Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem áhugamenn um mótið völdu en um 10.000 manns víða í Evrópu tóku þátt í kjöri á úrvalsliðinu í gegnum smáforrit Evrópumótsins. Greint var frá niðurstöðununum í morgun.Hægt...
Þrítugasti og fjórði þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir leik Íslands og Noregs um fimmta sætið þar...
Undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik lauk í föstudagskvöld. Spánn og Svíþjóð leika til úrslita í dag, sunnudag. Danmörk og Frakkland kljást um bronsverðlaun.Sunnudagur 30. janúar:3. sæti: Danmörk – Frakkland 35:32 - eftir framlengingu.1. sæti: Svíþjóð – Spánn...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur annað hvort við Austurríki eða Eistland í umspili fyrir heimsmeistararmótið í handknattleik. Dregið var síðdegis í Búdapest í Ungverjalandi. Landslið Eistlands og Austurríkis eigast við í fyrri hluta umspilsins sem fram fer eftir...
Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumeistararmótinu í handknattleik. Það er a.m.k. niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman tölfræði um marga þætti í þeim átta leikjum sem íslenska landsliðið lék á mótinu.Ómar Ingi var jafnframt...
Síðdegis í dag verður dregið í umspilið fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik. Umspilið fer fram í tveimur skrefum. Íslenska landsliðið tekur þátt í seinni hlutanum sem gert er ráð fyrir að fari fram 13. og 14. apríl og 16. og...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær. Liðið hafnaði í sjötta sæti sem er fjórði besti árangur Íslands á mótinu frá því að landslið þjóðarinnar tryggði sér fyrst þátttökurétt árið 2000. Síðan þá...
Fyrsta markið af tíu sem Ómar Ingi Magnússon skoraði í leik Íslands og Noregs á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær var hans 200. mark fyrir íslenska landsliðið. Um leið var þetta 64. landsleikur Ómars Inga.Ómar Ingi er ennþá markahæstur...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í 6. sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag eftir eins marks tap fyrir Noregi, 34:33, í framlengdum leik. Þar með er þátttöku Íslands á mótinu lokið en árangurinn nú er sá...
„Endalokin gátu ekki verið sárari,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir tap, 34:33, fyrir Noregi í háspennu- og framlengdum leik um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Búdapest í kvöld.„Framan af leiknum...
Á síðustu andartökum hefðbundins leiktíma í viðureign Íslands og Noregs í dag vann Elvar Örn Jónsson boltann og kastaði yfir leikvöllinn að auðu marki Norðmanna. Staðan var jöfn, 27:27. Boltinn fór rétt framhjá annarri markstönginni, röngu megin fyrir íslenska...
„Þetta var svekkjandi að tapa leiknum eftir að hafa barist í 70 mínútur og lagt allt sem við áttum í leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is strax eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Noregi...
Harald Reinkind tryggði Norðmönnum sigur á Íslendingum með flautumarki í framlengingu í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í MVM Dome i Búdapest í dag. Noregur hreppti þar með hið eftirsótta fimmta sæti mótsins sem veitir...
Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason koma rakleitt úr einangrun inn í íslenska landsliðið sem mætir Noregi klukkan 14.30 í úrslitaleik um 5. sæti Evrópumótsins í handknattleik karla.Aron Pálmarsson og Darri Aronsson detta úr hópnum frá viðureigninni...
Janus Daði Smárason og Ólafur Andrés Guðmundsson eru lausir úr sóttkví og geta leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik í dag gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá HSÍ sem barst...