- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Tognaði í þríhöfða strax í fyrstu vörn

Ómar Ingi Magnússon meiddist í leiknum við Svía í gær og kom eftir það ekkert meira við sögu. Af þessu ástæðum verður hann ekki með á morgun þegar íslenska landsliðið mætir Brasilíu í lokaumferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Gautaborg. „Ég...

Myndasyrpa: Sárt tap í Scandinavium

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tapaði fyrir sænska landsliðinu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótinu í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í gær, 35:30. Þar með er vonin veik um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins fyrir lokaumferð milliriðlakeppni fjögur á morgun þegar...

Það voru möguleikar í stöðunni

„Við byrjuðum báða hálfleika illa sem kostaði talsverðan kraft að vinna upp. Auk þess þá nýttum við illa mörg dauðafæri í síðari hálfleik. Það dró aðeins úr okkur tennurnar,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik...
- Auglýsing -

Þetta þarf að gerast í lokaumferðinni

Vonir íslenska landsliðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eru enn fyrir hendi þótt vissulega hafi tapið fyrir Svíum í kvöld dregið úr þeim vonum. Leikir lokaumferðarinnar á sunndaginn: Grænhöfðaeyjar – Ungverjaland, kl. 14.30. Brasilía – Ísland, kl....

Vorum ekki nógu góðir á mörgum sviðum leiksins

„Við erum bara ekki nógu góðir á of mörgum sviðum leiksins. Færanýtingin var ekki góð auk þess sem við köstuðum boltanum alltof oft frá okkur á einfaldann hátt og fleiri mætti tína til,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í...

Við ofurefli var að etja – vonin er ein eftir

Íslenska landsliðið átti við ofurefli að etja í Scandinavium í kvöld þegar liðið mætti Evrópumeisturum Svía sem fóru með sigur úr býtum, 35:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:16. Við tapið dofnaði verulega yfir...
- Auglýsing -

Aron verður ekki með á móti Svíum vegna meiðsla

Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Svíum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótins í handknattleik í Scandinavium í Gautaborg. Aron meiddist á kálfa í leiknum við Grænhöfðaeyjar í fyrradag. Meiðslin eru það alvarleg að ekki reyndist...

Myndasyrpa-HM-23, glatt á hjalla

Hafi einhverntímann verið ástæða til þess að nota orðatiltækið, glatt á hjalla, þá var að í dag þegar stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik komu saman á Clarion Hotel Post í Gautaborg um miðjan daginn. Þar var hitað upp fyrir...

Öll vötn falla til Gautaborgar

Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Mikið er undir hjá íslenska landsliðinu sem má helst ekki...
- Auglýsing -

Ágúst Elí er mættur til Gautaborgar

Ágúst Elí Björgvinsson er kominn til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í Gautaborg og tekur þátt í æfingu þess í Scandinavium í dag. Það kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í hádeginu. Þar með verða þrír...

Myndir: Ísland – Grænhöfðaeyjar, 40:30

Íslenska landsliðið vann öruggan tíu marka sigur á landsliði Grænhöfðaeyja, 40:30, í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg eins og áður hefur komið fram. HM 2023 – Milliriðlar, leikjadagskrá, staðan Fram undan er leikur við Svía sem hefst klukkan 19.30 annað kvöld....

Átjándi maðurinn verður ekki kallaður til Svíþjóðar

Ekki stendur til að kalla inn leikmann í íslenska landsliðshópinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik í stað Ólafs Andrésar Guðmundssonar sem varð að draga sig í út úr hópnum í gær vegna meiðsla. Ólafur Andrés meiddist á æfingu í fyrradag. Haft...
- Auglýsing -

Maður leiksins í annað sinn í röð

Lesendur handbolti.is völdu Óðinn Þór Ríkharðsson mann leiksins í íslenska landsliðinu í sigurleiknum á Grænhöfðaeyjum, 40:30, í fyrstu umferð millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Gautaborg í gær. Óðinn Þór var einnig valinn maður leiksins af lesendum eftir viðureignina við...

Molakaffi: Hákon, Björgvin, Elín, Steinunn, Axel, Vori

Hákon Daði Styrmisson bættist í hóp íslenskra handknattleiksmanna sem skorað hefur fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti. Hann er sá 119. sem skorar mark fyrir Ísland á HM. Um leið var 3438. markið sem íslenska landsliðið skorar í 136 leikjum frá...

Tíu marka sigur í upphafsleik millriðlanna

Íslenska landsliðið hóf þátttöku í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla með tíu marka sigri á sprækum leikmönnum landsliðs Grænhöfðaeyja í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld, 40:30. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18:13, Íslandi í vil.Íslenska liðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -