Mikið verður um að vera í Grill66-deildunum í handknattleik í dag. Fimm leikir verða á dagskrá og áfram verður leikið í deildunum á morgun áður en að jólaleyfi kemur.Stórleikur umferðarinnar í Grill66-deild karla verður í Höllinni á Akureyri...
Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins hjá HK á íþróttahátíð félagsins sem haldin var á miðvikudagskvöld. Í flokki ungmenna voru þau Embla Steindórsdóttir og Ingibert Snær Erlingsson valin efnilegust. Kolbrún Arna Garðarsdóttir var valin...
ÍR vann í kvöld annan leik sinn í vikunni í Grill66-deild kvenna í handknattleik er það sótt ungmennalið Fram heim í Safamýri, 24:22, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Á þriðjudagskvöld vann ÍR lið...
Grótta færðist upp í fimmta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með fjögurra marka sigri á Víkingi, 20:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Víkingur var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 8:7, eftir að leikmenn beggja liða höfðu farið sparlega með...
Tuttugasti og annar þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag. Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíóið og létu móðan mása.Þeir félagar, Gestur og Stefán, fóru yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu...
Fjörugt handboltakvöld er framundan hér innanlands með fimm leikjum í Olísdeild karla og tveimur í 11. umferð Grill66-deildar kvenna. Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi með hörkuleik í Sethöllinni þar sem Selfoss lagði Fram í hnífjöfnum leik, 28:27.Fyrstu...
Stevce Alusovski þjálfari Þórs á Akureyri hafði í hótunum við dómara leiks Þórs og ungmennaliðs Vals í Grill66-deild karla í handknattleik á síðasta laugardagin. Svo segir í úrskurði aganefndar HSÍ sem birtur var í kvöld.Af þeim sökum var...
Rauða spjaldið sem Ágúst Birgisson leikmaður FH fékk í viðureign við Selfoss í 12. umferð Olísdeildar karla var dregið til baka af dómurum leiksins, eftir því sem fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ sem fundaði á þriðjudaginn. Úrskurðurinn var...
Stevce Alusovski þjálfari Þórs á Akureyri er undir smásjá aganefndar HSÍ eftir að hann fékk rautt spjald vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í hálfleik í viðureign Þórs og ungmennaliðs Vals í Höllinni á Akureyri á laugardaginn eins og handbolti.is greindi...
ÍR treysti stöðu sína í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja FH með fjögurra marka mun, 24:20, í viðureign liðanna í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar. Leikið var í Kaplakrika. ÍR var með...
Þrír leikmenn voru reknir úr kvennaliði Víkings í handknattleik í haust. Tvær þeirra, Steinunn Birta Haraldsdóttir og Alana Elín Steinarsdóttir, segja sögu sína í samtali við vísir.is í morgun. Brottreksturinn er sagður án fyrirvara og skýringar sem þeim voru...
Síðari leikur 32-liða úrslita Coca Cola-bikarkeppni karla fer fram í kvöld þegar Stjarnan og Afturelding leiða saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Til stóð að Hörður og Fjölnir mættust í íþróttahúsinu Torfnesi...
Ungmennalið Selfoss vinnur hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana. Í kvöld lagði liðið Kórdrengi með fimm marka mun, 33:28, í Sethöllinni á Selfossi í skemmtilegum leik þar sem aðeins einu marki munaði á liðunum að loknum 30 mínútum,...
Ungmennalið Val og HK áttust við í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Valur náði að knýja fram nauman sigur, 32:31, en vart mátti á milli liðanna sjá enda bæði skipuð fjölda efnilegra leikmanna sem...
Tinna Sigurrós Traustadóttir átti hreint framúrskarandi leik í dag og skoraði 10 mörk fyrir Selfoss er liðið vann ungmennalið Fram, 26:18, í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Með sigrinum komst Selfoss upp að hlið ÍR en bæði lið hafa 13...