„Þið hafið verðið saman á kaffihúsi fjölmiðlamennirnir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla léttur í bragði þegar hann svaraði spurningu handbolta.is í dag hvort hann hyggðist tefla fram Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, eða Hauki Þrastarsyni í leiknum...
„Við erum að fara í úrslitaleik um að vinna riðilinn og erum sannarlega tilbúnir í hann,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik í München í dag. Framundan er...
Íslendingar létu sitt ekki eftir liggja á áhorfendapöllunum í Ólympíuhöllinni í München í gærkvöld þegar íslenska landsliðið atti kappi við svartfellska landsliðið í annarri umferð C-riðils Evrópumótsins í handknattleik karla. Svipaður fjöldi Íslendinga var á leiknum og á föstudagskvöldið...
Annan leikinn í röð réðust úrslitin ekki fyrr en á síðustu stundu í viðureign Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi í gær. Vart mátti á milli sjá undir lokin í viðureign Íslands og Svartfjallalands. Íslenska liðið hafði...
Stiven Tobar Valencia skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í handknattleik í lokakeppni EM þegar hann kom liðinu yfir, 13:11, eftir tæpar 23 mínútur gegn Svartfellingum í gær. Hann gat bætt við öðru marki sínu skömmu síðar en...
Annan leikinn í röð var rafmögnuð spenna í viðureign íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í kvöld þegar leikið var við Svartfjallaland. Björgvin Páll Gústavsson varði síðasta markskot Svarrtfellinga sem varð til þess að íslenska landsliðið vann með eins...
Ungverjar tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvöld þegar þeir unnu Serba, 28:27, hnífjöfnum leik í Ólympíuhöllinni í München. Þar með verður hreinn úrslitaleikur á milli Íslands og Ungverjalands um efsta sæti C-riðils á þriðjudagskvöldið klukkan 19.30.
Sigurliðið...
„Við lékum frábæran sóknarleik í dag, tókst að laga það sem þurfti að laga frá leiknum við Serba. Við bara klúðruðum dauðafærum. Ef hornamennirnir okkar hefðu verið á pari í dag þá hefði leikurinn verið töluvert þægilegri,“ sagði Aron...
„Eins og gegn Serbum þá tekst okkur ekki að hrista þá af okkur í dag auk þess sem Simic á leik lífs síns í markinu,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn nauma...
„Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn. Hann var okkur lífsnauðsynlegur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir sigurinn nauma á Svartfellingum, 31:30, í annari umferð Evrópumótsins í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München í kvöld.
„Vissulega er...
Björgvin Páll Gústavsson bjargaði báðum stigunum í kvöld þegar íslenska landsliðið var á tæpasta vaði á Evrópumótinu í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München. Hann varði síðasta markskot Svartfellingsins Vuko Borozan og sá til þess að íslenska landsliðið vann sinn...
Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan keppnishópsins síðar í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Svartfellingum í annarri umferð C-riðilsins Evrópumótsins í handknattleik.
Óðinn Þór Ríkharðsson kemur inn í liðið en hann var utan...
Alls hefur íslenska landsliðið skorað 2.044 mörk í 72 leikjum í lokakeppni EM frá því að liðið var fyrst með árið 2000 þegar keppnin var haldin í Króatíu. Mörkin hafa dreifst á 65 leikmenn. Eftir leikinn við Serbíu á...
Í tilefni af frábærum árangri færeyska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í gærkvöld þegar liðið vann sitt fyrsta stig í sögunni á EM með jafntefli við Noreg er hér fyrir neðan endurbirt grein frá handbolti.is 3. nóvember 2023 þegar...
„Við þurfum ekki að umturna sóknarleiknum. Mikið frekar verðum við að laga ýmis atriði sem okkur tókst ekki vinna vel úr í viðureigninni við Serba,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is.
Bjarki Már var...