Íslenskir landsliðsmenn hafa farið á kostum í leikjum með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik síðustu daga. Er þá síst of djúpt í árinni tekið þegar litið er til framgöngu Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, Ómars Inga Magnússonar, Hauks Þrastarsonar,...
Jakob Lárusson stýrði liði sínu, Kyndli, til sigurs í sjöunda leiknum í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Kyndill vann þá StÍF með 20 marka mun í Þórshöfn, 40:20.Turið Arge Samuelsen, fyrrverandi leikmaður Hauka, var yfirburðaleikmaður á vellinum....
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon báru uppi leik Magdeburg í kvöld þegar liðið sótti eitt stig til Porto í áttundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 31:31. Gísli Þorgeir skoraði sex mörk og átti hvorki fleiri né...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson bauð tæplega 6.000 áhorfendum í H-Arena í Nantes í kvöld upp á sýningu þegar lið hans Nantes vann Aalborg Håndbold með sjö marka mun, 35:28, í Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Viktor Gísli varði alls 21...
Ýmir Örn Gíslason fagnaði sigri gegn félaga sínum í vörn íslenska landsliðsins í handknattleik, Elliða Snæ Vignissyni, þegar Rhein-Neckar Löwen sótti Gummersbach heim í Schwalbe-Arena í Gummersbach í kvöld í 15. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Ýmir Örn...
Bjarki Már Elísson skoraði ekki mark fyrir Veszprém þegar lið hans tapaði í fyrsta sinn á leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld í heimsókn til PPD Zagreb, 29:26. PSG komst í efsta sæti A-riðils með sigri á...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld með baráttusigri á heimavelli á Thüringer HC, 34:32. Gestirnir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Sandra og...
Áfram heldur norska úrvalsdeildarliðið Kolstad, sem landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, að rúlla upp andstæðingum sínum í deildarkeppninni. Í kvöld tók Kolstadliðið liðsmenn Kristiansand Topphåndball í karphúsið og vann með 14 marka mun, 39:25,...
Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Łomża Industria Kielce komust í efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld, a.m.k. um stundarsakir, þegar liðið vann norsku meistarana, Elverum, naumlega í Terningen Arena í Elverum, 27:26, í hörkuleik. Kielce var...
Fjórða umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Tuttugu og fjögur lið reyndu með sér í 12 viðureignum í fjórum riðlum keppninnar. Auk Valsmanna tóku nokkrir Íslendingar þátt í öðru leikjum kvöldsins. Hér fyrir neðan eru úrslit 4....
Sænsku meistararnir í Ystads unnu óvæntan en afar sanngjaran sigur á Flensburg í B-riðili Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á heimavelli í kvöld, 30:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 17:14. Þar með settu Svíarnir riðilinn í...
Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verður ekki í leikmannahópi franska liðsins PAUC í kvöld þegar liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Vals í fjórðu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Arena Du Pays D´Aix...
Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk og átti fimm stoðsendingar þegar lið hans Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Kolding á heimavelli í gærkvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 38:33. Ágúst Elí Björgvinsson varði fimm skot þá stund sem hann lék í marki...
Sveinn Andri Sveinsson og Hafþór Már Vignisson voru í stóru hlutverki hjá þýsku liðinu Empor Rostock í kvöld þegar liðið lyfti sér upp úr botnsæti 2. deildar með góðum sigri, 29:24, á hinu forna stórliði TV Großwallstadt sem leikur...
Íslendingaliðin Elverum og Kolstad komust í gær í undanúrslit í norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í gær. Þriðja liðið sem Íslendingar leika með og var í átta liða úrslitum, Drammen, féll úr leik.Orri Freyr Þorkelsson og leikmenn Elverum lögðu...