- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Heiðmar ráðinn aðstoðarmaður Prokop

Heiðmar Felixson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Hannover-Burgdorf sem leikur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Heiðmar mun þar með starfa með Christian Prokop fyrrverandi landsliðsþjálfara Þýskalands. Prokop tók við þjálfun Hannover-Burgdorf í sumar Carlos Ortega sem var ráðinn...

Haukur er í hópnum í Meistaradeildinni í kvöld

Haukur Þrastarson er í leikmannahópi pólska meistaraliðsins Lomza Vive Kielce í kvöld þegar liðið mætir ungverska liðinu Veszprém í annarri umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn á leiktíðinni sem Haukur er í leikmannahópi Vive...

Skoraði sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni

Hafnfirðingurinn ungi, Orri Freyr Þorkelsson, skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu í handknattleik og það á heimavelli þýska stórliðsins THW Kiel þegar hann og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum sóttu Kiel-liðið heim. Orri Freyr skoraði eitt...
- Auglýsing -

Storhamar slær ekki af undir stjórn Axels

Axel Stefánsson fagnaði í kvöld fimmta sigri sínum með Storhamar í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar lið hans vann Follo með tíu marka mun, 35:25, á útivelli. Axel tók við sem annar þjálfari Storhamar í sumar. Storhamar er efst í...

Nýttu frídag eftir sigur til að fara á gosslóðir

Bjarki Már Elísson og samherjar í þýska handknattleiksliðinu TBV Lemgo Lippe nýttu daginn í dag til þess að skoða sig um í nágrenni Reykjavíkur. Þeir halda af landi brott í fyrramálið eftir að hafa mætt Íslandsmeisturum Vals í...

Molakaffi: Elvar, Grétar, Bodnieva, Gurbindo, Vujovic, Gidsel

Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk í sjö skotum í gærkvöld þegar lið hans, Nancy, tapaði fyrir Cesson Rennes, 33:23, í deildarbikarkeppninni í Frakklandi á heimavelli Cesson Rennes. Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice unnu Villeurbanne, 31:28, á útivelli í...
- Auglýsing -

Íslendingar fögnuðu sigri í þremur leikjum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC gerðu jafntefli, 27:27, í fyrri viðureigninni við ÖIF Arendal annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í Noregi og jöfnuðu heimamenn metin þegar 40 sekúndur voru til...

Guðmundur tekur við Frederica

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur skrifað undir þriggja ára samning um að taka við þjálfun danska karlaliðsins Fredericia Håndbold frá og með næsta sumri. Frá þessu er greint á vef TV2 í Danmörku en Vísir.is greindi fyrstur frá tíðindunum hér...

Bjarni Ófeigur var bestur á vellinum

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður IFK Skövde í kvöld þegar liðið vann IF Hallby HK á heimavelli, 33:26, í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. IFK Skövde vann báða leikina samanlagt, 66:55, og er með sæti...
- Auglýsing -

Melsungen staðfestir brottför Guðmundar

Þýska 1.deildarliðið MT Melsungen staðfesti í morgun að Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari hafi verið leystur frá störfum. Fregnir um þetta láku út á föstudagskvöld m.a. í staðarmiðli. Guðmundur tók við þjálfun MT Melsungen í lok febrúar 2020. Samningur hans...

Molakaffi: Andrea, Elías, Daníel, Aron, Harpa Rut, Örn, Jauković

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, skoraði eitt mark í fimm skotum þegar lið hennar Kristianstad HK tapaði naumlega fyrir Kärra HF á heimavelli í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildinnar í gær, 27:26.  Fredrikstad Bkl, liðið sem Elías Már Halldórsson þjálfar, tapaði...

Orri Freyr var óstöðvandi í Jotunhallen

Orri Freyr Þorkelsson sló upp sýningu í Jotunhallen í Sandefjörd í dag og skoraði 13 mörk í 22 marka sigri norsku meistaranna í Elverum á liðsmönnum Sandefjord. Heimamenn áttu sér aldrei viðreisnar von gegn meisturunum og voru...
- Auglýsing -

Þýskaland – nýliðarnir létu finna fyrir sér

Nýliðar þýsku 1. deildarinnar, Lübbecke og HSV Hamburg, gerðu liðum íslenskra handknattleiksmanna skráveifu í leikjum dagsins. Úrslitin eru sem hér segir: Hannover-Burgdorf - Bergischer 28:20.Arnór Þór Gunnarsson skoraði 1 marka Bergischer.TuS N-Lübbecke - Balingen-Weilstetten 33:27.Daníel Þór Ingason skoraði ekki mark...

Embla stimplaði sig inn

Embla Jónsdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir aðallið Göppingen er það vann Regensburg með 14 marka mun á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Embla, sem kom inn í lið Göppingen fyrir keppnistímabilið eftir að hafa...

Íslendingaliðið er komið á blað

EHV Aue er komið á blað í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir sigur á Lübeck-Schwartau, 26:24, á útivelli í gærkvöld. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur af mörkum Aue-liðsins sem tryggði sér sigurinn með því að skora tvö síðustu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -