Kadetten Schaffhausen sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar og landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með tapaði í gær fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30, í úrslitum bikarkeppninnar í Sviss. Óðinn Þór var markahæstur hjá Kadetten með níu mörk. Svissneski landsliðsmaðurinn Andy Schmid skoraði...
Sandra Erlingsdóttir og félagar TuS Metzingen unnu stórsigur á Sport-Union Neckarsulm, 35:24, í 23. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Þrjár umferðir eru eftir í deildinni. Með sigrinum í dag færðist TuS Metzingen upp um eitt sæti...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítaköstum, og Janus Daði Smárason skoraði tvisvar sinnum þegar Kolstad vann Runar, 28:22, í Kolstad Arena í Þrándheimi í gær í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og leikmenn hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia Håndboldklub eru aldeilis að gera það gott í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik. Í gærkvöld vann Fredericia Håndboldklub þriðja leikinn sinn í keppninni þegar liðið lagði Bjerringbro/Silkeborg, 34:27,...
Aron Pálmarsson sneri til baka í lið Aalborg Håndbold í gær eftir meiðsli og lék afar vel þegar liðið vann Kolding, 28:26, í Kolding í fjórðu umferð annars riðilsins í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld....
SC Magdeburg vann stórsigur á HC Erlangen, 38:23, í Nürnberg í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þráðurinn var tekinn upp á nýjan leik eftir hlé vegna landsleikja. Gísli Þorgeir Kristjánsson var að vanda allt í öllu...
Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar fyrir Metzingen í fimm marka tapi fyrir Buxtehuder, 33:28, í þýsku 1. deildinni í gær. Leikið var á heimavelli Buxtehuder. Liðin eru jöfn að stigum, hafa 24 stig hvort, í...
H71 hafði betur gegn Kyndli í fyrsta úrslitaleik liðanna um færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í gær, 34:25. Leikurinn fór fram í Hoyvíkuhöllinni. Jakob Lárusson er þjálfari Kyndilsliðsins sem var marki undir að loknum fyrri hálfleik í gær. 15:14....
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau töpuðu með átta marka mun í heimsókn til Oldenburg í gær, 33:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau var marki undir í hálfleik, 11:10. Hamur rann...
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg halda í vonina um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur á Holstebro, 26:23, í oddaleik í umspili dönsku 1. deildarinnar í dag. Leikið var á heimavelli EH Aalborg.Ekki liggur...
Íslendingaslagur verður í úrslitaleik umspils næst efstu deildar danska handknattleiksins í kvennaflokki í dag. EH Aalborg, með Andreu Jacobsen landsliðskonu innanborðs, fær Holstebro í heimsókn. Með Holstebro leikur Berta Rut Harðardóttir fyrrverandi leikmaður Hauka. Sigurlið leiksins í Nørresundby Idrætscenter...
Landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF. Samningur hennar er til tveggja ára með endurskoðunarákvæði eftir fyrsta árið. Karen Tinna hefur síðustu tvö ár leikið með Volda í Noregi en liðið lék í úrvalsdeildinni í...
Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í gærkvöld þegar lið hennar, TuS Metzingen, tapaði á heimavelli fyrir Borussia Dortmund, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. TuS Metzingen situr sjötta sæti deildarinnar með 24 stig þegar...
Norska úrvalsdeildarliðið Fjellhammer hefur staðfest að Ásgeir Snær Vignisson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið sem tekur gildi í sumar. Ásgeir Snær er 23 ára gamall og hefur síðasta árið, eða þar um bil, leikið með sænska...
„Ég er mjög spenntur fyrir að takast á við þá áskorun sem fylgir því að vera í hópi leikmanna Rhein-Neckar Löwen. Með þessu rætist draumur frá barnæsku um að leika með einu af stóru liðunum í Þýskalandi,“ sagði Arnór...