Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign THW Kiel og Kielce í 11. umferð B-riðlis Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Kiel í Þýskalandi á morgun. Kiel er í fjórða sæti riðilsins en pólska liðið...
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er í landsliðshópi Finnlands sem mætir landsliði Slóvaka í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Svíinn Ola Lindgren, landsliðsþjálfari Finna, hefur tilkynnt val á 16 leikmönnum sem hann ætlar að tefla fram í leikjunum sem fram...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var markahæst hjá Skara HF í gær með sex mörk í tveggja marka tapi fyrir Önnered, 26:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Skara.
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk fyrir Skara....
Umsvif íslenskra handknattleiksmanna og þjálfara á norskri grund eru sífellt að aukast. Hópur Íslendingar stóð í ströngu í dag, jafnt í úrvalsdeild karla sem kvenna.
Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru í stórum hlutvekum hjá Kolstad í...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg eru komnir í undanúrslit í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á THW Kiel, 35:34, eftir framlengdan leik sem fram fór í Kiel. Þar með tókst Magdeburg að einhverju leyti að...
Stórleikur Odds Gretarssonar fyrir Balingen-Weilstetten dugði liðinu ekki til sigur í gærkvöld þegar leikmenn Elbflorenz frá Dresden komu í heimsókn til efsta liðsins í SparkassenArena í Balingen.
Oddur skorað 10 mörk í 11 tilraunum, þar af voru fimm markanna...
Rhein-Neckar Löwen og Flensburg tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla í Þýskalandi í gærkvöld. Þriðja liðið sem íslenskir landsliðsmenn leika með, Gummersbach, fékk því miður úr leik með tapi á heimavelli fyrir Lemgo, 33:30....
Tvö svokölluð Íslendingalið eiga sæti í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar eftir að Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður leikur með, tryggði sér sæti í undanúrslitum í gærkvöld með öruggum sigri á US Ivry, 35:26, á heimavelli. Í fyrrakvöld unnu...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu í gærkvöld sinn þriðja leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau vann að þessu sinni VfL Waiblingen á útivelli með eins marks mun, 27:26....
Aron Pálmarsson lék mjög vel og var talinn vera besti leikmaður Aalborg Håndbold í gær þegar liðið vann Danmerkurmeistara GOG, 30:26, í dönsku úrvalsdeildini að viðstöddum 5.000 áhorfendum í Gigantium í Álaborg. Aron skoraði sex mörk úr átta skotum...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður sá til þess að lið hennar, Ringkøbing Håndbold, fór með bæði stigin úr heimsókn til Ajax í dag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 28:27.
Elín Jóna varði skot frá leikmanni Ajax sex sekúndum fyrir leikslok...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC komust í gærkvöld í undanúrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. PAUC vann þá Nimes á heimavelli, 38:34, í átta liða úrslitum. PAUC var einnig með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik, 21:18.
Donni skoraði...
Örn Vésteinsson Östenberg skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans TuS N-Lübbecke vann Potsdam, 33:26, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Örn gekk til liðs við N-Lübbecke skömmu fyrir jólin. Liðið er...
Ómar Ingi Magnússon leikur að öllum líkindum ekki meira handknattleik það sem eftir er keppnistímabilsins. Hann gekkst í gær undir aðgerð á hæl, eftir því sem félag hans, SC Magdeburg, segir frá í dag. Þar sem fram kemur að...
Hafþór Már Vignisson hefur gengið til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal. Hann hefur samið við félagið til eins og hálfs árs, fram á mitt næsta ár. Í skilaboðum til handbolti.is í morgun sagðist Hafþór Már gera sér vonir...