„Ástandið á okkur er mjög gott eftir að hafa náð að dreifa mjög álaginu í leikjunum tveimur við Austurríki," sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í München í kvöld að lokinni fyrstu æfingu...
„Það er gott að vera kominn á staðinn og finna aðeins fyrir fiðringnum,“ sagði Arnór Atlason aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í München í kvöld. Æft var í...
Það var kuldalegt um að líta þegar íslenska landsliðið í handknattleik kom á hótel sitt í München í suður Þýskalandi í dag eftir liðlega þriggja stunda ferð frá Linz í Austurríki þar sem liðið hefur dvalið í nærri viku.
Leikmenn...
Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir EM í handbolta sem hefst í dag með HR stofunni. Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, fer yfir spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið.
Peter gerði spálíkan fyrir HM í handbolta sem...
„Heitasta umræðan þessa dagana er um Donna. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins og ekkert spilað með sínu félagsliði í desember. Hann er valinn, greinilega sem 17. eða 18. leikmaður. Hann spilar ekki mínútu í...
„Það héldu allir þegar landsliðshópurinn var valinn að Einar Þorsteinn yrði 17. eða 18. leikmaðurinn í þessum hópi. Maður fór strax að pæla í þessu vali og á endanum hugsaði maður að Snorri Steinn væri ekki að velja Einar...
Farið var yfir frammistöðu Arons Pálmarssonar í leikjunum tveimur gegn Austurríki í aðdraganda EM í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út í gærkvöld, fljótlega eftir að síðari vináttuleik Íslands og Austurríkis lauk.
„Þegar maður hugsar um leikina þá tók maður...
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik verða með lyftingaæfingu snemma dags í dag í Linz í Austurríki. Eftir það fá þeir frjálsan dag. Það staðfesti Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari við handbolta.is í gærkvöld. „Þeir fá ekki margar frjálsar stundir á...
„Það dró af austurríska liðinu þegar á leikinn leið. Á sama tíma fannst mér við ráða afar vel við hraðann í leiknum. Ég náði að rúlla vel á liðinu sem var afar jákvætt. En að sama skapi er alltaf...
Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins lék í kvöld sinn 260. A-landsleik þegar íslenska landsliðið mætti austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki. Tuttugu og eitt ár er síðan Björgvin Páll lék fyrst með...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann austurríska landsliðið með sjö marka mun í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki í kvöld, 37:30. Staðan var jöfn 16:16, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn...
Hornamaðurinn snjalli Óðinn Þór Ríkharðsson er veikur og leikur þar af leiðandi ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fer í Linz síðdegis. Viðureignin hefst klukkan 17.10.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á austurríska landsliðinu í fyrri vináttuleiknum í handknattleik karla sem fram fór í Multiversum Schwechat-íþróttahöllinni í Vínarborg í kvöld. Lokatölur 33:28. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:14, Íslandi í hag. Liðin mætast aftur...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom til Linz í Austurríki í gær þar sem slegið hefur verið upp bækistöðvum þangað til farið verður til München í Þýskalandi á miðvikudaginn, tveimur dögum fyrir fyrsta leikinn á Evrópumótinu.Æft var í Linz...
„Ég ætla að dreifa álaginu á milli leikmanna eins og vel og hægt er í leikjunum við Austurríki. Það er stendur ekki til að keyra enhverja út í þessum tveimur viðureignum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla...