„Ég er ógeðslega svekkt eftir leikinn því mér fannst við spila ótrúlega vel á köflum en því miður þá töpuðum við þessu sjálfar með lélegum feilum," sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í eftir sex marka tap...
„Sem betur fer tókst okkur að vinna upp þann mikla mun sem var á milli okkar og þeirra snemma leiks en þegar munurinn var kominn niður í eitt mark þá misstum við þær aftur framúr okkur á lokakaflanum. Það...
„Ég er svekkt með úrslitin og þá staðreynd að við vorum sjálfum okkur verstar meðal annars með mjög slæmri byrjun á leiknum,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik fyrirliði í samtali við handbolta.is eftir tap, 30:24, fyrir Slóvenum í...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum með sex marka mun í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í DNB Arena í Stafangri í kvöld. Slóvenar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13, eftir að hafa...
Íslenska liðið hefur leik á HM 2023 kvenna í dag kl. 17:00 þegar þær mæta Slóveníu í D riðli. Leikið verður í DNB Arena í Stavanger og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV.Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna...
„Við vitum helling um þær þótt þær hafi ekki spilað æfingaleiki í aðdraganda HM. Slóvenar hafa verið fastagestir á síðustu stórmótum og eru með hörkulið. Um það er engum blöðum að fletta,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við...
„Við erum ótrúlega spenntar og glaðar með að hafa fengið boð um að taka þátt í heimsmeistaramótinu. Það ríkir þar af leiðandi tilhlökkun hjá okkur fyrir að taka þátt í keppninni,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik þegar handbolti.is...
Sérsveitin, stuðningsmannaklúbbur íslensku landsliðanna í handknattleik, er að sjálfsögðu mætt til Stafangurs til þess að standa þétt við bakið á íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem hefur keppni á heimsmeistaramótinu í dag klukkan 17, eða 18 að staðartíma.Upphitunarpartý verður...
„Við erum spenntar fyrir að hefja keppni eftir að hafa beðið lengi eftir að stundin renni upp,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir næst leikreyndasta landsliðskona íslenska hópsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik þegar handbolti.is hitti hana að máli. Hildigunnur leikur í dag...
„Mér líður rosalega vel, get varla beðið eftir því að byrja. Líðanin er þannig núna,“ sagði leikstjórnandi landsliðsins Sandra Erlingsdóttir í samtali við handbolta.is í morgun áður en íslenska landsliðið hélt til sinnar síðustu æfingar áður en keppni hefst...
„Eftirvæntingin er mikil. Ég var öll á iði þegar við lentum hér í Stafangri í gær og get varla beðið eftir að byrja,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvörður íslenska landsliðsins þegar handbolti.is hitti hana að máli á hóteli...
„Þá var ég algjör kjúklingur með stórstjörnur með mér í liðinu eins og Hröbbu og fleiri. Ég man að það var mikil upplifun fyrir mig og allar í liðinu að stíga þá inn á mikið stærra svið en við...
Íslenska landsliðið í handknattleik hefur keppni á HM kvenna á morgun fimmtudag í Stafangri í Noregi. Ísland er í fyrsta inn með á HM kvenna í 12 ár og aðeins í annað sinn í sögunni.Átján leikmenn voru valdir...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna kom til Stafangurs rétt eftir hádegið í dag eftir stutta og laggóða flugferð frá Gardemoen í nágrenni Óslóar. Þar með er vikudvöl liðsins í Lillehammer lokið. Framundan er fyrsti leikur á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn...
Leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna færa sig um set í dag. Eftir nærri viku veru í Lillehammer við kappleiki og æfingar heldur hópurinn til Stavangurs þar sem íslenska landsliðið leikur þrjá leiki í riðlakeppni...