Ríflega 100 manns pöntuðu miða í gegnum á HSÍ á leiki íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem hefst 29. nóvember í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð. Frestur til þess að panta miða hjá HSÍ rann út...
Landsliðskonan úr Haukum, Elín Klara Þorkelsdóttir, tognaði á ökkla á æfingu á dögunum og hefur síðan ekkert æft með liði sínu og var ekki með Haukum í kvöld í viðureign við Aftureldingu í Olísdeild kvenna. Eftir því sem...
Ennþá er möguleiki á að tryggja sér aðgöngumiða með milligöngu HSÍ á leiki íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Fyrsti leikurinn fer fram 30. nóvember í Stavangri eins og hinar tvær viðureignirnar í riðlakeppni mótsins.Í tilkynningu frá HSÍ...
Sænska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að viðureign Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM 2024 verði leikin í Brinova Arena í Karlskrona laugardaginn 2. mars á næsta ári. Um verður að ræða síðari viðureign liða þjóðanna í svokölluðum tvíhöfða í...
„Við munum leika níu eða tíu leiki á skömmum tíma. Ljóst að álagið verður mikið og um leið mun reyna mjög á hópinn. Um leið má heldur ekki gleyma að við fáum einnig mikilvæga reynslu úr þessu öllu saman,“...
„Það fylgir því alltaf einhver hausverkur að velja keppnishóp, ekki síst núna þegar við tökum þátt í HM í fyrsta sinn í 12 ár. Það er að mörgu að hyggja auk þess sem margir leikmenn stefna á vera með....
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti rétt áðan þá 18 leikmenn sem hann hefur valið til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst 29. nóvember í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð.Um er að ræða sömu leikmenn og voru í...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnir í dag hvaða leikmenn hann hefur valið til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Ísland tekur þátt á HM kvenna í...
Alþjóða handknattleikssambandið hefur tilnefnt 23 dómarapör til þess að dæma leiki heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Einnig hafa tíu pör verið beðin um að vera í...
Thea Imani Sturludóttir leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna er í úrvalsliði tveggja fyrstu umferðanna i undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna.Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman tilþrif sjö leikmanna í fyrstu og annarri umferð keppninnar og birt í myndskeiði...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann það færeyska, 28:23, í annarri umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Þórshöfn í gær.Eftir tvær umferðir í undankeppninni hefur íslenska liðið unnið sér inn fjögur stig, og stendur vel að vígi þegar...
„Við sýndum ótrúlega sterkan karakter í síðari hálfleik,“ sagði Sandra Erlingsdóttir sem stýrði sóknarleik íslenska landsliðsins í handknattleik af miklum myndugleika í sigrinum á Færeyingum í Þórshöfn í dag, 28:23, en leikurinn var liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið...
„Okkur tókst að gefa vel í þegar síðari hálfleikur hófst eftir að hafa dregið okkur inn í skel á kafla í fyrri hálfleik. Þó undirbúningur sé góður fyrir leikinn þá getur verið erfitt að koma inn í mikilvæga leiki...
Annarri umferð af sex í undankeppni EM kvenna í handknattleik 2024 lauk í dag með átta leikjum. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fyrstu og annarri umferð ásamt stöðunni í hverjum riðli.Þráðurinn verður tekinn upp í lok febrúar...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir var með nærri 40% markvörslu og fór svo sannarlega hamförum í marki íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Færeyingum í undankeppni EM í handknattleik kvenna í Þórshöfn í dag, 28:23.„Mér fannst leikurinn meira og minna ganga eftir...