Landsliðin

- Auglýsing -

Glórulaust að við séum enn að ræða þetta

„Miðað við hversu margir eru háværir, hversu mikil þörfin er og hversu lengi umræðan hefur staðið yfir þá finnst mér með ólíkindum að við séum enn að ræða um byggingu þjóðarhallar. Ég mun ekki ráða því hvort eða hvenær...

Elvar Örn fékk þungt högg á vinstri öxlina

Ekki eru horfur á að Elvar Örn Jónsson leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á morgun þegar liðið mætir austurríska landsliðinu á Ásvöllum í síðari viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik.Elvar Örn fékk þungt högg á...

Myndasyrpa: Beið næstu sóknar í lótusstellingu

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er kattliðugur enda er það nauðsynlegt fyrir mann í hans stöðu. Björgvin Páll vakti mikla athygli í keppnishöllinni í Bregenz á miðvikudagskvöld þegar hann hvað eftir annað settist í lótusstellingar meðan hann beið þess að...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Íslendingar á pöllunum í Bregenz

Nokkrir Íslendingar voru í áhorfendastúkunni í keppnishöllinni í Bregenz á miðvikudagskvöld þegar íslenska landsliðið mætti austurríska landsliðinu í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á HM á næsta ári. Létu Íslendingarnir vel í sér heyra og létu ekki Austurríkismenn...

Myndaveisla: Austurríki – Ísland, 30:34

Íslenska landsliðið í handknattleik karla stendur vel að vígi í kapphlaupinu um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Landsliðið lagði Austurríki með fjögurra marka mun, 34:30, í Bregenz í Austurríki...

Fín úrslit en áttum að gera betur

„Fjögurra marka sigur á útivelli eru ágæt úrslit en ég er ekki sáttur svona strax eftir leik vegna þess að mér fannst við leika illa í síðari hálfleik en vorum fínir í fyrri hálfleik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska...
- Auglýsing -

Veganestið hefði mátt vera ríflegra

Íslenska landsliðið í handknattleik karla fer með fjögurra marka sigur í farteskinu frá Bregenz í Austurríki eftir að hafa lagt landslið heimamanna, 34:30, í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Í hálfleik var munurinn fimm mörk, 18:13....

Daníel Þór og Haukur utan hópsins í dag

Daníel Þór Ingason og Haukur Þrastarson verða ekki í leikmannahópi íslenska landsliðsins sem tekur þátt í viðureigninni við austurríska landsliðið í undankeppni heimsmeistaramótsins í Bregenz í dag.Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi 18 leikmenn fyrir leikina tvo. Af þeim taka...

Flautað til leiks í Bregenz

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir austurríska landsliðinu í dag í fyrri viðureign liðanna um þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer i Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Flautað verður til leiks í Bregenz í Austurríki klukkan 16.Íslenska...
- Auglýsing -

34 stúlkur boðaðar til æfinga U15 ára landsliðsins

Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið 34 stúlkur til æfinga U15 ára landsliðsins. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu 22. til 24. apríl. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ.Hópurinn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK.Agnes...

„Þetta er hreinlega ekki hægt, því miður“

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, segir að ekki sé fjárhagslegur grundvöllur til þess að útbúa knattspyrnuhallir hér á landi s.s. Egilshöll eða Kórinn þannig að hægt væri að koma fyrir handknattleiksvelli ásamt áhorfendastæðum fyrir fimm þúsund áhorfendur,...

Gætum selt annað eins af miðum ef húsnæði væri fyrir hendi

„Eftirspurnin er svo mikil að við teljum varlega áætlað að við gætum selt annað eins af miðum og við höfum þegar selt,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við handbolta.is í tilefni þess að uppselt varð í gær...
- Auglýsing -

Uppselt á heimaleikinn við Austurríki

Uppselt er á landsleik Íslands og Austurríkis í undankeppni heimsmeistaramóts karla sem fram fer á Ásvöllum á laugardaginn. Síðustu miðarnir seldust í gærkvöld eftir sem fram kemur í tilkynningu frá HSÍ.Ljóst er að troðfullt hús og rífandi góð stemning...

Ágúst og Árni velja 27 leikmenn til æfinga

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið 27 leikmenn til að koma saman til æfinga 21.– 24. apríl. Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í...

Bjartsýni gætir hjá Gísla Þorgeiri

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg, er á batavegi eftir að hafa fengið högg á vinstra lærið í síðari viðureign SC Magdeburg og Sporting Lissabon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -