Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Elías, Sunna, Harpa, Aðalsteinn, Andrea, Hannes, Haukur, Einar, Sveinn, Daníel

Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. unnu stórsigur á Sola, 37:26, á heimavelli í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Alexandra Líf Arnarsdóttir var ekki í leikmannahópi Fredrikstad að þessu sinni. Óhætt er að segja að...

Oddur, Daníel Þór og Sandra unnu á heimavelli

Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson voru aðsópsmiklir í kvöld þegar lið þeirra, Balingen-Weilstetten, vann VfL Lübeck-Schwartau örugglega, 28:21, í fyrsta heimaleik Balingen á leiktíðinni í þýsku 2. deildinni. Lübeck-Schwartaupiltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 9:8.Daníel Þór...

Molakaffi: Ómar Ingi, Tryggvi, Tumi Steinn, Blagotinsek, Krumbholz

Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið 2. umferðar þýsku 1. deildarinnar í gær. Annarri umferð lauk í fyrrakvöld en þá marði SC Magdeburg nýliða Gummersbach með tveggja marka mun, 30:28 í Schwalbe-Arena, heimavelli Gummersbach. Ómar Ingi skoraði átta...
- Auglýsing -

Frakkland: Íslendingar í eldlínunni í 1. umferð

Flautað var til leiks í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til Chartres, 34:27. PAUC var undir nær allan leikinn og m.a. var fjögurra...

Andri Már er gjaldgengur með Haukum í kvöld

Félagaskipti Andra Más Rúnarssonar frá þýska liðinu Stuttgart til Hauka hafa öðlast gildi eftir því sem fram kemur á heimasíðu HSÍ í dag. Andri Már er þar með gjaldgengur með Haukum og getur tekið þátt í viðureign Hauka og...

Molakaffi: Eiður Rafn, Viktor, Ómar Örn, Róbert Aron, Aldís Ásta, Ásdís, Elvar, Arnar, Ágúst

Eiður Rafn Valsson skoraði fyrsta mark Olísdeildar karla í gær þegar hann kom Fram yfir, 1:0, á móti Selfossi í upphafsleik deildarinnar. Um leið var þetta fyrsta markið sem skorað var í Olísdeildinni í nýju íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal.Markið...
- Auglýsing -

Þýskaland: Úrslit leikja kvöldsins

Fjórir leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Úrslit þeirra voru eftirfarandi.Gummersbach - SC Magdeburg 28:30 (12:12).- Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach og var einu sinni vísað af leikvelli. Guðjón Valur Sigurðsson...

Molakaffi: Bjarni, Sigvaldi, Janus, Aðalsteinn, Odden, Axel, Hannes, Lovísa, Steinunn

Bjarni Ófeigur Valdimarsson fór hamförum og skoraði 11 mörk þegar Skövde vann Önnereds, 35:31, á heimvelli í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gærkvöld. Skövde komst þar með áfram í átta liða úrslit en jafntefli varð...

Hansen kætti – Aron var fjarri vegna meiðsla

Mikkel Hansen kætti stuðningsmenn Aalborg Håndbold í kvöld þegar hann lék afar vel og skoraði níu mörk í öðrum leik sínum fyrir félagið er það lagði Skanderborg Aarhus, 33:28, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Álaborgarliðið er með...
- Auglýsing -

Teitur Örn og félagar eru áfram á sigurbraut

Teitur Örn Einarsson var annar af tveimur Íslendingum sem gat fagnað eftir leiki kvöldsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið hans, Flensburg, vann GWD Minden með 13 marka mun í Flens-Arena í kvöld, 36:23. Teitur Örn lék í...

„Er mjög mikill heiður“

„Þetta er mjög mikill heiður en um leið leiðinlegt að geta ekki farið fyrir liðinu i fyrsta leiknum í deildinni,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í gærkvöld eftir að sagt var frá því á heimasíðu þýska félagsliðsins...

Íslendingarnir flugu inn í 16-liða úrslit

Íslenskir handknattleiksmenn voru í sigurliðum í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í karlaflokki í kvöld. PAUC, Nancy, Sélestat og Ivry unnu sína andstæðinga og taka sæti í 16-liða úrslitum.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC þegar liðið lagði...
- Auglýsing -

Andri Már gengur til liðs við Hauka

Haukum hefur borist liðsauki fyrir átökin sem eru framundan í Olísdeild karla í handknattleik. Greint er frá því á Facebooksíðu Stuttgart í Þýskalandi að Andri Már Rúnarsson hafi óskað eftir að verða leystur undan samning við félagið og hann...

Liggur ljóst hvaða lið mætast í annarri umferð

Dregið var í aðra og síðari umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í morgun í Vínarborg. Tuttugu og fjögur lið voru dregin saman til 12 viðureigna sem verða 27. september og 4. október.Sigurliðin taka sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar...

Molakaffi: Víkingur á sigurbraut, Anton, Sveinbjörn, Poulsen, Barthold, Bjørnsen

Víkingar búa sig af kostgæfni undir þátttöku í Grill66-deild karla sem hefst síðar í þessum mánuði. Nýverið var liðið í vel lukkuðum viku æfingabúðum á Spáni eins og handbolti.is sagði frá. Eftir heimkomuna hafa Víkingar leikið þrjá æfingaleiki. Þeir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -