- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Ólafur og félagar komnir í efsta sætið

Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í franska liðinu Montpellier eru komnir í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar sex umferðir eru að baki. Montpellier vann Zagreb á útivelli í gærkvöld, 25:22, eftir að hafa verið marki...

Molakaffi: Elías Már, Axel, Harpa Rut, Magnús Orri

Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. féllu í gærkvöld úr leik í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar með þriggja marka tapi fyrir Molde á heimavelli, 31:28. Þar með er ljóst að Íslendingar koma ekki við sögu...

Ekki kvöld Íslendinganna

Þetta var ekki kvöld Íslendinga í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Íslendingatríóið hjá Gummersbach mátti bíta í það súra epli að tapa í fyrsta sinn í deildinni á leiktíðinni. Sömu sögu er að segja um íslensku tvímenningana í EHV...
- Auglýsing -

Molakaffi: Harpa Rut, Andrea, Entrerrios, Matic, Lassen, Gomez, Moraez

Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í svissneska meistaraliðinu LK Zug mæta hollenska liðinu Cabooter Handbal Velno í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Leikirnir fara fram  eftir miðjan nóvember og eiga Harpa og félagar fyrri leikinn á heimavelli. Andrea Jacobsen og félagar...

Misjafnt gengi Íslendinga – öll úrslit og staðan

Eftir naumt tap á heimavelli fyrir Benfica fyrir viku þá sneru Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo dæminu við í kvöld og unnu franska liðið Nantes með minnsta mun, 28:27, í Frakklandi í annnarri umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar...

Kveður Melsungen í sumar

Landsliðsmaðurinn í handknattleik Alexander Petersson yfirgefur Melsungen þegar samningur hans við félagið rennur út 30. júní á næsta ári. Þetta kom fram í þýskum fjölmiðlum í gær.Alexander, sem er 41 árs gamall, samdi til eins árs við Melsungen á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst Elí, Sara Dögg, Katrín Tinna, Elías Már, Woltering

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Kolding unnu langþráðan sigur í gærkvöld er þeir lögðu Ribe-Esbjerg á heimavelli, 35:28, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí kom lítið við sögu í leiknum. Hann freistaði þess...

Molakaffi: Sigvaldi, Ágúst, Felix, Óskar, Viktor, Harpa, Andrea, dómarar, Ekberg, Duvnjak

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Vive Kielce vann MMTS Kwidzyn, 41:29, í pólsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Haukur Þrastarson var ekki í liði Kielce en hann tognaði á ökkla í leik í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld.Ágúst...

Ómar Ingi og Gísli voru frábærir í sigurleik á Kiel

Magdeburg vann stórleik áttundu umferðar þýsku 1. deildarinnar í dag þegar liðið lagði meistara THW Kiel í Kiel, 29:27. Þar með er Magdeburg komið með fjögurra stiga forskot á meistarana sem sitja í þriðja sæti. Liðið hefur 16 stig...
- Auglýsing -

Myndskeið: Aron og Sigvaldi í úrvalsliði Meistaradeildar

Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik eru í liði fimmtu umferðar í Meistaradeild karla sem leikin var í síðustu viku. Báðir fóru á kostum með liðum sínum. Annarsvegar er um að ræða Aron Pálmarsson sem skoraði átt mörk og átti...

Grétar Ari stóð fyrir sínu

Grétar Ari Guðjónsson var með liðlega 37% markvörslu þegar lið hans Nice lagði Strasbourg, 23:18, í fremur hægum leik í frönsku 2. deildinni í gærkvöld. Með sigrinum færðist Nice upp í sjötta sæti deildarinnar með átta stig eftir sjö...

Orri Freyr var maður leiksins – myndskeið

Orri Freyr fór á kostum og skoraði 12 mörk í mikilli markasúpu sem boðið var upp á þegar lið hans, Elverum, vann Tønsberg Nøtterøy, 43:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann var valinn maður leiksins í liði Elverum í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Sveinn, Viktor, Harpa, Aðalsteinn, Daníel, Aron

Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Aalborg vann Skive, 36:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Félagi Arons, Burster Juul, setti félagsmet þegar hann tók þátt í sínum 319. leik fyrir Aalborg. Sveinn Jóhannsson skoraði...

Molakaffi: Sandra, Hannes, Jónína, Kastelic

Sandra Erlingsdóttir var næst markahæst hjá EH Aalborg með sjö mörk þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir SönderjyskE, 28:22, dönsku 1. deildinni í handknattleik. Sandra skoraði eitt mark úr vítakasti. EH Aalborg er í fimmta sæti deildarinnar með sex...

Donna héldu engin bönd

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór hamförum í kvöld og skoraði 10 mörk í öruggum sex marka sigri PAUC í heimsókn til Créteil, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Þar með færðist PAUC upp í annað sæti deildarinnar. Liðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -