- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Luku Evrópubikarnum með 20 marka sigri í Zürich

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar, lauk keppni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag með 20 marka sigri á landsliði Sviss, 42:22, í Zürich. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21:7.Norska landsliðið vann allar...

Molakaffi: Óðinn, Tryggvi, Dagur, Ólafur, Þorgils, Döhler, Grétar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 10 mörk og var með fullkomna nýtingu þegar Kadetten Schaffhausen tapaði fyrir Wacker Thun, 26:24,  í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar um svissneska meistaratitilinn. Leikið var á heimavelli Wacker Thun. Staðan er...

Ekki kvöld íslensku þjálfaranna í Danmörku

Íslensku handknattleiksþjálfarar áttu erfitt uppdráttar í fyrstu umferð úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Guðmundur Þórður Guðmundsson fékk ekki við neitt ráðið og varð að sætt sig við að hans menn í Fredericia HK töpuðu fyrir Ringsted á...
- Auglýsing -

Elliði Snær lét til sín taka í Íslendingaslag

Elliði Snær Viðarsson lét hressilega til sín taka í kvöld í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar Gummersbach vann neðsta lið deildarinnar, Balingen-Weilstetten, með átta marka mun á heimavelli, 33:25. Elliði Snær skoraði átta mörk í níu...

Færeyska landsliðið er komið til landsins – æfði í Víkinni

Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik kom til Íslands í dag og hélt strax áfram undirbúningi fyrir leikinn við íslenska landsliðið í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Ásvöllum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 16 og verður frítt inn...

Fimmti sigurinn hjá Þóri – vinna Evrópubikarinn

Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann ungverska landsiðið með 15 marka mun, 33:18, í Asane Arena í Ulset í Noregi í kvöld í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Þar með tryggði norska landsliðið sér sigur í keppninni sem þátttakendur eru...
- Auglýsing -

Ekkert hik á Bjarka Má og félögum – eiga sæti í átta liða úrslitum

Fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla lauk í kvöld. Þar með liggur ljóst fyrir hvaða lið mætast í átta liða úrslitum. Leikirnir fara fram 24. apríl og 1. maí. Í átta liða úrslitum mætast:Montpellier – THW Kiel.Industria Kielce...

Staðfest félagaskipti leikmanna og þjálfara

Hér fyrir neðan er staðfestar breytingar meðal íslensks handknattleiksfólks sem taka gildi í sumar, að loknu keppnistímabilinu. Leikmenn:Þorsteinn Leó Gunnarsson frá Aftureldingu til Porto.Ýmir Örn Gíslason frá Rhein-Neckar Löwen til Frisch Auf! Göppingen.Teitur Örn Einarsson frá Flensburg til Gummersbach.Janus Daði...

Sigvaldi og Dagur unnu – Róbert tapaði

Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad unnu í gær sinn 23. leik í deildinni af 25 mögulegum. Kolstad lagði þá góðkunningja Aftureldingar, Nærbø, 36:28, í Kolstad Arena. Sigvaldi Björn skoraði tvö mörk en nokkrir af helstu...
- Auglýsing -

Haukur og félagar fóru örugglega í átta liða úrslit Meistaradeildar

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu eru komnir í átta liða úrslit í Meistaradeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt danska meistaraliðið GOG öðru sinni á einni viku á heimavelli í kvöld, 33:28. Kielce vann samanlagt með...

Anton Gylfi og Jónas eru komnir til Parísar

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leik PSG og Wisla Plock í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikurinn fer fram í París annað kvöld og hefst klukkan 18.45. Um er að ræða síðari leik liðanna í...

Íslendingarnir fóru kátir frá Västerås

Íslendingarnir í herbúðum HF Karlskrona fögnuðu í gærkvöld þegar þeir ásamt liðsfélögum unnu VästeråsIrsta HF, 28:23, í Västerås í fyrstu umferð umspils um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Næsta viðureign liðanna verður í Karlskrona á föstudaginn. Íslendingarnir í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hákon, Dagur, Maria, Ortega, Gazal, Hmam

Hákon Daði Styrmisson er í liði 26. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kjölfar stórleiks með Eintracht Hagen í sigri á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, í 2. deild þýska handknattleiksins á skírdag. Eyjamaðurinn skoraði 17 mörk í 20 skotum...

Ýmir Örn fór áfram en Óðinn Þór er úr leik – leikir átta liða úrslita

Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen, sem Ýmir Örn Gíslason leikur með, er komið í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen lagði RK Nexe frá Króatíu öðru sinni í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildar í kvöld, 31:29, á heimavelli. Samanlagt...

Tryggvi og félagar í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar

Tryggvi Þórisson og félagar í IK Sävehof unnu það afrek í kvöld að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Sävehof vann Hannover-Burgdorf með níu marka mun með frábærum leik, 34:25, í Partille Arena, heimavelli sínum....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -