Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Döhler fór á kostum – HF Karlskrona í 16-liða úrslit

Phil Döhler, fyrrverandi markvörður FH, var besti leikmaður HF Karlskrona í kvöld þegar liðið vann Vinslöv HK á útivelli í annarri umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik karla, 29:26. Með sigrinum tryggði HF Karlskrona sér sæti í 16-liða úrslitum...

Molakaffi: Victor, Tryggvi, Viktor, Guðmundur, Janus, Einar, Orri, nafnabreyting og fleira

Victor Máni Matthíasson sem lék með StÍF í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik á síðustu leiktíð hefur æft með Stjörnunni upp á síðkastið og tók m.a. þátt í viðureign liðsins við Gróttu í UMSK-mótinu á laugardaginn. Victor Máni lék síðast...

Óðinn Þór markahæstur – fyrsti bikarinn í húsi

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen hófu keppnistímabilið í dag á sama hátt og þeir luku því síðasta, þ.e. á sigri. Kadetten vann HC Kriens, 33:27, í meistarakeppninni sem markar upphaf keppnistímabilsins í Sviss,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðjón, Elliði, Sveinn, Ólafur, Bjarni, Sigvaldi, Elvar og fleiri

Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðsson, vann franska meistaraliðið PSG, 39:37, í æfingaleik í Schwalbe-Arena í Gummersbach í gær. Elliði Snær Viðarsson skoraði sex af mörkum Gummersbach-liðsins. Hákon Daði Styrmisson var ekki á meðal markaskorara. Keppni hefst í þýsku...

Sé fram á að hafa nóg að gera næstu mánuði

„Ég skrifaði undir samning við hálfum öðrum mánuði en það er fyrst núna sem Sádarnir segja frá þessu. Þeir eru ekkert að flýta sér,“ sagði Erlingur Richardsson léttur í bragði í samtali við handbolta.is eftir að opniberað var í...

Molakaffi: Stiven, Bjarki, Viggó, Andri, Teitur, Janus, Leifur og fleiri

Stiven Tobar Valencia skoraði tvö mörk fyrir Benfica þegar liðið steinlá í æfingaleik við ungverska meistaraliðið Veszprém, 37:23. Bjarki Már Elísson lék ekki með Veszprém en eins og kom fram á dögunum er hann að jafna sig eftir aðgerð...
- Auglýsing -

Erlingur ráðinn landsliðsþjálfari Sádi Arabíu til eins árs

Erlingur Birgir Richardsson hefur skrifað undir eins árs samning um þjálfun karlalandsliðs Sádi Arabíu. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá Erlingi í kvöld en hann er staddur í konungsríkinu til að ganga frá öllum lausum endum áður en hann tekur...

Birta Rún hefur samið við Fjellhammer

Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir færði sig um set innan norska handknattleiksins í sumar og gekk til liðs við Fjellhammer sem leikur í næst efstu deild. Hún hafði um tveggja ára skeið leikið með Oppsal en var því miður talsvert...

Molakaffi: Herbert, Magnús, Díana, Sandra, Kronborg, Gerard, Karabatic

Herbert Ingi Sigfússon hóf í gær störf á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands.  Í tilkynningu segir að Herbert Ingi eigi að sinna almennri vinnu á skrifstofunni. Síðustu ár hefur hann unnið hjá handknattleiksdeild Hauka. Samhliða ráðningu Herberts Inga var tilkynnt að Magnús...
- Auglýsing -

Erlingur orðaður við landslið Sádi Arabíu

Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson er sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik í Sádi Arabíu sem leitar nú að eftirmanni Zoran Kastratović sem virðist hafa staldrað stutt við í starfi. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er Erlingur staddur...

Molakaffi: Svavar, Sigurður, Egill, Teitur, Sveinbjörn, Tumi, Grétar, Örn

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma síðari viðureign Hannover-Burgdorf og sænska liðsins Ystads IF HF í undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Hannover í Þýskalandi sunnudaginn 3. september.  Svavar og Sigurður dæmdu nokkra leiki...

Ólafur er hættur hjá Erlangen – lítur í kringum sig

Ólafur Stefánsson er hættur störfum hjá þýska 1. deildarliðinu HC Erlangen í Nürnberg en hann hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins í nærri hálft annað ár. Ólafur segir frá brotthvarfi sínu í samtali við Vísir í morgun. Þegar hefur verið samið...
- Auglýsing -

Molakaffi: KA, Víkingur, Andri Viggó, Rúnar, Arnór, Ýmir, Gummersbach, Heiðmar, parið áfram

KA vann Víking í tveimur æfingaleikjum karlaliða félaganna á Akureyri um nýliðna helgi. Fyrri leiknum lauk, 29:27, og þeim síðari 33:30. Bæði lið eiga sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Andri Már Rúnarsson skoraði sex mörk og Viggó Kristjánsson...

Molakaffi: Ásta, Sandra, Aldís, Jóhanna, Óðinn, Janus, Viktor, Sigvaldi og fleiri

Ásta Björt Júlíusdóttir leikur ekki með bikarmeisturum ÍBV á næsta keppnistímabili. Á Facebooksíðu sinni deilir Ásta Björt þeim gleðifregnum að hún sé barnshafandi og eigi von á barninu í heiminn í febrúar. Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar,...

Molakaffi: Staðið í ströngu við undirbúning

Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk yfir SC Magdeburg í sigri á Nantes, 32:30, á æfingamóti í gær. Viktor Gísli Hallgrímsson lék hluta leiksins í marki Nantes sem mætir Aalborg Håndbold á mótinu í dag. SC Magdeburg leikur þá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -