Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu afar góðan sigur á Bjerringbro, 38:32, á útivelli í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sandra var næst markahæst hjá EH Aalborg með átta mörk, þar af voru tvö...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var maður leiksins í dag þegar lið hans IFK Skövde vann Hammarby, 33:30, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Bjarni Ófeigur skoraði sex mörk og var einnig aðsópmikill í varnarleik liðsins. Til viðbótar...
Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona, og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu langþráðan sigur í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Nýliðarnir unnu þá Bayer Leverkusen á heimavelli, 29:22, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum...
Andrea Jacobsen og samherjar hennar í Kristianstad eru komnar áfram í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna eftir sigur á ZRK Mlinotest Ajdovscina, 20:19, í seinni leik liðanna í Slóveníu í gær. Jafntefli varð í fyrri leiknum á fimmtudaginn, 26:26. Andrea...
Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur, landsliðsmarkvarðar, dugði liði hennar, Ringköbing Håndbold ekki til sigurs á heimavelli í kvöld þegar það mætti Silkeborg-Voel í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik en þá var þráðurinn tekinn upp á ný eftir hlé vegna landsleikja.Elín Jóna...
Ágúst Elí Björgvinsson landsliðsmarkvörður stóð í marki KIF Kolding annan hálfleikinn gegn Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Hann varði fjögur skot, þar af eitt vítakst, og var með liðlega 22% hlutfallsmarkvörslu. Holstebro vann með eins marks mun, 28:27....
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í norska meistaraliðinu Elverum gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu ungversku meistarana, Pick Szeged, 34:30, í Szeged í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleikÞetta var annar sigur Elverum í keppninni...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC tylltu sér í annað sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld er þeir unnu Nimes, 28:27, á heimavelli en þetta var fyrsti tapleikur Nimes á leiktíðinni. Liðið féll niður í...
Jafntefli varð í viðureign Íslendingaliðanna Göppingen og MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Göppingen. Leikmenn Melsungen er sennilega vonsviknir að hafa ekki farið með bæði stigin í farteskinu heim að leikslokum því...
Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk og Óskar Ólafsson tvö þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 36:29, í norsku úrvalsdeildinni í gær á útivelli. Drammen er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar með 10 stig eftir sjö...
Íslenskir handknattleiksmenn fögnuðu sigri með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en fjórir leikmenn og einn þjálfari voru í eldlínu keppninnar í kvöld.Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Flensburg,...
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í liði fimmtu umferðar pólsku umferðarinnar í handknattelik. Hann átti stórleik þegar Vive Kielce vann stórsigur á Chrobry Glogow, 45:29, á föstudaginn.Haukur skoraði þá níu mörk og raðaði frá sér stoðsendingum. Fyrir vikið var hann...
Stefan Madsen þjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold reiknar með að Aron Pálmarsson taki eitthvað þátt í leiknum við Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg. Aron hefur ekki leikið með Álaborgarliðinu...
Grétar Ari Guðjónsson og samherjar hans í franska liðinu Nice komust á auðveldan hátt í 16 liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Til stóð að Nice sækti Billere heim. Billere-ingar sáu þann kost vænstan að gefa leikinn....
Domagoj Duvnjak, fyrirliði THW Kiel, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Duvnjak hefur verið í herbúðum þýska liðsins í sjö ár. Forráðamenn Kiel óttast hinsvegar að Sander Sagosen yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út vorið...