Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir þýska landsliðinu með tveggja marka mun, 33:31, í síðari vináttuleik liðanna í Hannover í dag. Þjóðverjar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda ef undan er skilið einu sinni í fyrri...
Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon leika ekki með íslenska landsliðinu gegn þýska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í handknattleik karla í Hannover í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14.30.Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tók ákvörðun að þeir verði...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Handknattleikssamband Íslands og netverslunin Boozt hafa undirritað samkomulag þess efnis að Boozt verði einn af aðalbakhjörlum HSÍ. Frá og með HM í Svíþjóð og Póllandi mun Boozt því hafa auglýsingu sína framan á treyjum allra landsliða...
Elleftu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Viðureignin hefst klukkan 16. Þrír leikur voru á dagskrá í gær. ÍBV var fyrst liða á keppnistímabilinu til þess að vinna Val, 32:29,...
Eftir ævintýralegan endasprett þá vann íslenska landsliðið í handknattleik það þýska með eins marks mun, 31:30, í fyrri vináttuleik þjóðanna í ÖVB-Arena í gömlu Hansaborginni Brimum í dag. Þjóðverjar voru sex mörk yfir, 23:17, þegar 15 mínútur voru til...
Keppni hefst á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir frí yfir jól og áramót. Þrír leikir verða á dagskrá í 11. umferð. Umferðinni lýkur annað kvöld. Bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í fyrsta leik ársins...
„Handbolti er þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og við erum með ótrúlega gott lið um þessar mundir svo það er eðlilegt að væntingar ríki. Það má alveg vera gaman,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla flaug af landi brott í morgun áleiðis til Þýskalands þar sem það leikur tvisvar sinnum við þýska landsliðið á morgun og á sunnudaginn. Frá Þýskalandi fer íslenska landsliðið upp úr miðjum næsta þriðjudegi til...
Uppselt er á báða vináttulandsleiki Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Bremen og Hannover á morgun og á sunnudaginn. Alls seldust 8.872 miðar á leikinn í Bremen og 10.043 á viðureignina í Hannover.„Eftir allt...
Stjórnendum Alþjóða handknattleikssambandsins, með Hassan Moustafa í broddi fylkingar, verður ekki haggað með þær reglur sem settar hafa verið vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik og snúa að covidprófum og einangrun smitaðra leikmanna meðan mótið stendur yfir. Segja þeir hlutverk sitt...
„Staðan á mér er fín. Ég hlakka til næsta verkefnis sem verður að leika við Þjóðverja um helgina og að fara síðan með landsliðinu á HM,“ sagði Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður þýska 1. deildarliðsins Leipzig þegar...
Af 13 markahæstu línumönnum sem leika í efstu deild í Þýskalandi, þá eiga Íslendingar tvo. Elliði Snær Viðarsson er í níunda sæti og Arnar Freyr í því þrettánda. Elliði Snær er með 56 mörk og Arnar Freyr 39. Arnar...
Björgvin Páll Gústavsson markvörður og reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik settist niður og ritaði bréf til Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þar sem hann mótmælir harðlega reglum sem settar hafa verið um covidpróf og sóttkví á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla...
„Fylgist með Íslandi á HM og einnig okkur,“ segir danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel í samtali við TV2 spurður um hvaða landslið hann telur líklegt til afreka á heimsmeistaramótinu sem stendur fyrir dyrum. Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana, sem hafa orðið...
„Við höfum vitað af þessum reglum lengi og gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að mótmæla þeim enda eru þær strangari en til dæmis á Evrópumóti kvenna fyrr í vetur. Við höfum ekki haft erindi sem...