Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður pólska meistaraliðsins Vive Kielce, hlaut höfuðhögg í leik Kielce og rússneska liðsins Taganrog á æfingamóti í gær.Sigvaldi rakst illa á sóknarmann rússneska liðsins eftir að hafa tekið á rás fram völlinn...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sex mörk þar á meðal jöfnunarmarkið, 32:32, þegar lið hans PAUC gerði jafntefli við Nimes í æfingaleik í Frakklandi í fyrradag. Donni er óðum að sækja í sig veðrið eftir að hafa veikst illa...
Arnór Atlason og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára yngri, þarf á stórsigri að halda í dag í leik sínum gegn Portúgal til þess að komast í undanúrslit Evrópumótsins sem haldið er í...
„Þetta er stórt skref fyrir mig. Stefnan hefur alltaf verið að komast í atvinnumennsku. Það er gaman að fá tækifæri svona snemma á ferlinum,“ sagði Andri Már Rúnarsson við handbolta.is í dag eftir að upplýst var að hann hafi...
Þýska 1. deildarliðið Stuttgart hefur samið við Andra Má Rúnarsson til fjögurra ára, fram á mitt árið 2025. Gengur Andri Már þegar til liðs við félagið en hann hefur undanfarið ár leikið með Fram og þar áður var hann...
Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dómarar stóðu í ströngu við dómgæslu á leikjum í B-deild Evrópumóts kvenna síðustu daga. Þeir dæmdu sex leiki, síðast í gær viðureign Hvíta-Rússlands og Litáen. Eins og aðrir í íslenska hópnum í Klaipéda...
Lilja Ágústsdóttir er fjórða á lista yfir markahæstu leikmenn B-hluta Evrópumótsins í handknattleik kvenna 17 ára og yngri í Litáen. Lilja hefur skoraði 25 mörk og er fjórum mörkum á eftir Irmak Akbingol frá Tyrklandi sem er markahæst. Elín...
Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur fengið fljúgandi viðbragð með danska landsliðið á Evrópumóti 19 ára landsliða karla í Króatíu. Arnór tók við þjálfun danska U19 ára landsliðsins fyrir rúmu ári og er nú í sínu fyrsta stóra...
Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Lemgo er liðið gerði jafntefli við N-Lübbecke, 25:25, í fyrsta æfingaleik liðsins í fyrradag. Keppni hefst í þýsku 1. deildinni í byrjun september og verða liðsmenn N-Lübbecke nýliðar í deildinni en liðið...
Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu í gær viðureign Norður Makedóníu og Spánar í B-deild Evrópumóts kvenna 17 ára og yngri í Klaipeda í Litáen. Þetta var þriðji leikurinn sem þeir félagar dæma í keppninni. Þeir dæma...
Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
Nicolej Krickau, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins GOG, hrósaði Viktori Gísla Hallgrímssyni í hástert eftir að GOG vann Bjerringbro/Silkeborg í æfingaleik um helgina, 34:27. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn fór hamförum, ekki síst í fyrri hálfleik. Frönsku handknattleiksmennirnir Michaël Guigou og Luc Abalo léku í...
„Þetta er bara gleði. Ég hef verið svo lengi í þessu og er því auðmjúkur. Það er ekkert gefið að vinna medalíu á EM, HM eða á Ólympíuleikum þótt það sé orðinn vani og menn orðnir grátstórir í Noregi....
Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson dæma um þessar mundir leiki í B-deild Evrópumóts kvennalandsliða skipað leikmönnum 17 ára og yngri sem fram fer í Litáen. Þeir voru í eldlínunni strax á fyrsta keppnisdegi í gær þegar þeir héldu...
Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson mættu á sína fyrstu æfingu hjá þýska liðinu Melsungen í gær. Báðir gengu þeir til liðs við félagið í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari, liðsins blés til fyrstu æfingar tímabilsins í gærmorgun eftir...