- Auglýsing -
- Auglýsing -

Yngri landslið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stolt af liðinu – verðum að draga okkar lærdóm

„Við erum stolt af liðinu. Það fer í gegnum mótið með eitt tap, eitt jafntefli og þrjá sigra í leikjunum fimm. Eina tapið var með eins marks mun og jafnteflið var einnig svekkjandi þar sem við vorum nærri sigri....

Myndir: Ísland – Norður Makedónía

Ísland hafnaði í fimmta sæti í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir sigur í háspennu vítakeppni gegn Norður Makedóníu, 32:30, í Sport Center Jane Sandanski í Skopje í Norður Makedóníu.Alls lék íslenska liðið fimm leiki í mótinu,...

Fimmta sætið eftir háspennu og vítakeppni

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í fimmta sæti í B-deild Evrópumótsins í dag eftir sigur á Norður Makedóníu í háspennuleik þar sem úrslitin réðust í vítakeppni, 32:30. Ísland var með yfirhöndina í leiknum...
- Auglýsing -

Lokaorrustan verður við Norður Makedóníu

Landslið Norður Makedóníu verður andstæðingur íslenska landsliðsins á morgun í viðureigninni um 5. sæti í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn hefst klukkan 11 og verður hægt að fylgjast með útsendingu frá viðureigninni...

Myndir: Ísland – Kósovó

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann fyrr í dag stórsigur á Kósovó, 37:23, í B-deild Evrópumótsins í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska liðið leikur síðasta leik sinn á mótinu á morgun og þá...

Leika um fimmta sætið eftir stórsigur

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um fimmta sætið í B-deild Evrópumótsins í handknattleik á morgun eftir stórisigur, 37:23, á landsliði Kósovó í dag. Þegar á daginn líður liggur fyrir hvort andstæðingur íslenska...
- Auglýsing -

Mæta landsliði Kósovó á laugardaginn

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Kósovó í keppninni um fimmta til áttunda sæti B-deildar Evrópumótsins í handknattleik á Skopje á laugardaginn.Samkvæmt óstaðfestri dagskrá mótsins hefst viðureignin klukkan 10.30. Hægt verður að...

Myndir: Ísland – Pólland

Ísland og Pólland skildu jöfn, 24:24, í síðasta leik liða þjóðanna í A-riðli B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag. Jafnteflið dugði pólska liðinu til þess að fara í undanúrslitum en íslenska liðið leikur um fimmta til áttunda sæti...

Voru hársbreidd frá undanúrslitum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, var hársbreidd frá sæti í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins í handknattleik kvenna í dag. Liðið gerði jafntefli, 24:24, í háspennuleik í síðasta leik sínum í A-riðli keppninnar. Rakel Sara...
- Auglýsing -

Liðsheildin skilar okkur árangri

„Þetta verður erfiður leikur sem við búum okkur undir af kostgæfni,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is en framundan er úrslitaleikur hjá íslenska liðinu á morgun þegar það mætir pólska landsliðinu. Úrslit leiksins skera úr...

Úrslitaleikur stendur fyrir dyrum

Landslið Hvíta-Rússlands er efst í A-riðli B-deildar Evrópumóts U19 ára í handknattleik kvenna, riðlinum sem íslenska landsliðið á sæti í, þegar tveimur umferðum af þremur er lokið. Hvít-Rússar unnu Pólverja í gær með minnsta mun, 27:26, eftir mikla markaveislu...

Myndir: Ísland – Finnland

Landslið Íslands, skipað konum 19 ára og yngri vann finnska landsliðið í B-deild Evrópumótsins í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu í morgun, 30:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15.Hér fyrir neðan...
- Auglýsing -

Baráttusigur á Finnum í Skopje

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann sinn fyrsta leik í B-deild Evrópumótsins í handknattleik í dag þegar það lagði finnska landsliðið, 30:27, í hörkuleik í annarri umferð A-riðils keppninnar í Skopje í Norður...

Mæta Finnum í annarri umferð

Næsti leikur U19 ára landsliðsins í B-deild Evrópumótsins í handknattleik i Skopje í Norður Makedóníu verður á morgun, mánudag, gegn landsliði Finna. Leikurinn hefst klukkan 11 að íslenskum tíma. Finnar töpuðu í gær í fyrstu umferð fyrir Pólverjum, 34:23....

Myndir: Ísland – Hvíta-Rússland

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, lék í dag sinn fyrsta leik í B-hluta Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Skopje í Norður-Makedóníu. Því miður tapaðist leikurinn naumlega, 23:22. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -