Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Eyjapeyjarnir luku árinu með sigri í háspennuleik

Íslendingaliðið Gummersbach vann HSV Hamburg í háspennuleik á heimavelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:30. Eyjapeyjarnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson lögðu lóð sín á vogarskálarnar í sigrinum í síðasta leik liðsins á árinu.Elliði...

Molakaffi: Örn, U19, Imsgaard, Jerabkova

Örn Vésteinsson Östenberg lék sinn fyrsta leik með Tus N-Lübbecke í gær þegar liðið vann baráttusigur á Konstanz á útivelli, 26:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Örn gekk til liðs við Tus N-Lübbecke rétt fyrir jólin. Hann skoraði...

Díana Dögg skoraði fimm í spennandi jafnteflisleik

„Hrikalega spennandi leikur og eitt stig. Það er betra en ekkert þótt maður hafi verið farinn að horfa á bæði stigin því við vorum marki yfir þegar 35 sekúndur voru eftir,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir fyrirliði BSV Sachsen Zwickau...
- Auglýsing -

Luku leikárinu með sigurleikjum

Íslensku landsliðsmennirnir Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason luku leikárinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag með sigrum. Meira að segja komust Ýmir Örn og félagar í efsta sæti deildarinnar, alltént um stundarsakir.Ýmir...

Akureyringurinn sló ekki feilnótu

Segja má að Akureyringurinn Oddur Gretarsson hafi ekki slegið feilnótu í dag þegar hann fór á kostum í fimm marka sigri Balingen-Weilstetten í heimsókn til Eintracht Hagen í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 34:29. Oddur skoraði 10 mörk úr...

Enn og aftur voru Ómar og Gísli í ham á heimavelli

Aftur og enn voru Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon í stórum hlutverkum hjá SC Magdeburg þegar liðið vann þréttánda sigurinn á keppnistímabilinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag á heimavelli þegar liðsmenn Göppingen komu í...
- Auglýsing -

Tryggvi og félagar skelltu meisturunum

Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistaralið Ystads IF, 29:26, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir voru þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:13, gegn Kim Andersson...

Molakaffi: Íslendingaslagur, Messi, Burgaard, Wiesmach, Vestergaard, Gaugisch

Íslendingaslagur verður í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar 18. febrúar þegar Skjern, sem Sveinn Jóhannsson leikur með, mætir Ribe-Esbjerg. Með síðarnefnda liðinu leika Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson.  Bjerringbro/Silkeborg og GOG mætast í hinni viðureign undanúrslitanna. Ýmislegt hefur...

Bjarki, Gísli og Ómar eru í kjöri á bestu handboltamönnum heims

Þrír íslenskir handknattleiksmenn koma til álita í árlegu vali vefsíðunnar Handball-Planet á bestu handknattleiksmönnum heims 2022 en síðan hefur staðið fyrir valinu frá árinu 2011. Lesendur geta tekið þátt og veitt íslensku handknattleiksmönnunum brautargengi.Bjarki Már Elísson er einn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur, Heiðmar, Óðinn, Aðalsteinn, Ólafur, Brännberger, Jakobsen, Corrales, Valera, Costa

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar Flensburg-Handewitt vann HSV Hamburg örugglega, 35:28, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Flens-Arena.Hannover-Burgdorf, en Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari liðsins, vann Dessau-Roßlauer HV 06,...

Gísli, Ómar og Viktor meðal efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins

Þrír handknattleikskarlar eru á meðal ellefu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2022 sem Samtök íþróttafréttamanna stendur fyrir 67. árið í röð. Auk þess eru þrír handknattleiksþjálfarar, Guðmundur Þórður Guðmundsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Þórr Hergeirsson í hópi fjögurra efstu...

„Ég er ekki að koma heim til að enda ferilinn“

„Eftir 14 ár í atvinnumennsku hef ég ákveðið að koma heim næsta sumar.“ Þannig hefur Aron Pálmarsson sigursælasti handknattleiksmaður Íslands, alltént á erlendri grundu og einn fremstu handknattleiksmaður heims síðasta rúma áratuginn, færslu á samfélagsmiðum í dag þar...
- Auglýsing -

Aalborg staðfestir brottför Arons – flytur heim í sumar

Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold staðfesti fyrir stundu að Aron Pálmarsson kveðji félagið við lok leiktíðar næsta vor. Kemur félagið þar með til móts við óskir hans um að vera leystur undan samningi sem eitt ár verður eftir af....

Hornamennirnir markahæstir í Noregi

Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum í kvöld og skoraði níu mörk í 11 skotum þegar Kolstad vann Haslum HK í Þrándheimi með níu marka mun, 40:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn skoraði ekki úr vítakasti að...

Skin og skúrir í danska bikarnum

Íslendingatríóið hjá Ribe-Esbjerg komst í kvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Skanderborg Aarhus á heimavelli í æsispennandi leik, 29:28. Hinsvegar féll Aalborg Håndbold úr leik eftir mikinn markaleik á heimavelli GOG, 41:39. Aron Pálmarsson leikur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -