„Ein helsta spurningin var sú hvort velja ætti tvo eða þrjá markverði. Ég ákvað snemma að vera ekki að velta þessu mikið fyrir mér heldur fara með tvo markverði, Viktor Gísla og Björgvin Pál,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...
Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið Söndru Erlingsdóttur og Gísla Þorgeir Kristjánsson handknattleiksfólk ársins 2023. Þetta er í annað sinn sem Sandra er valin en Gísli Þorgeir hreppir hnossið í fyrsta sinn.
Sandra Erlingsdóttir
Handknattleikskona ársins 2023 er Sandra Erlingsdóttir, 25 ára...
Rúnar Sigtryggsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Leipzig hitaði upp fyrir Evrópumótið í símaviðtali í nýjasta þætti Handkastsins. Þar fór hann yfir línumannastöðuna hjá íslenska landsliðinu sem hefur oft og tíðum verið sögð veikasta staðan í liðinu. Rúnar er...
Andri Már Rúnarsson, sem valinn var í landsliðshópinn í handknattleik karla í byrjun vikunnar er meiddur en Rúnar Sigtryggsson faðir Rúnars og þjálfari Leipzig þar sem Andri Már leikur með segir í samtali við Handkastið að hann vonast til...
„Riðillinn er mjög krefjandi. Þetta eru allt dúndur þjóðir sem við mætum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla á fundi með blaðamönnum í vikunni þegar hann valdi æfingahópinn fyrir Evrópumótið og ræddi aðeins mótið sjálft en fyrsti...
„Donni hefur verið meiddur upp síðkastið og ekki leikið mikið af þeim sökum. Ég vil þar af leiðandi sjá hvar hann stendur um þessar mundir eftir að hann var sprautaður í öxlina á dögunum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...
Andri Már Rúnarsson leikmaður SC DHfK Leipzig er eini nýliðinn í landsliðshópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði. Andri gekk til liðs við Leipzig-liðið í...
„Það hefur komið fram á síðustu dögum að Gísli Þorgeir er byrjaður að leika með Magdeburg eftir meiðslin. Við þurfum ekkert að fara ítarlega yfir þá staðreynd að Gísli Þorgeir er íslenska landsliðinu mikilvægur enda mjög góður í handbolta....
„Helsta spurningamerkið í leikmannahópnum eins og staðan er í dag er Elvar Örn . Hann meiddist á kviðvöðva undir lok nóvember og hefur síðan ekki leikið með Melsungen og mun að öllum líkindum ekki leika með liðinu í þeim...
„Markmið okkar er fyrst og fremst að tryggja okkur sæti í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í mars. Það er alveg ljóst að til þess að það markmið náist verðum við að ná framúrskarandi árangri,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið æfinga- og keppnishóp fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næst mánuði. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður 12. janúar. EM hefst 10. janúar í Düsseldorf með...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnir á morgun hvaða leikmenn verða kallaðir til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem hefst í Þýskalandi 10. janúar.
Reiknað er með að Snorri Steinn velji 20 leikmenn til æfinganna sem hefjast...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn til þátttöku á Evrópumeistaramótinu EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi í janúar. Fyrsti leikur Íslands verður 12. janúar.
Leikmönnum er...
Rúmur sólarhringur er í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Landsliðið æfði saman í keppnishöllinni, DNB-Arena, í hádeginu í dag. DNB-Arena í Stafangri rúmar á fimmta þúsund áhorfendur. Auk góðrar upphitunar var farið yfir helstu atriði...
Íslenska landsliðið í handknattleik æfði síðdegis í æfingahöllinni í DNB-Arena í Stafangri eftir farsæla flugferð til bæjarins í dag. Allar 18 konurnar í hópnum tóku þátt í æfingunni og var svo sannarlega ekki slegið slöku við.
Gríðarlega eftirvænting ríkir...