- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Svíar lögðu næsta andstæðing Íslendinga

Svíar, sem eru með íslenska landsliðinu í F-riðli á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu, unnu öruggan sigur á Pólverjum, 38:26, síðari viðureign 1. umferðar í riðlinum í dag. Pólverjar verða næstu andstæðingar Íslands á mótinu. Svíar...

Myndir: EMU20 – Stórsigur á Úkraínu

Íslenska landsliðið byrjaði Evrópumót 20 ára landsliða karla í Slóveníu af krafti í morgun með stórsigri á Úkraínu, 49:22, eftir að hafa verið 15 mörkum yfir í hálfleik, 28:13. Á morgun mæta íslensku piltarnar þeim pólsku klukkan 14.40....

„Strákarnir voru frábærir“

„Það er alltaf gaman og gott að vinna handboltaleiki og 27 marka munur var góður bónus,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs Íslands við handbolta.is fyrir stundu eftir 49:22 sigur íslenska landsliðsins á Úkraínupiltum í upphafsleik...
- Auglýsing -

Hófu EM með 27 marka sigri

Íslenska landsliðið í handknattleik byrjaði með sannkallaðri flugeldasýningu í upphafsleik sínum á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í Tri Lilije Hall, í Laško í Slóveníu í morgun. Þeir yfirspiluðu landslið Úkraínu og unnu með 27 marka mun, 49:22, eftir...

Komnir til Celje – létt æfing í Laško – myndir

Leikmenn 20 ára landsliðsins í handknattleik karla komu ásamt þjálfurum og aðstoðarmönnum til Celje í Slóveníu upp úr hádeginu í dag eftir að hafa lagt af stað í gærkvöld frá Íslandi. Í fyrramálið hefst Evrópumótið sem stendur yfir til 21....

Ætlum að tryggja okkur inn á næsta stórmót

https://www.youtube.com/watch?v=RVl4Cflj9_8 „Fyrst og fremst ætlum við að tryggja okkur þátttökurétt á næsta stórmót,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. Íslenska liðið hélt af landi brott í gærkvöld og hefur leik...
- Auglýsing -

Markmiðið er að fara átta liða úrslit

https://www.youtube.com/watch?v=RxBVzlhFqwo Við tökum einn leik fyrir einu með það að markmiði að komast upp úr riðlinum. Riðillinn er erfiður og við verðum að verða efstir í honum til þess að komast áfram í átta liða úrslitum. Markmiðið er að komast...

Var alls ekki auðsótt mál fyrir Arnar

Athygli vakti á dögunum þegar Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik var ráðinn annar þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Hann starfar við hlið Rakelar Daggar Bragadóttur sem ráðin var eftirmaður Einars Jónssonar sem ákvað í vor, eftir að hafa...

Erum hungraðir í að ná góðum árangri

https://www.youtube.com/watch?v=gH3wQbWBrtY „Við erum fyrst og fremst spenntir fyrir að byrja eftir þriggja vikna undirbúning og tvo vináttuleiki við Færeyinga,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla sem fer af landi brott á mánudaginn áleiðis til Celje í...
- Auglýsing -

Áttunda sætið kom í hlut Íslands á Opna EM

U18 ára landslið kvenna í handknattleik varð í áttunda sæti á Opna Evrópumótinu sem staðið hefur yfir síðan á mánudaginn í Gautaborg. Íslenska liðið tapaði fyrir norska landsliðinu, 25:21, í viðureign um 7. sæti sem lauk í hádeginu. Um...

Ísland leikur um 7. sætið í Gautaborg

U16 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna leikur við Noreg um 7. sæti á Opna Evrópumótinu sem stendur yfir í Gautaborg. Íslenska liðið tapaði í morgun fyrir sænska landsliðinu með fimm marka mun, 30:25, í krossspili um sæti fimm...

Mæta Svíum í krossspili um sæti fimm til átta á Opna EM

Stúlkurnar í 16 ára landsliðinu í handknattleik leika við Svíþjóð á morgun í krossspili um sæti fimm til átta á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í Svíþjóð. Sigurliðið leikur um fimmta sæti mótsins við Spán eða Noreg sem eigast við...
- Auglýsing -

Haldið áfram að ryðja brautina, hækka rána í kvennahandbolta

Með skömmum fyrirvara ákvað handbolti.is að bregða undir sig betri fætinum í síðustu viku og fara til Skopje í Norður Makedóníu. Fylgjast þar með endspretti íslenska 20 ára landsliðs kvenna á heimsmeistaramótinu. Væntanlega hefur dvöl handbolta.is í Skopje ekki...

Sextán ára landsliðið er komið í átta liða úrslit á Opna EM

U16 ára landslið kvenna í handknattleik er komið í átta lið úrslit Opna Evrópumótsins sem fram fer í Gautaborg. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann sinn riðil á mótinu og er þar með öruggt um sæti í hópi...

Svavar, Sigurður og Hlynur verða með á EM í Slóveníu

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson verða á meðal dómara á Evrópumóti 20 ára karlalandsliða sem stendur yfir frá 10. til 21. júlí Celje í Slóveníu. Til viðbótar verður Hlynur Leifsson eftirlitsmaður á mótinu en langt er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -