Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann austurríska landsliðið með sjö marka mun í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki í kvöld, 37:30. Staðan var jöfn 16:16, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn...
Hornamaðurinn snjalli Óðinn Þór Ríkharðsson er veikur og leikur þar af leiðandi ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fer í Linz síðdegis. Viðureignin hefst klukkan 17.10.Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á austurríska landsliðinu í fyrri vináttuleiknum í handknattleik karla sem fram fór í Multiversum Schwechat-íþróttahöllinni í Vínarborg í kvöld. Lokatölur 33:28. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:14, Íslandi í hag. Liðin mætast aftur...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom til Linz í Austurríki í gær þar sem slegið hefur verið upp bækistöðvum þangað til farið verður til München í Þýskalandi á miðvikudaginn, tveimur dögum fyrir fyrsta leikinn á Evrópumótinu.Æft var í Linz...
„Ég ætla að dreifa álaginu á milli leikmanna eins og vel og hægt er í leikjunum við Austurríki. Það er stendur ekki til að keyra enhverja út í þessum tveimur viðureignum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla...
„Tilhlökkunin er mikil að taka þátt í fyrsta stórmótinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia landsliðsmaður í handknattleik karla í samtali við handbolta.is. Stiven Tobar er annar tveggja leikmanna landsliðshópsins sem valinn var fyrir Evrópumótið sem tekur þátt í stórmóti...
Gísli Þorgeir Kristjánsson er ellefti handknattleiksmaðurinn sem kjörinn er íþróttamaður ársins frá því að kjörið fór fyrst fram vegna ársins 1956. Um leið er hann fjórði FH-ingurinn sem hreppir hnossið. Hinir eru Aron Pálmarsson, Geir Hallsteinsson og Hjalti Einarsson....
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2023. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á Hótel Hilton Reykjavík Nordica.Gísli Þorgeir hlaut glæsilega kosningu,...
„Ég er gríðarlega spenntur. Þetta verður geggjuð upplifun,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik í morgun í samtali við handbolta.is eftir að ljóst varð að piltur verður í landsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi...
„Vangavelturnar hjá mér áður en ég valdi 18 manna hópinn fyrir EM snerust um það hvort ég vildi vera með meiri breidd hægra megin og taka Donna með eða ekki. Hann hefur aðra kosti en hinir tveir í...
Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið hvaða 18 leikmenn hann teflir fram á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi sem hefst 10. janúar. Andri Már Rúnarsson, Leipzig og Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu, verða eftir heima af þeim 20 leikmönnum sem...
Íslenska karlalandsliðið stefnir á að komast í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 14. - 17. mars í þremur fjögurra liða riðlum. Víst er að þrjú evrópsk landslið verða í tveimur riðlanna. Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn...
Fyrirliði landsliðs Serba í handknattleik karla, Nemanja Ilic, leikur ekki með landsliðinu á fjögurra liða móti sem hefst í Granollers á Spáni á morgun og stendur yfir fram á laugardaginn. Ilic, sem er 34 ára gamall og er markahæsti...
„Þetta er ágætis markaðssetning og fólk lesi þetta. Og jájá… þetta er ekkert bannað. Hann má alveg bjóða sig fram til forseta og borgarstjóra eins og hann vill. En eins og ég kallaði eftir í fyrra, mér fannst á...
Tíu dagar eru þangað til íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Upphafsleikurinn verður gegn landsliði Serbíu í Ólympíuhöllinni í München. Leikmenn og þjálfarar landsliðsins komu saman til æfingar fyrir hádegið í dag í Safamýri eftir...