Landsliðin

- Auglýsing -

Ólafur og Janus inn fyrir Aron og Darra

Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason koma rakleitt úr einangrun inn í íslenska landsliðið sem mætir Noregi klukkan 14.30 í úrslitaleik um 5. sæti Evrópumótsins í handknattleik karla.Aron Pálmarsson og Darri Aronsson detta úr hópnum frá viðureigninni...

Tveir til viðbótar eru lausir úr einangrun

Janus Daði Smárason og Ólafur Andrés Guðmundsson eru lausir úr sóttkví og geta leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik í dag gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá HSÍ sem barst...

Sex leikir við Norðmenn og sumir þeirra sögulegir

Íslendingar og Norðmenn hafa mæst í sex skipti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Íslendingar hafa fjórum sinnum unnið en Norðmenn tvisvar, þar af síðasta þegar lið þjóðanna mættust, á EM 2020 í Malmö, 31:28. Þá voru 11 af...
- Auglýsing -

Samherjar Íslendinga heltust úr lestinni hjá Norðmönnum

Samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar hjá danska félagsliðinu GOG, Torbjørn Bergerud, tekur ekki þátt í leiknum við Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag. Bergerud var annar af tveimur leikmönnum norska landsliðsins sem greindist með kórónuveiruna eftir að milliriðlakeppni...

Fimm vinningar og tvö töp hjá báðum

Landslið Íslands og Noregs mætast í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í handknattleik kl. 14.30 í dag. Þau hafa hvort um sig leikið sjö leiki á mótinu fram til þessa. Niðurstaðan er sú sama hjá þeim, fimm sigurleikur...

Molakaffi: Fimm Íslendingar, Spánverjar dæma, ekki handboltamót,

Fimm Íslendingar standa þeim til boða sem vilja hafa áhrif á valið í úrvalslið Evrópumótsins í handknattleik karla en kosið er í gegnum EHF-appið sem einfalt er að finna og hlaða niður í síma. Íslendingarnir fimm eru: Viktor Gísli...
- Auglýsing -

PCR sýni frá landsliðnu fóru á þvæling – svara beðið

Nokkur PCR sýni sem tekin voru við skimun á leikmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik karla hafa lent á þvælingi og finnast ekki, eftir því sem næst verður komist. Alltént gengur illa að fá niðurstöður.Er um að ræða hluta þeirra...

HSÍ leitar til þjóðarinnar um stuðning

Handknattleikssamband Íslands leitar til þjóðarinnar um að hlaupa undir bagga vegna tuga milljóna króna viðbótarkostnaðar sem hefur hlotist af þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla. Þess vegna hefur HSÍ opnað styrktarsíðu á heimasíðu sinni þar sem hægt...

Vonandi komnir nógu nálægt til þess að vinna

„Við viljum ljúka mótinu með sæmd gegn sterku norsku landsliði. Við teljum okkur vera að nálgast Norðmennina jafnt og þétt. Nú er spurningin sú hvort við erum komnir nógu nálægt til þess að vinna," sagði Bjarki Már Elísson í...
- Auglýsing -

Ég lenti á vegg

Elvar Örn Jónsson einn leikmanna landsliðsins sem smitast hefur af covid á Evrópumótinu í handknattleik segist hafa fengið að kenna á viku einangrun þegar hann mætti loks inn á leikvöllinn aftur í gærdag.„Ég lenti á vegg þegar inn...

Myndasyrpa: Líflegir Íslendingar hvöttu strákana okkar

Eins og endranær þá voru fjöldi Íslendinga á meðal áhorfenda í gær þegar leikmenn íslenska landsliðsins kjöldrógu landsliðsmenn Svartfellinga í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í MVM Dome- íþróttahöllinni glæsilegu í Búdapest. Stórsigur og mikil gleði utan vallar sem...

Ómar Ingi getur orðið markakóngur

Ómar Ingi Magnússon er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í handknattleik um þessar mundir. Hann hefur skorað 49 mörk í sjö leikjum, eða slétt sjö mörk að jafnaði í leik. Næstu tveir menn á eftir Ómari Inga eru báðir úr leik,...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Frábær leikur en grátleg niðurstaða

Þrítugasti og þriðji þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þættinum fóru þeir félagar yfir leik Íslands og Svartfjallalands þar sem að íslenska...

Danir spiluðu rassinn úr buxunum – Ísland leikur um 5. sæti

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur við Noreg um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu á föstudaginn. Danir töpuðu fyrir Frökkum, 30:29, eftir að hafa spila rassinn úr buxunum síðustu 10 mínúturnar gegn Frökkum í lokaleik milliriðilsins í kvöld.Danska liðið var...

Þrír bættust í EM-markaklúbbinn

Þrír leikmenn landsliðsins skoruðu sín fyrstu mörk í lokakeppni Evrópumótsins í sigrinum sæta á Svartfellingum, 34:24, í lokaumferð milliriðlakeppni mótsins í dag. Þar með hafa 65 leikmenn skorað 1.984 mörk íslenska landsliðsins í 70 leikjum í lokakeppni EM frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -