Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Portúgal – Ísland, valdir kaflar – myndskeið

Handknattleikssamband Portúgal deilir á Facebook-síðu sinni í dag myndskeiði með völdum köflum úr leiknum við Ísland í undankeppni EM í Porto í gærkvöld. Portúgalska landsliðið vann leikinn, 26:24. Myndskeiðið er um þrjár mínútur og þar má sjá margt af...

Selfyssingurinn stóð upp úr

Elvar Örn Jónsson skaraði framúr öðrum leikmönnum íslenska landsliðsins í tapleiknum við Portúgal ytra í gærkvöld í undankeppni EM samkvæmt samantekt HBStatz tölfræðisíðunni.Selfyssingurinn fékk 8,0 í einkunn þegar frammistaða hans í vörn og sókn er lögð saman. Bjarki Már...

Skoraði fyrsta markið fyrir landsliðið

Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið í handknattleik í leiknum við Portúgal í Porto í gærkvöld en um var að ræða hans 19. A-landsleik.Viktor Gísli skoraði markið eftir 25 mínútur og 40 sekúndur í leiknum....
- Auglýsing -

HM: Elvar Örn Jónsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Hlakkar til að komast í matinn hjá kallinum á Grand hótel

„Ég nýtti tækifæri mitt vel, var með góð innkomu og flottar vörslur en það leiðinlega var að við náðum ekki stigunum tveimur sem voru í boði,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í samtali við handbolta.is eftir landsleikinn við Portúgal...

„Reyndi að taka þau færi sem gáfust“

„Mér fannst við eiga alveg jafna möguleika að þessu sinni. Ef við hefðum ekki farið illa með góð færi síðustu tíu mínúturnar hefði sigurinn alveg eins getað fallið okkur í skaut,“ sagði Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins við handbolta.is...
- Auglýsing -

Svekktur að fá ekki annað eða bæði stigin

„Ég er svekktur að fara ekki með eitt eða tvö stig úr leiknum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir tveggja marka tap fyrir Portúgal, 26:24, í undankeppni EM í handknattleik í Porto í kvöld.„Það sem fór...

„Þetta var líkamsárás og ekkert annað“

„Ég er mjög óhress með að dómararnir hafi ekki þorað að gefa rautt spjald fyrir líkamsárásina á Alexander Petersson,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Portúgal í undankeppni EM í...

Of mörg færi fóru í súginn

Portúgal vann Ísland, 26:24, í leik þjóðanna í undankeppni EM í handknattleik karla í Porto í kvöld. Heimamenn voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Alexander Petersson hlaut höfðuðhögg snemma leiks og kom ekkert við sögu eftir það....
- Auglýsing -

Stoltir og glaðir foreldrar fyrirliðanna

„Ég er að sjálfsögðu mjög stoltur að eiga þessa drengi, það er ekki hægt annað,“ segir Gunnar Malmquist Gunnarsson, faðir landsliðsfyrirliðanna í handknattleik og knattspyrnu í samtali við Akureyri.net í dag og sagðist ekki geta neitað því þegar spurt var...

Arnór Þór fyrirliði – einsdæmi í heiminum

Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í kvöld þegar leikið verður við landslið Portúgals í Porto í undankeppni EM í handknattleik karla. Arnór Þór tekur við fyrirliðabandinu af Aroni Pálmarssyni sem er fjarri góðu gamni vegna...

HM: Ólafur Andrés Guðmundsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
- Auglýsing -

Allir neikvæðir en samt jákvæðir í Porto

Landsliðsmenn Íslands, þjálfarar og aðstoðarmenn reyndust allir neikvæðir við skimun vegna kórónuveiru. Hópurinn fór í skimun snemma í morgun. Niðurstöður komu fyrir stundu. Var mönnum létt, að sögn Róberts Geirs Gíslasonar, framkvæmdastjóra HSÍ sem er með landsliðshópnum í för...

HM: Bjarki Már Elísson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Komnir Porto eftir þrjár flugferðir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom inn á hótel í Porto í Portúgal í kvöld vel ríflega hálfum sólarhring eftir að það fór af stað frá Keflavíkurflugvelli. Það er síður en svo einfalt að ferðast um Evrópu með fjölmennan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -