrengja og ungmennaliðs Hauka.Fjölnir,...
Eftir mánaðarhlé frá kappleikjum í Grill66-deild karla í handknattleik var ekki annað að sjá en leikmenn Þórs væru klárir í slaginn er þeir sóttu liðsmenn Vængja Júpíters heim í Dalhús í kvöld.Þórsarar hituðu reyndar upp á miðvikudagskvöldið með leik...
Fámenn sveit Berserkja sótti ekki gull í greipar leikmanna Harðar í íþróttahúsið Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Þeir máttu sætta sig við talsverðan skell því Harðarmenn gáfu ekki þumlung eftir enda þekktir fyrir blússandi sóknarbolta.Enda fór svo að Hörður...
Í kvöld lýkur 17.umferð Olísdeildar karla með viðureign FH og KA í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 18. FH-ingar hafa dvalið í höfuðstað norðurlands síðan á miðvikudag að þeir mættu Þór í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins.FH hafði betur...
Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍR og Valsarinn Viktor Andri Jónsson voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn. Báðir höfðu hlotið útilokun með skýrslu í kappleikjum með liðum sínum. Andri Heimir í leik ÍR og...
Ungmennalið Vals vann ungmennalið Selfoss naumlega í kvöld, 35:34, í Grill66-deild karla í handknattleik. Leikið var í Origohöllinni og voru Valsmenn fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:16.Tryggvi Garðar Jónsson reyndist Selfoss liðinu erfiður í kvöld. Hann fór...
FH og Selfoss skildu jöfn, 28:28, í viðureign tveggja efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13.Tinna Sigurrós Traustadóttir átti enn einn stórleikinn á tímabilinu fyrir Selfossliðið....
Ungmennalið Selfoss vann ungmennalið Aftureldingar með sjö marka mun að Varmá í gær í eina leik dagsins í Grill66-deild karla í handknattleik, 34:27. Þetta kemur fram á vef sunnlenska.is en hvergi annarstaðar virðist vera hægt að fá upplýsingar um...
Leikmenn handknattleiksliðs FH í karlaflokki komu til Ísafjarðar í gærkvöld og geta vafalaust margir andað léttar. Eftir því sem næst verður komist voru dómarar með í för. Af þessu leiðir að fátt ef nokkurt er til fyrirstöðu að FH...
Rétt í þann mund sem Fjölnismenn renndu sér upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld voru ÍR-ingar að glíma við ungmennalið Hauka í Austurbergi. ÍR-liðið vann leikinn með fjögurra marka mun, 33:29, og...
Fjölnir komst í gærkvöld upp að hlið ÍR í Grill66-deild karla með sigri á Vængjum Júpíters, 34:28, í Dalhúsum. Fjölnismenn voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 20:13. Sigur þeirra var aldrei í hættu þótt Vængir hafi veitt eins harða...
Neðsta lið Grill66-deildar kvenna, Fjölnir/Fylkir, krækti í annað stigið úr viðureign sinni við ungmennalið Fram í kvöld í Dahúsum í Grafarvogi, 21:21, í hörkuleik. Fjölnir/Fylkir var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:8.Fjölnir/Fylkir hefur þar með náð í...
Þrír leikir eru á dagskrá í Grill66-deildunum í handknatteik karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal verða tvö efstu lið Grill66-deildar karla á ferðinni, ÍR og Fjölnir. Bæði eiga heimaleik.Á miðnætti var öllum sóttvarnartakmörkunum aflétt. Þar með geta...