- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Þórir er einn af eftirlætis leikmönnum forseta Kielce

Hollenski kaupsýslumaðurinn Bertus Servaas hefur í tvo áratugi verið forseti pólska stórliðsins Vive Kielce sem hefur verið eitt fremsta handknattleikslið Evrópu síðasta áratuginn eða rúmlega það. Servaas er óspar að viðra skoðanir sína á samfélagsmiðlinum Twitter, svara stuðningsmönnum og...

Molakaffi: Arnar Birkir, Sveinbjörn, Anton, Hannes Jón, Poteko

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt mark er lið hans, EHV Aue,  vann TV Emdetten, 26:24, á útivelli í gærkvöldi í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli  Emsdetten. Arnar Birkir átti fjórar stoðsendingar.  Sveinbjörn Pétursson var...

Gefa ekkert eftir

Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar kvika hvergi. Þeir gefa ekkert eftir í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknatttleik. Í kvöld unnu þeir sinn sextánda leik í röð í deildinni er þeir lögðu HSV Hamburg, 34:26, á...
- Auglýsing -

Framlengir fram yfir ÓL 2024

Alfreð Gíslason hefur framlengt saming sinn við þýska handknattleikssambandið um þjálfun karlalandsliðsins fram yfir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í París árið 2024. Þýska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í hádeginu. Fyrri samningur Alfreðs um þjálfun landsliðsins átti að renna...

Myndskeið: Flugeldaskot Teits Arnar vekur athygli

Sannkallað flugeldaskot Teits Arnar Einarsson, landsliðsmanns og leikmanns Flensburg í Þýskalandi í leik Flensburg og Melsungen í þýsku 1. deildinni hefur vakið mikla athygi og það ekki að ástæðulausu þar sem einstakt bylmingsskot er um að ræða. Markið má...

Óðinn Þór var markahæstur í stórsigri á heimavelli

Óðinn Þór Ríkharðsson stimplaði sig hressilega inn í þýsku 2. deildina í kvöld þegar hann skoraði sjö mörk fyrir Gummersbach í stórsigri liðsins á Ferndorf á heimavelli, 42:25. Ekkert markanna skoraði hann úr vítakasti en eitt slíkt missti marks...
- Auglýsing -

Teitur Örn hafði betur gegn frænda

Frændurnir, Selfyssingarnir og landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu fimm mörk hvor þegar lið þeirra, Flensburg og Melsungen, mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld í Flensburg. Teitur Örn og félagar höfðu betur, 27:24....

Smitum fjölgar hjá dönsku meisturunum

Í það minnsta fimm leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hafa smitast af covid sem fer nú sem eldur í sinu um Danmörku eins og fleiri lönd. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni síðdegs. Þar kemur fram að Sebastian Barthold...

Stoltur og ánægður að vera valinn

„Auðvitað er ég bara stoltur og ánægður að vera valinn,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður Nancy í Frakklandi og eini leikmaðurinn í 20-manna EM landsliðshópnum sem valinn var í gær sem hefur ekki leikið með A-landsliðinu. Elvar mun þar með...
- Auglýsing -

Fóru áfram í átta liða úrslit eftir harðan slag

Gísli Þorgeir Kristjánsson var í stóru hlutverki hjá SC Magdeburg í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með fimm marka sigur á ASV Hamm-Westafalen, 31:26, á heimavelli 2. deildarliðsins. Gísli Þorgeir skoraði...

Orri Freyr og félagar eru óstöðvandi

Ekkert lát er á sigurgöngu meistaraliðsins Elverum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann Elverum öruggan sigur á botnliði Bergen, 30:23, en leikið var í Björgvin. Elverum hefur þar með fullt hús stiga, 32, eftir 16 leiki í...

Er ekki bjartsýnn á að vera í EM-hópnum

„Eins og staðan er núna er ég ekkert mjög bjartsýnn á það ef ég á að vera heiðarlegur,“ segir handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson í samtali við Vísir.is í spurður hvort hann verði með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...
- Auglýsing -

Sex leikmenn smitaðir í herbúðum GOG

Smit kórónuveiru er komið upp í herbúðum GOG, toppliðs dönsku úrvalsdeildarinnar sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með. Sex leikmenn greindust með smit í gær og hefur viðureign GOG og Skanderborg Aarhus sem fram átti að fara á miðvikudaginn...

Bjarki Már er kominn á þekktar slóðir

Bjarki Már Elísson er kominn á þekktar slóðir á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Bjarki Már varð markakóngur deildarinnar keppnistímabilið 2019/2020 og hafnaði í þriðja sæti á síðasta keppnistímabili þrátt fyrir að hafa misst úr...

Hákon Daði sleit krossband – fer í aðgerð á morgun

Hákon Daði Styrmisson handknattleiksmaður hjá Vfl Gummersbach í Þýskalandi sleit krossband í hægr hné á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta kemur fram í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Leikhléið sem kom út í gærkvöld. Andri Heimir Friðriksson, bróðir Hákons Daða, er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -