Landsliðin

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Leikurinn við Portúgal krufinn til mergjar

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar komu sér fyrir í Klaka stúdíóinu sínu í kvöld og tóku upp sinn 27. þátt. Stjórnendur þáttarins að þessu sinni voru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Þeir félagar krufðu leik Íslands og Portúgals til mergjar...

Myndaveisla: Ísland – Portúgal, 28:24

Íslenska landsliðið hóf keppni á EM í handknattleik karla í Búdapest í kvöld af miklum krafti með góðum sigri á landsliði Portúgals, 28:24, MVM Dome í Búdapest.Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var með vakandi auga á leiknum frá upphafi til enda...

„Stórkostleg byrjun“

„Stórkostleg byrjun,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka sannfærandi sigur íslenska landsliðsins í handknattleik á Portúgal, 28:24, í fyrsta leik liðanna á EM í Búdapest í kvöld.Gísli Þorgeir fór hamförum í sóknarleiknum....
- Auglýsing -

Mótið gat ekki byrjað betur

„Við keyrðum hressilega á þá í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var frábær, markvarslan góð og sóknarleikurinn léttur og leikandi þar sem við fengum færi í hverri sókn,“ sagði Elvar Örn Jónsson hress í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli...

Sannfærandi upphaf á EM – nú er að fylgja þessu eftir

Íslenska landsliðið fór afar vel af stað á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Portúgal, 28:24, eftir að hafa verið mest sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10.Næsti leikur verður á móti Hollendingum á...

Nú liggur fyrir hverjir glíma við Portúgala

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tilkynnt hvaða 16 leikmönnum hann teflir fram í leiknum við Portúgal á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst í MVM Dome í Búdapest klukkan 19.30.Fjórir leikmenn af 20 sem eru í landsliðshópnum...
- Auglýsing -

Myndir: Rífandi stemning í upphitun fyrir fyrsta leikinn

Rífandi stuð og stemning var á meðal fjölmargra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í handknattleik karla sem komu saman snemma dags á veitingastaðnum Champs í Búdapest. Þar hófst upphitun fyrir stórleik kvöldsins, viðureign Íslands og Portúgal, á EM sem hefst klukkan...

Aron er markahæstur í núverandi EM hóp

Aron Pálmarsson er sá leikmaður íslenska landsliðsins í dag sem hefur skorað flest mörk í lokakeppni Evrópmótsins. Hann tekur nú þátt í EM í sjöunda sinn og hefur alls skorað 111 mörk í 33 leikjum, jafn mörg mörk og...

Erum mjög peppaðir

„Við höfum beðið í heilt ár eftir að standa okkur betur en við gerðum á síðasta stórmóti. Nú er stundin að renna upp og fyrsti leikur á EM er innan seilingar. Við viljum bæta fyrir síðasta mót og erum...
- Auglýsing -

Sérsveitin stefnir stuðningsmönnum á Champs

Upphitunarpartý HSÍ og Sérsveitarinnar, stuðningssveitar fyrir íslensku handboltalandsliðin, fer fram á Champs sportbar í Búdapest í dag og hefst klukkan 15.Staðsetning barsins er að finna ef smellt er á hlekkinn:https://goo.gl/maps/1yMYVceaZLtneA8v5Barinn verður með góð tilboð í mat og drykk fyrir...

Handboltinn okkar: EM er yfir og allt um kring

26.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld. Þetta var janframt 100. þátturinn hjá þeim félögum. Að þessu sinni voru það Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson sem settust í Klaka stúdíóið.Að þessu sinni fóru þeir yfir...

Eigum heima á meðal tíu bestu

„Við bíðum með eftirvæntingu eftir að geta klætt okkur í búninginn og hefja mótið eftir góðan undirbúning við ýmsar aðstæður. Nú er bara að taka á því inni á leikvellinum,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik í samtali...
- Auglýsing -

Vonbrigði að vera ekki í meiri einangrun frá öðrum gestum

„Í ljósi aðstæðna í heiminum um þessar mundir þá gerðum við okkur vonir um að búa í meiri búbblu en raun ber vitni um,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is spurði hann út í aðstæður á...

Verðum að vera klókir og útsjónarsamir

„Við hlökkum til að byrja eftir góðan undirbúning. Ég er viss um að við erum klárir í slaginn,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik og nýbakaður íþróttamaður ársins þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli áður en íslenska...

Myndasyrpa: Strákarnir æfðu í keppnishöllinni í Búdapest

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, strákarnir okkar, æfðu í fyrsta sinn í dag í keppnishöllinni glæsilegu í Búdapest, MVM Dome. Í henni leikur liðið sinn fyrsta leik á EM annað kvöld gegn Portúgal. Flautað verður til leiks klukkan 19.30....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -