Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Bjarki og Ómar luku tímabilinu á flugeldasýningu

Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon buðu upp á flugeldasýningu í dag þegar lið þeirra, Lemgo og Magdeburg, mættust í lokaumferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Bjarki Már skoraði 15 mörk og Ómar Ingi var með 12 mörk...

Guðjón Valur og lærisveinar sitja eftir með sárt ennið

Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach sitja eftir með sárt ennið í þriðja sæti þýsku 2. deildarinnar þrátt fyrir sigur í lokaumferðinni í dag. Liðið fer ekki upp í efstu deild heldur kemur það í hlut HSV...

Viktor Gísli er efnilegasti markvörður heims

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins GOG, var kjörinn efnilegasti markvörður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir meðal lesenda sinna. Miðað var við að leikmenn væri fæddir 1999 eða síðar.Tilnefndir voru fjórir leikmenn í hverri...
- Auglýsing -

Rúnar varð í öðru sæti

Rúnar Sigtryggsson hafnaði í öðru sæti í kjöri á þjálfara ársins í þýsku 2. deildinni í handknattleik en kjörgengir voru þjálfarar deildarinnar og forsvarsmenn félaganna sem eiga lið í deildinni. Torsten Jansen þjálfari HSV Hamburg varð efstur í kjörinu...

Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu

Þjóðverjinn Marcel Schiller, leikmaður Göppingen, og Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og liðsmaður SC Magdeburg, berjast um markakóngstitilinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í lokaumferðinni sem fram fer á sunnudaginn. Schiller skoraði 14 mörk í gær þegar Göppingen vann...

Eitt mark skilur að Ómar Inga og Schiller fyrir lokaumferðina

Það stefnir í æsilega spennu um markakóngstitilinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar lokaumferð deildarinnar fer fram á sunnudaginn. Aðeins munar einu marki á Marcel Schiller leikmanni Göppingen og Ómari Inga Magnússyni eftir að báðir léku með liðum...
- Auglýsing -

Oddur og félagar eru komnir fyrir vind

Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten eru komnir fyrir vind eftir sigur á Hannover-Burgdorf, 30:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Balingen er þar með fimm stigum frá fallsæti en í því sæti situr Ludwigshafen sem hefur sótt hart...

Aron í kjöri á liði ársins

Aron Pálmarsson er einn fimm leikmanna í sinni stöðu sem valið stendur á milli í kjöri á úrvalsliði leikmanna ársins í spænska handknattleiknum. Kjörið stendur nú öllum opið á netinu.Aron er í stöðu vinstri skyttu og er hægt að...

Er betri handboltamaður en fyrir tveimur árum

Handknattleiksmaðurinn og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er þessa dagana að pakka niður föggum sínum í Skjern á Jótlandi eftir tvö lærdómsrík ár. Í næsta mánuði flytur hann ásamt sambýliskonu og barni frá Danmörku til Melsungen í miðju Þýskalands þar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sveinbjörn, Arnar, Aron Rafn, lokahóf Hauka

Sveinbjörn Pétursson stóð sig afar vel í marki EHV Aue í þær 40 mínútur sem hann var á vaktinni í gær þegar Aue vann Dessau, 25:24, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Sveinbjörn varði 11 skot, þar...

Davíð vann Golíat í úrslitum

Mors-Thy Håndbold varð í dag nokkuð óvænt danskur bikarmeistari í handknattleik karla þegar liðið vann Danmerkurmeistara og silfurlið Meistaradeildar Evrópu, Aalborg Håndbold, 32:31, í hörkuspennandi og skemmtilegum úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning.Staðan var jöfn að loknum fyrri...

Stórleikur Bjarka Más dugði ekki

Stórleikur Bjarka Más Elísson dugði Lemgo ekki til sigur á MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Bjarki Már skoraði 11 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í uppgjöri liðanna sem mættust í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar...
- Auglýsing -

Elvar Örn kveður með bronsverðlaunum

Elvar Örn Jónsson og samherjar í Skjern unnu bronsverðlaun í dönsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Þeir lögðu GOG, með Viktor Gísla Hallgrímsson landsliðsmarkvörð innanborðs, 31:26, í úrslitaleik um bronsið í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning. GOG var...

Á leiðinni út að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleika

Aron Kristjánsson þjálfari Hauka heldur í dag af landi brott áleiðis til Barein við Persaflóa þar hann tekur til óspilltra málanna við undirbúning karlalandsliðs Barein fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Japan eftir rétt rúman mánuð. Aron er ekki væntanlegur...

Ómar Ingi treysti stöðu sína í keppni um markakóngstitilinn

Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að gera það gott með samherjum sínum í SC Magdeburg. Hann treysti stöðu sína í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í kvöld þegar hann skoraði sjö mörk þegar Magdeburg...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -