- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ósennilegt er að Viggó verði með gegn Noregi

Nær fullvíst má telja að Viggó Kristjánsson leiki ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi. Viggó meiddist á hægri ökkla er hann tók hliðarskref í sókn þegar um fjórar mínútur voru til leiksloka. Hann...

Herslumuninn vantaði á endasprettinn

Frakkar unnu nauman sigur á baráttuglöðu íslensku landsliði, 28:26, í milliriðlakeppni HM í handknattleik í kvöld. Íslenska landsliðið lék sinn besta leik í keppninni til þessa og var ekki nema hársbreidd frá að minnsta kosti öðru stiginu, hreinlega grátlega...

Ísland – Frakkland kl. 17, tölfræðiuppfærsla

Ísland og Frakkland mætast í annarri umferð fjórða milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni 6. október-hverfinu í Kaíró klukkan 17. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10782
- Auglýsing -

Sigur í þriðja hverjum leik gegn Frökkum á HM

Landslið Íslands og Frakklands mætast í tíunda sinn á heimsmeistaramóti síðar í dag þegar þau eigast við í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni í 6. október hverfinu í Kaíró. Þar af verður þetta á sjötta heimsmeistaramótinu í röð sem lið þjóðanna...

Þrjár breytingar og Björgvin Páll fyrirliði

Þrjár breytingar hafa verið gerðar á sextán manna leikmannahópi íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Frakka í kvöld frá viðureigninni gegn Sviss í fyrradag. Kári Kristján Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viktor Gísli Hallgrímsson koma inn í hópinn í stað...

Nú er kannski lag að gera Frökkum skráveifu

„Fyrir utan að vera ótrúlega góðir í handbolta þá eru Frakkar alltaf líkamlega sterkir og snöggir. Við erum á leiðinni í mjög erfiðan leik þar sem franska liðið er með tvo og jafnvel þrjá heimsklassa leikmenn í hverri stöðu,"...
- Auglýsing -

Okkar bíður mjög krefjandi verkefni

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er eini leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum í handknattleik sem leikur í Frakklandi um þessar mundir. Donni hefur gert það gott með PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni á leiktíðinni en PAUC situr í öðru sæti. Hann...

Hafa verið byggðar upp of miklar væntingar?

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segist vera ákaflega stoltur af íslenska landsliðinu, þeirri baráttu og vinnusemi sem leikmenn hafa lagt í leikina fjóra sem eru að baki á heimsmeistaramótinu sem stendur yfir í Egyptalandi.Varnarleikurinn hefur verið stórkostlegur. Liðið...

Verðum að auka hraðann og draga úr spennu

„Frakkar eru með alveg geggjað lið og fjölmarga klassa leikmenn, fleiri en einn í hverri stöðu,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli á hóteli íslenska landsliðsins á Giza-sléttunni nærri píramídunum í...
- Auglýsing -

Leikur ekki meira með Íslandi á HM – er farinn heim

Alexander Petersson leikur ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Hann kvaddi íslenska hópinn í gærkvöld eftir viðureignina við Sviss. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands var að senda...

Alexander er leið til Flensburg

Uppfærð frétt klukkan 07.36.Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg-Handewitt að loknu heimsmeistaramótinu í Egyptalandi samkvæmt frétt Flensburger Tageblatt í morgun. Blaðið hefur þetta samkvæmt óstaðfestum heimildum.Handbolti.is fékk fyrir fáeinum mínútum staðfestingu frá...

HM: Öll úrslit dagsins og staðan – líka forsetabikarinn

Keppni í millriðlum þrjú og fjögur hófust í dag en alls verða þrír leikdagar í hverjum milliriðlanna fjögurra. Auk sigurs Sviss á Íslandi þá marði franska landsliðið það alsírska, 29:26, í hörkuleik þar sem Alsíringar gáfu gömlu herraþjóðinni...
- Auglýsing -

Höfðum mikið fyrir hverju marki

„Það er frekar óvenjulegt að sóknarleikurinn sé ekki betri en raun var á að þessu sinni. Ekki síst þegar litið er til þess að varnarleikurinn var mjög góður þá eigum við að geta fært okkur það betur í nyt...

Næst fæstu mörkin á HM á öldinni

Leikurinn við Sviss í dag var sá sextugasti og níundi sem íslenskt landslið leikur á heimsmeistaramóti í handknattleik karla á þessari öld. Aðeins einu sinni áður í leikjunum 69 hefur landsliðið skorað færri mörk en það gerði í dag....

Svekktur en stoltur um leið

„Úrslitin er rosalega svekkjandi en ég samt rosalega stoltur af varnarleiknum og þeirri vinnu sem við lögðum í hann,“ sagði Ýmir Örn Gíslason sem fór einu sinni sem oftar hamförum í hjarta íslensku varnarinnar í dag í tapleiknum gegn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -