- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Langar að láta HM-drauminn rætast

„Það er stutt síðan við vorum saman síðast og þess vegna þekkjumst við betur og erum meiri heild en áður. Um leið þá búum við vel að því sem við unnum fyrir síðasta verkefni þótt andstæðingurinn núna sé allt...

Undirbúningur fyrir leikina við Slóveníu hafinn – myndir

Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í dag eftir þriggja daga hlé frá æfingum yfir páskahátíðina. Framundan eru tveir afar mikilvægir leikir hjá íslenska landsliðinu gegn Slóvenum í undankeppni heimsmeistaramótsins 17. og 21. apríl, sá fyrri ytra. Landsliðið...

Æfingaleyfið skiptir öllu máli fyrir leikina mikilvægu

„Við fögnum því að hafa fengið heimild til þess að æfa og búa okkur undir krefjandi leiki sem framundan eru,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, við handbolta.is. Hann var þá á leiðinni austur í Landeyjarhöfn hvaðan hann...
- Auglýsing -

Andstæðingur Íslands er án þjálfara

Kvennalandslið Slóveníu í handknattleik er án þjálfara innan við þremur vikum áður en það mætir íslenska landsliðinu í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið. Frá því var greint í Slóveníu í dag að Uros Bregar, sem hefur verið þjálfari slóvenska kvennalandsliðsins síðustu...

Arnar velur 21 leikmann fyrir Slóveníuleikina

Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið 21 leikmann í æfingahóp vegna leikja Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Fyrri leikurinn við Slóvena verður 16. apríl í Slóveníu en...

Landsliðið fékk undanþágu – félagsliðaæfingum synjað

Kvennalandsliðið í handknattleik hefur fengið undanþágu Heilbrigðisráðuneytisins til hefðbundinna handknattleiksæfinga frá og með morgundeginum og verður ekki beðið boðanna. Kallað verður til fyrstu æfingar strax á morgun.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is í kvöld....
- Auglýsing -

Agi og engin smit hjá HSÍ

Allir sem voru í íslenska hópnum sem fór til Skopje í Norður-Makedóníu á dögunum til þátttöku í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik reyndist neikvæður við seinni skimun um helgina eftir að hafa dvalið í sóttkví frá komu til landsins á...

EHF staðfestir EM yngri landsliða í sumar

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að Evrópumót yngri landsliða fari fram í sumar. Framkvæmdastjórn EHF lagði blessun sína yfir mótahaldið á fundi sínum á föstudaginn. Óvissa skapaðist í þessu efnum eftir að Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti á dögunum að ekkert...

Þétt dagskrá í næstu landsliðsviku – engir leikir eftir 2. maí

Öllum leikjum í undankeppni EM2022 í handknattleik karla skal verða lokið í síðasta lagi 2. maí. Eftir þann tíma verða engir leikir í keppninni. Takist ekki að ljúka riðlakeppninni fyrir þann tíma mun framkvæmdastjórn EHF væntanlega úrskurða úrslit leikja...
- Auglýsing -

Fleiri leikmenn í hverju landsliði í lokakeppni EM

Frá og með lokakeppni EM karla á næsta ári mega 20 leikmenn vera í keppnishópi hvers liðs á mótinu í stað 16 leikmanna á síðustu mótum. Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, samþykkti breytinguna á fundi sínum í gær. Svipaðar reglur...

HSÍ hefur óskað eftir undanþágum

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti við handbolta.is í morgun að HSÍ hafi sótt um undanþágur til heilbrigðisráðuneytisins vegna æfinga meistaraflokka og eins til æfinga kvennalandsliðsins sem þarf að hefja undirbúning sem fyrst vegna undankeppni HM sem fram...

Mæta Svíum í undankeppni EM

Ísland dróst í sjötta riðil undankeppni EM kvenna 2022 með Svíþjóð, Serbíu og Tyrklandi en dregið var í morgun í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg.Tvö af liðunum komast áfram í lokakeppnina sem fram fer í Slóveníu, Norður-Makedóníu og...
- Auglýsing -

Ísland í þriðja flokki þegar dregið verður í EM-riðla

Í fyrramálið verður dregið í riðla í undankeppni Evrópumóts kvenna sem hefst í haust og lýkur vorið 2022. Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum. Dregið verður í sex fjögurra liða riðla og komast tvær efstu þjóðir hvers riðils...

Verður spennandi verkefni

„Ég er sáttur við að fá Slóvena auk þess sem það er kostur að fá útileikinn fyrst,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is um niðurstöðuna af drætti í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramótið en dregið var...

Fann strax að eitthvað hafði farið úrskeiðis

„Líkamlega hef ég haft það betra en á móti kemur að ég er frábærum félagsskap í sóttkví með vinkonum úr Eyjum sem geta bætt nær allt upp,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV. Hún var annar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -