Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sjö mörk í átta skotum þegar lið hans Skövde vann Alingsås, 32:26, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Skövde, sem var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, er í þriðja sæti...
Teitur Örn Einarsson skoraði sjö mörk í gær þegar Flensburg vann HC Motor, 34:27, í Meistaradeild Evrópu og átti drjúgan þátt í fyrsta sigri þýska liðsins í Meistaradeildinni á tímabilinu. Segja má um Teit Örn að hann sé þekktur...
Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen eru að ná sér á strik í þýsku 1. deildinni eftir erfiða byrjun í haust. Þeir unnu annan leik sinn í röð í gærkvöld er þeir lögðu Balingen, 34:23, á heimavelli....
Teitur Örn Einarsson átti stóran þátt í fyrsta sigri Flensburg í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð í kvöld er hann skoraði sjö mörk í níu skotum í sjö marka sigri á HC Motor frá Úkraínu, 34:27, í Flensborg í...
Ómar Ingi Magnússon er í úrvalsliðið 8. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir stórleik sinn með SC Magdeburg á sunnudaginn þegar lið hans vann ríkjandi meistara í Þýskalandi, THW Kiel, í Kiel 29:27.Þetta er í fjórða sinn sem...
Frágengið er að Janus Daði Smárason verður leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad á næsta sumri. Frá þessu greindi TV2 í gærkvöld.Forráðamenn Kolstad hafa uppi háleit markmið um að byggja upp stórveldi í evrópskum handknattleik á næstu árum. Kjölfesta verkefnisins...
Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í franska liðinu Montpellier eru komnir í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar sex umferðir eru að baki. Montpellier vann Zagreb á útivelli í gærkvöld, 25:22, eftir að hafa verið marki...
Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. féllu í gærkvöld úr leik í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar með þriggja marka tapi fyrir Molde á heimavelli, 31:28. Þar með er ljóst að Íslendingar koma ekki við sögu...
Þetta var ekki kvöld Íslendinga í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Íslendingatríóið hjá Gummersbach mátti bíta í það súra epli að tapa í fyrsta sinn í deildinni á leiktíðinni. Sömu sögu er að segja um íslensku tvímenningana í EHV...
Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í svissneska meistaraliðinu LK Zug mæta hollenska liðinu Cabooter Handbal Velno í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Leikirnir fara fram eftir miðjan nóvember og eiga Harpa og félagar fyrri leikinn á heimavelli. Andrea Jacobsen og félagar...
Eftir naumt tap á heimavelli fyrir Benfica fyrir viku þá sneru Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo dæminu við í kvöld og unnu franska liðið Nantes með minnsta mun, 28:27, í Frakklandi í annnarri umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik Alexander Petersson yfirgefur Melsungen þegar samningur hans við félagið rennur út 30. júní á næsta ári. Þetta kom fram í þýskum fjölmiðlum í gær.Alexander, sem er 41 árs gamall, samdi til eins árs við Melsungen á...
Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Kolding unnu langþráðan sigur í gærkvöld er þeir lögðu Ribe-Esbjerg á heimavelli, 35:28, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí kom lítið við sögu í leiknum. Hann freistaði þess...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Vive Kielce vann MMTS Kwidzyn, 41:29, í pólsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Haukur Þrastarson var ekki í liði Kielce en hann tognaði á ökkla í leik í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld.Ágúst...
Magdeburg vann stórleik áttundu umferðar þýsku 1. deildarinnar í dag þegar liðið lagði meistara THW Kiel í Kiel, 29:27. Þar með er Magdeburg komið með fjögurra stiga forskot á meistarana sem sitja í þriðja sæti. Liðið hefur 16 stig...