Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk þegar lið hans PAUC vann Créteil örugglega á heimavelli, 30:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. PAUC er í þriðja sæti með 34 stig eftir 23 leiki. Nantes situr í...
„Það var glatt á hjalla eftir leikinn en ég býst við og vona að meira fjör verði á sunnudaginn eftir síðasta leikinn. Við reiknum með að ná að fylla keppnishöllina af áhorfendum og mynda gríðargóða stemningu,“ sagði Halldór Stefán...
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg, er á batavegi eftir að hafa fengið högg á vinstra lærið í síðari viðureign SC Magdeburg og Sporting Lissabon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar...
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans Nancy tapaði enn einum leiknum í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Að þessu sinni tapaði liðið fyrir Dunkerque, 31:27, á heimavelli. Nancy vermir botnsæti deildarinnar...
Norsku meistararnir, Elverum, eru úr leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir sjö mark tap fyrir Paris Saint-Germain (PSG), 37:30, í París í kvöld. Jafntefli varð í fyrri viðureign liðanna, 30:30.Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson tóku þátt...
Viggó Kristjánsson átti stórleik í kvöld þegar lið hans Stuttgart lagði Balingen, 28:25, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 10 mörk í 11 skotum og átti þrjár stoðsendingar. Fjögur marka sinni skoraði Seltirningurinn af vítalínunni...
Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í þýska liðinu Flensburg er komnir í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þrátt fyrir eins marks tap, 36:35, í hörkuleik gegn ungversku meisturunum Pick Szeged í Ungverjalandi í kvöld. Flensburg vann...
Hörður Fannar Sigþórsson og samherjar hans í KÍF frá Kollafirði eru komnir með bakið upp að vegg í einvígi við H71 um færeyska meistaratitilinn í handknattleik karla. KÍF tapað öðru sinni í rimmu liðanna í Kollafirði í gærkvöld, 32:25,...
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk, átti eina stoðsendingu og stal boltanum einu sinni þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega fyrir Thüringer, 24:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. BSV Sachsen Zwickau er...
Halldór Stefán Haraldsson stýrir Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna á næsta keppnistímabili. Þetta varð staðreynd í dag þegar Volda vann Levanger örugglega á heimavelli, 36:22, í næst síðustu umferð deildarinnar.Fyrir síðustu umferðina hefur Volda tveggja stiga...
Evrópumeistarar SC Magdeburg, sem sluppu í gærkvöld við illan leik í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, fá erfiðan mótherja í átta liða úrslitum. Magdeburg mætir franska liðinu Nantes sem sló Füchse Berlín örugglega út í 16-liða úrslitum...
Viggó Kristjánsson vonast til þess að geta leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það mætir Austurríki 13. og 16. apríl í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Vísir sagði frá því í gær að liðband í öðrum...
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður og leikmaður SC Magdeburg meiddist á vinstra læri í síðari hálfleik í viðureign Magdeburg og Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld.Gísli Þorgeir fékk þungt högg á lærið eitt sinn þegar...
Evrópumeistarar SC Magdeburg sluppu fyrir horn og eru komnir í átta liða úrslit Evrópdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld eftir eins marks sigur á Sporting Lissabon á heimavelli í kvöld í sannkölluðum háspennuleik, 36:35. Tæpara gat það vart verið...
Lugi frá Lundi, sem þær systur Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur eru samningsbundnar hjá og leika með, er komið í vænlega stöðu gegn Kungälvs í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Lugi hefur tvo vinninga en Kungälvs-liðið er...