„Þetta er spennandi dæmi. Það er eitthvað skemmtilegt í uppsiglingu,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður pólska meistaraliðsins Vive Kielce sem samið hefur við norska úrvalsdeildarliðið Kolstad í Þrándheimi og frá og með næsta keppnistímabili.Norski fjölmiðlar...
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Lemgo náði þeim áfanga á dögunum að verða fjórði íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að rjúfa 1.000 marka múrinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Guðjón Valur Sigurðsson er markahæstur með 2.108...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvisvar þegar Elverum vann Fjellhammer, 30:24, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Sem fyrr eru Noregsmeistarar Elverum efstir í deildinni. Þeir hafa 18 stig eftir níu leiki.Ekki gekk jafnvel hjá Óskari Ólafssyni og Viktori Petersen Norberg...
Sigurganga Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar með SC Magdeburg heldur áfram en í dag vann liðið sinn áttunda leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik er það lagði Erlangen með eins marks mun á heimavelli, 28:27.Ómar Ingi...
Elvar Ásgeirsson og félagar í Nancy léku sinn besta leik til þessa í frönsku 1. deildinni á heimavelli í dag er þeir tóku á móti Ólafi Andrési Guðmundssyni og samherjum í Montpellier. Frammistaðan nægði Nancy þó ekki til sigurs....
Íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson hafa samið við norska úrvalsdeildarliðið Kolstad. Félagið staðfesti það í dag. Ganga þeir til liðs við félagið á næsta sumri. Janus frá Göppingen og Sigvaldi Björn frá Kielce í Póllandi.Einnig...
Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska liðið Vfl Gummersbach. Nýr samningur gerir ráð fyrir að Eyjamaðurinn ungi verði í herbúðum Gummersbach fram til ársins 2024. Fyrri samningur var til tveggja ára en...
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í átta skotum og átti fimm stoðsendingar þegar Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold unnu Bjerringbro/Silkeborg, 31:30, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær.Ágúst Elí Björgvinsson varði átta skot, 31%, þegar Kolding tapaði fyrir efsta liði dönsku...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var besti maður PAUC þegar lið hans steinlá fyrir stórliði PSG á heimavelli í kvöld, 35:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni var markahæstur leikmanna PAUC með sex mörk í 13 skotum. Ekkert markanna...
Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu í kvöld góðan sigur á Leipzig á heimavelli, 30:20, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Frábær varnarleikur lagði grunn að sigri Bergischer HC sem var fimm mörkum yfir í hálfleik,...
Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau máttu þola sjö marka tap fyrir Blomberg-Lippe, 31:24, á heimavelli í dag í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var síðasti heimaleikur BSV Sachsen...
Íslendingar fögnuðu sigri í toppslag þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar Gummersbach lagði Tusem Essen á heimavelli, 29:23. Essen, sem er eitt þeirra félaga sem Guðjón Valur Sigurðsson núverandi þjálfari Gummersbach lék með á sínum glæsilega handknattleiksferli,...
Teitur Örn Einarsson hefur svo sannarlega komið eins og stormsveipur inn í lið Flensburg á síðustu tveimur vikum eftir skipti hans frá Kristianstad í Svíþjóð. Nú hefur bæst rós í hnappagat Selfyssingsins kraftmikla því EHF tilkynnti í morgun að...
Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hélt upp á að vera valinn í landsliðshópinn í vikunni með stórleik í gærkvöldi með Nice í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Grétar Ari varði 22 skot, þar af tvö vítaköst, í leik gegn Tremblay...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður heldur áfram að fara á kostum á milli stanganna í kappleikjum. Hún lokaði marki Ringköbing á löngum köflum í gær þegar lið hennar vann Skanderborg, 28:20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það kom því ekki...