Hér fyrir neðan er streymi frá síðari vináttulandsleik Íslands og Noregs B í handknattleik kvenna sem hefst á Ásvöllum klukkan 16.Smellið á rauðu örina hér fyrir neðan. Þá opnast útsendingin.https://www.youtube.com/watch?v=WxkQNBcOOTY
„Það var svekkjandi tap hjá okkur í kvöld í hörkuleik,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir eins marks tap íslenska liðsins fyrir Tékkum, 26:25, í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Louny...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir B-landsliði Noregs öðru sinni í vináttulandsleik á Ásvöllum í dag. Til stendur að flauta til leiks klukkan 16. Eins og áður þá býður Klettur landsmönnum á leikinn. Tilvalið er að nýta tækifærið og...
U17 ára landslið kvenna tapaði fyrri vináttuleik sínum við Tékka í Prag í kvöld, 29:18, eftir að hafa verið níu mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Það reyndist erfitt fyrir íslensku stúlkurnar að lenda svo mikið undir strax...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði með eins marks mun fyrir Tékkum í fyrri vináttuleiknum í Louny í Tékklandi í kvöld, 26:25, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik....
U19 ára landsliðs Íslands og Tékklands mætast í vináttulandsleik í Most í Tékklandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.Hægt er að fylgjast með streymi frá leiknum með því einu að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Þá opnast...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í C-riðli þegar dregið var í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Króatíu frá 2. til 13. ágúst í sumar.Íslenska liðið var í öðrum...
„Ég er heilt yfir mjög ánægður með frammistöðu liðsins. Á köflum lékum við vörnina alveg glimrandi vel þótt alltaf sé eitthvað sem vinna má betur í. Okkar markmið er m.a. að vinna í vörninni sem snýr meðal annars að...
U17 ára landslið kvenna í handknattleik, eins og U19 ára landsliðið, kom til Tékklands í fyrradag og mætir landsliði Tékka í tveimur vináttuleikjum í Prag í kvöld og á morgun. Fyrr í vikunni hafði hópurinn æft saman hér á...
„Ég er afar sátt við varnarleikinn okkar. Sex núll vörnin stóð nokkuð vel. Heilt yfir voru færslurnar í varnarleiknum góðar auk þess sem við lékum framar en við erum flestar vanar að gera með félagsliðum okkar í deildinni,“ sagði...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann B-landslið Noregs á sannfærandi hátt með fimm marka mun í fyrri viðureign liða þjóðanna á Ásvöllum í kvöld, 31:26, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.Liðin mætast á...
Hér fyrir neðan er streymi frá fyrri vináttulandsleik Íslands og Noregs B í handknattleik kvenna sem hefst á Ásvöllum klukkan 19.30.Smellið á rauðu örina hér fyrir neðan. Þá opnast útsendingin.https://www.youtube.com/watch?v=qNZq5QPBkgA
U19 ára landslið kvenna er komið til Louny í Tékklandi þar sem það leikur tvo leiki við landslið Tékka á morgun og á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi beggja landsliða fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í...
„Mikil vinna er að baki og vissulega er alltaf gaman þegar vel gengur,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir handknattleikskona úr ÍBV sem er í íslenska landsliðinu í handknattleik sem mætir B-landsliði Noregs í tveimur leikjum á næstu dögum. Þeim fyrri...
Framundan er spennandi kvöld í handknattleiknum hér heima. Kvennalandsliðið mætir B-landsliði Noregs á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sá síðari verður á sama stað á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir...